Ægir

Árgangur

Ægir - 01.02.1984, Blaðsíða 29

Ægir - 01.02.1984, Blaðsíða 29
rett að geta þess, að Siglingamálastofnun ríkisins hefur nú gert kröfu um það til viðgerðarverksstæða gummíbjörgunarbáta, að líflínan verði héreftir í öllum gúmmíbátahylkjum staðsett við enda hylkisins. Aður var línan í sumum gerðum gúmmíbjörgunar- báta í hönk undir gúmmíbátnum í hylkinu. Reynslan yar þá sú, að mjög þungt gat verið að draga út línuna. Varðandi sjósetningarbúnað gúmmíbjörgunar- háta, þá hefur Siglingamálastofnunin eins og kunnugt er viðurkennt tvær gerðir: Frumhönnun þess búnað- ar’ sem nefndur hefur verið Sigmundsgálgi, og svo sjosetningarbúnað þann, sem Vélsmiðja Ole Olsen í Njarðvík hefur hannað. Nú hafa alls 120 Sigmunds- gálgar verið settir í yfir 100 skip, og 46 Olsensjó- setningarbúnaðir í 44 skip, samtals eru þannig 164 sjosetningarbúnaðir í íslenskum skipum en stöðugt erir settir búnaðir í skip. * * T . # 1 lok janúar 1984 eru alls um 400 sjósetningarbúnaðir k°mnir í fslensk skip. Siglingamálastofnun ríkisins hefur boðað til nokk- urra viðræðufunda með hagsmunaaðilum um fram- kvæmd reglnanna um sjósetningarbúnað. Síðasti fundur með hagsmunaaðilum, var haldinn þann 30. ágúst 1983. Allir hagsmunaaðilar voru sammála um, að rétt væri að prófa og sýna aðilum prófun þeirra tveggja gerða sjósetningarbúnaðar, sem Siglinga- málastofnunin hefur viðurkennt. Olsenbúnaðinn hafði Siglingamálstofnun ríkisins þá þegar prófað í frosti og ísingu með 60° halla í gagn- stætt borð við sjósetningu, en búnað Vélsmiðjunnar Pór h.f., Sigmundsbúnaðinn, hafði stofnunin ekki prófað í ísingu. Vélsmiðjan Þór h.f. fór fram á frest, meðan þeir leita að belgjum, sem þola meira frost en þeir, sem nú eru notaðir. Siglingamálastofnun ríkisins féllst á að veita þennan frest, og bauðst til að aðstoða við að leita eftir nothæfum belgjum og að prófa þá í frosti áður en þeir yrðu settir í búnaðinn. Nú hafa verið framleiddir erlendis sérstakir belgir úr sama efni og er í slöngugúmmíbátunum. Þessir belgir eiga vel að þola frost og eru væntanlegir til landsins einhverja næstu daga. Síðan yrði sjósetn- ingarbúnaðurinn í heild prófaður í frosti og við 60° halla, eins og Olsenbúnaðurinn hefur verið prófaður áður. Pess er vænst að þessar prófanir gefi góða raun og er þá ætlunin að skipta um belgi í öllum þeim sjó- setningarbúnaði af Sigmundsgerð, sem nú hefur verið settur í íslensk skip. Pað er augljóst mál, að miða verður uppsetningu sjósetningarbúnaðar við afkastagetu framleiðsluaðila á viðurkenndum búnaði. Auk þróunar á þessum sjósetningarbúnaði, sem framleiddur er í Vestmannaeyjum og í Njarðvík, þá tel ég rétt að geta hér um annan búnað, sem Sigl- ingamálastofnun ríkisins hefur áður bent á að geti orðið engu síður mikilvægur við losun og sjósetningu gúmmíbjörgunarbáta. Hér á ég við hraðlosun á gúmmíbátahylkjum, líkt og er á flugvélasætisólum. Pann búnað sýndi ég fulltrúum á síðasta Fiskiþingi. Nú hefur þessi búnaður verið hannaður sérstaklega með tilliti til gúmmíbjargbátahylkjanna, og hafin er framleiðsla hjá Vélsmiðju Ole Olsen í Njarðvík. Hraðlosunarbúnaðurinn er hér á hylki, sem er til sýnis og prófunar fyrir þá, sem skoða vilja. Með þessum búnaði er með einu handargripi hægt að losa gúmmíbjargbátinn, og á minni bátum er þetta án efa sérstaklega mikilvægt, en það er mikill kostur á öllum bátum, að geta losað gúmmíbjargbátinn á svo auð- veldan hátt með einu handtaki. ÆGIR-77
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.