Ægir

Árgangur

Ægir - 01.02.1984, Síða 24

Ægir - 01.02.1984, Síða 24
Gísli Ólafsson: Laxveiðar I Noregshafi Laxveiðar í Noregshafi febrúar/mars 1982 með HAMRAFOSSI VA 50, 273 lesta bátur með frystilest, fimm manna áhöfn. Línan var flotlína með 5 metra gimistaumum, beitt var brislingi. Lengd línunnar í þessari veiðiferð var sem hér segir: Tafla 1. Fjöldi lagna Krókar Sjómílur 1 1280 11,2 1 1600 14,2 1 1840 16,3 1- 1920 16,9 1 1960 17,3 2 2240 19,8 1 2400 21,2 5 2480 21,9 5 2560 22,6 Samtals 18 40.680 359,2 aðmeðalt. 2.260 19,96 Það má geta þess að línubátar hér eru með 18.000 króka í lögn og er sú sókn léttvæg miðað við önnur veiðarfæri (að handfærum undanskildum). Eins og kemur fram í töflu 2 eru 2.668 laxar sextíu sentimetra langir og þar yfir mældir í miðjan sporð sem fóru til löndunar. Allar mælingar eru þannig í þess- ari grein. Einnig mældi ég heildarlengd laxins og gefur sú mæling fimm sentimetra í viðbót. Dagbókaryfirlit Tafla 2. Dag- Lög Kyn- Hreisturs- Sam- Athuga- setning nr. Mœlt greint sýni Vigtað Taldir tals semdir 12/2 01 29 46 75 150 13 02 50 109 159 2. V.=veiðiuggakl ■ 14 03 94 111 205 15 04 22 50 26 98 16 05 50 90 149 l.M.= merktur 17 06 94 136 230 18 07 80 163 243 3.V. 19 08 50 97 147 20 09 56 38 94 21 10 81 0 81 22 11 50 81 131 23 12 62 93 155 24 13 131 131 2.M. 25 14 50 69 119 I.V. 26 15 212 212 I.V. I.V.+B =bakuggaklýptur 27 16 70 70 28 17 128 128 I.V. 1/3 18 166 166 109 399 250 106 1804 2668 9V3M 72-ÆGIR

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.