Ægir

Volume

Ægir - 01.02.1984, Page 25

Ægir - 01.02.1984, Page 25
Óslægður Tafla3. Slœgður HREISTURSYNIÐ AÐRAR LENGDARMÆLINGAR 80 $0 SENTÍMETRAR Linurit 1. Aflasamsetningin eftirprósentlengd erþessi. Nér koma ár í sjó greinilega fram. Uppistaðan í veiðinni er lax tvö ár í sjó, síðan þrjú ár ísjó ogfjögur ár ísjó reka lestina. I vö hundruð ogfimmtíu laxar voru teknir í hreistursýnið og ber ég það saman við allar aðrar mælingar og á það að gefa retta mynd af aflasamsetningunni og var það sent til Skot- lands til aldursgreiningar og sýna þær athuganir væntanlega hversu mörg ár ífersku vatni laxinn var áður en hann gekk til sJávar. Á íslandi er laxinn yfirleitt lengur ífersku vatni en víð- ast hvar annars staðar. Átta veiðiuggaklipptir laxar fengust í þessari ferð, e'nn veiðiuggaklipptur + bakuggaklipptur. Annar veiðiuggaklippti laxinn sem fékkst þann 13/2 var ör- merktur og var hann frá Skotlandi. Þrír voru með u'análiggjandi merkjum frá Noregi. Vigtaðir voru ^06 laxar. Meðal- Meðal- þyngd þyngd Lengd minnsta mesta kg lengd minnsta mesta kg 60 1,96 2,65 2,3 64 2,00 67 2,70 67 3,40 68 2,75 2,95 2,9 68 2,35 2,85 2,6 69 2,95 3,20 3,0 69 2,40 2,80 2,7 70 3,20 3,60 3,4. 70 2,70 3,80 3,1 71 2,90 3,40 3,2 71 2,80 3,30 3,1 72 3,30 3,40 3,4 72 2,90 3,70 3,2 73 3,45 3,75 3,6 73 2,75 3,50 3,1 74 3,60 75 3,05 3,60 3,3 75 3,80 3,90 3,9 76 3,60 4,10 3,8 76 3,65 4,30 3,9 77 3,45 4,50 3,9 77 4.05 4,90 4,4 78 3,75 4,15 4,0 78 3,80 4,50 4,2 79 3,65 4,50 4,1 79 4,50 80 5,20 81 4,20 81 4,90 83 6,30 5,65 6,0 86 6,70 85 6,00 88 7,40 90 8,70 8,75 8,7 90 6,50 8,25 7,4 92 8,25 9,75 9,1 91 8,50 93 8,10 9,00 8,5 93 8,30 96 8,85 9,75 9,3 94 8,25 8,50 8,4 97 11,75 95 8,50 99 8,75 9,60 9,2 103 10,75 109 13,75 Meðallengd þessara 106 laxa er 78 sentimetrar og meðalþyngd 4 kg aðgerður. 153x4 = 612 kg að meðal- tali í lögn. (Lögn nr. 16 er ekki með). í flestum tilfellum er veiðin jöfn á alla línuna sem segir að laxinn er dreifður en ekki í torfum. Einnig að lax á fyrsta vetri í sjó er með þeim eldri. í þessi gögn vantar tilfinnanlega löndunina til þess að sjá í hvaða verðflokka laxinn fór, en þeir eru sex Verðflokkar 1 2 3 4 5 6 kg kg kg kg kg kg >9 7-9 5-7 4-5 3-4 <3 Tafla 4. Heildarfjöldi laxa sem beit á línuna Út aftur Inn Lifandi Dauðir Dauðir <60 <60 <60 Sluppu Tillöndunar Samlals 154 2 81=3% 53 2668=97% 2958 1,95% 98,05% ÆGIR-73

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.