Ægir

Árgangur

Ægir - 01.02.1984, Blaðsíða 26

Ægir - 01.02.1984, Blaðsíða 26
FJOLDI LAXA LAGNIR Súlurit 1. Afli á hverja 1000 króka, í hverri lögn útaf fyrir sig, sýnir okkur aflabrögðin í raun og veru miðað við tiltekna sókn (sambœrilegt við afla á togtíma), gott til þess að athuga veið- inafrá degi til dags og milli ára á sama stað. Skýringin á mis- munandi afla ersennilegastfólgin í veðráttunni, vontveðurer gott laxaveður. Merkilegt atvik sem við upplifðum og kemur það greinilega fram á þessu yfirliti. Sjá lögn nr. 16. Hvalavaða (andanefjur) komu er við vorum búnir að draga u.þ.b. 113 aflínunni og renndi sér meðfram henni og át laxinn af. Veiðin datt niður eftir að sást til hvalavöðunnar. í töflu fjögur kemur fram að 3% aflans sem kemur inn er minni en 60 sentimetrar og 97% aflans fer til löndunar. Tæp 2% sluppu við síðuna og er það óbein merking með önglum. 65% af laxi undir 60 senti- metrum fór lifandi út aftur Fæða laxins var fjölbreytt og kemur hér listi yfir það sem ég fann í maga hans. 1. Gulldepla 2. Ljósáta 3. Hornfiskur 4. ísrækja 5. Smokkfiskur 6. Kolmunni 7. Marfló 8. Karfi (eitt stk. í öllum leiðangrinum). Mynd 2. Mismunandi merkingar á laxi. Eins og komið hefur fram í töflu 2 voru átta veiðiuggaklipptir laxar, einn veiðiugga- klipptur + bakuggaklipptur og þrír með utanáliggjandi merkjum. Tölu á hinum hefég ekki. Laxinn var feitur og mörvaður í kvið. Það voru fleiri fiskar sem bitu á línuna en laxar. 629 hrognkelsi bitu á línuna í þessari veiðiferð. 35 stk. að meðaltali í lögn. Að lokum þetta. Eg sleppi allri lýsingu á línunni og hvernig staðið er að veiðunum. Einnig um kynþroskastig laxins. Þessar veiðar má stunda með tiltölulega litlum tilkostnaði og eru arðbærar. Laxinn er í hæsta gæðaflokki og í hæsta verðflokki. Þessi ferð var farin á vegum Veiðimálastofnunar- innar. Frumgögn úr þessari veiðiferð eru þar og einnig í Fiskirannsóknastovan í Færeyjum. 74-ÆGIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.