Ægir

Árgangur

Ægir - 01.02.1984, Blaðsíða 23

Ægir - 01.02.1984, Blaðsíða 23
farandi: plöntu- og dýrasvif sjávar, örverufræði sjávar (bakteríur), stofnstærð sjávardýra og -plantna, líf- fræði nytjastofna, samband sjávar og veiða og vist- fræði sjávar. Námstími til meistaraprófs er tvö ár og þrjú ár til doktorsprófs. Nemendur verða að sækja ákveðinn fjölda fyrir- frstra og taka próf í sambandi við þá. Fjöldi stúdenta til meistaraprófs er 18 árlega og 12 frl doktorsprófs, en þessi takmörkun gildir ekki varð- andi fjölda erlendra stúdenta. Hjá mér eru nú við nam sex japanskir stúdentar og auk þess einn frá Eþí- °Píu, annar frá Bangladesh og sá þriðji frá Indónesíu. Lokaorð Að lokum vil ég láta í ljósi virðingu mína á því starfi sem fer fram á Hafrannsóknastofnuninni, varðandi öflun nákvæmra gagna um ástand sjávar og nytja- fiska. Hér eru framkvæmdar margar athyglisverðar rann- soknir og ég hefi einnig orðið margs vísari um fisk- veiðar ykkar á þeim stutta tíma, sem ég hefi dvalist hér. Nlig langar til þess að nefna þrjú atriði: Það fyrsta sem vakti athygli mína var möskvastærð í botn- v°rpum togskipa hér við land. Þegar ég kom til Reykjavíkur 31. mars s.l. var Hafrannsóknastofnun eins og aðrar stofnanir lokuð vegna páskanna. Ég gekk þá mikið um bæinn og sérstaklega var mér tíð- förult niður að höfn. Einn daginn sá ég þar hrúgu af fretum og spurði gamlan sjómann sem þar var að Vlnna hvaða fisk þeir veiddu í þetta. Án þess að svara filjóp hann inn í gamla verbúð og kom að vörmu spori ^freð mælistiku og sýndi mér að möskvastærðin var frukvæmlega 155 m/m. Kannske hélt hann að ég væri "ðriðinn einhvers konar veiðieftirlit. Undrun mín var mikil að sjá veiðarfæri með svo stórum möskvum. Seinna frétti ég að möskvastærð í botnvörpum væri 155 m/m. Ég hefi ekki handbærar neinar ýtarlegar upplýsingar um möskvastærð í veiðarfærum þeim, sem notuð eru í veiðum okkar Japana. Ég man þó eftir einu atviki varðandi möskvastærð í botnvörpu í Austur-Kínahafi. Fyrir um 20 árum lagði vesturrann- sóknastofnunin til að möskvastærð í botnvörpu á því svæði yrði aukin úr 38 m/m í 54 m/m. Ekkert varð úr þessu, sennilega vegna andmæla útgerðarinnar (mös- kvastærð í botnvörpu er nú 54 m/m). í öðru lagi langar mig til að nefna hina hröðu úr- vinnslu þeirra gagna er stofnunin aflar, t.d. aldurs- ákvarðanir á þorskfiskum og djarfar tillögur stofn- unarinnar um leyfilegan hámarksafla þeirra tegunda, sem eru meginuppistaðan í veiðum ykkar. í þriðja lagi finnst mér athyglisvert hve rannsókna- skip ykkar geta tekið mikið af sýnum til rannsókna. Ég hefi orðið var við skilning ráðuneytis og stofn- unarinnar á þýðingu og nauðsyn fiskirannsókna. Að lokum vil ég þakka fyrir að geta sagt ykkur frá Japan og veiðum okkar. Ég vil sérstaklega þakka Unni Skúladóttur fiskifræðingi fyrir hjálp við hand- ritið að erindi þessu, Kristínu Jóhannsdóttur fulltrúa fyrir vélritunina og Eiríki Einarssyni bókaverði stofn- unarinnar fyrir hjálpina við að undirbúa erindið. Heimildir: Central Bank of Iceland (1983) Economic Statistics - Quar- terly, Vol. 4, No. 1, 24 bls. Japanese Fisheries Association (1982) Fisheries of Japan - 1982, 48 bls. Ministry of Agriculture, Forestry and Fisheries, Govern- ment of Japan (1982). Annual report on Japanese Fisher- ies - Fiscal 1981 - A summary, 54 bls. Yukio Nose (1980) - Gyogyó Gaku - Fisheries Sciences, 268 bls. University of Tokyo Press (á japönsku). er tímarit þeirra, sem vilja fylgjast með því helsta, sem er að gerast í sjávarútvegi. ÆGIR-71
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.