Ægir - 01.02.1984, Side 45
Heildarafll skuttogaranna á árinu 1983
Gerðir voru út 27 (26) skuttogarar frá Norð-
lendingafjórðungi og varð heildarafli þeirra 71.421
(75.410) tonn. Meðalaflinn á togara varð 2.645
(2.900) tonn og nemur aflaminnkunin á hvern togara
að meðaltali 9,6% (14,7% aflaminnkun varð milli
áranna 1981 og 1982). Ef Akureyrin er ekki tekin með
1 þessum útreikningi, þar sem tæplega getur talist að
atgerð hennar væri hafin fyrir áramót, er aflarýrnunin
5,8% frá árinu á undan. Miðað er við aflann í því
ástandi sem honum er landað og afli seldur erlendis er
meötalinn. Afli frystitogaranna er umreiknaður í
slægðan fisk. (Tölur innan sviga eru frá árinu 1982).
Afli einstakra skuttogara: 1983 1982
tonn tonn
1. Svalbakur, Akureyri .............. 4.918 4.416
2. Kaldbakur, Akureyri .............. 4.799 5.134
3. Harðbakur, Akureyri .............. 4.576 4.656
4. Sléttbakur, Akureyri ............. 4.453 4.397
5. Sigurbjörg, Ólafsfirði ........... 3.467 4.110
6. Örvar, Skagaströnd ............... 3.447 2.806
7. Stakfell, Þórshöfn ............... 3.133 1.490
8. Arnar, Skagaströnd ............... 3.070 4.016
9. Sólberg, Ólafsfirði .............. 2.933 3.203
10. Kolbeinsey, Húsavík ............. 2.893 3.465
11- Björgúlfur, Dalvík............... 2.842 3.567
12. Björgvin, Dalvík................. 2.811 3.278
13. Drangey, Sauðárkróki ............ 2.748 2.938
14. Skafti, Sauðárkróki ............. 2.547 2.622
15. Stálvík, Siglufirði ............. 2.431 2.367
16. Sigluvík, Siglufirði............. 2.408 2.582
17. Hólmadrangur, Hólmavík .... 2.214
18. Snæfell, Hrísey ................. 2.154 2.545
19. Ólafur bekkur, Ólafsfirði .... 2.034 2.761
20. Rauðinúpur, Raufarhöfn......... 2.001 2.458
21. Júlíus Hafsteen, Húsavík .... 1.787 2.036
22. Siglfirðingur, Siglufirði ....... 1.677 2.013
23. Hegranes, Sauðárkróki............ 1.666 2.557
24. Dalborg, Dalvík ................. 1.613 1.839
25. Baldur, Dalvík .................. 1.560 1.516
26. Hafþór, Siglufirði .............. 1.064 921
27. Akureyrin, Akureyri ............... 175 -
^USTFIRÐING AFJÓRÐUNGUR
1 desember 1983______________________
Góð veður voru í mánuðinum, en lítill afli á togar-
ar)a enda margir frá veiðum vegna viðhalds og við-
§erða eins og oft áður á þessum árstíma. Aflahæstu
togararnir nú voru Ljósafell með 163,8 tonn og
Sunnutindur með 154,6.
Eftirtalin skip seldu afla erlendis í desember: Gull-
berg, Gullver, Krossanes, Ottó Wathne, Vöttur,
Sólborg, Þorri og Guðmundur Kristinn.
í mánuðinum var landað 2.659 tonnum af síld. I
söltunfóru 1.153 tonn og í frystingu 1.506. Afsíldinni
veiddust 1.959 tonn í reknet, 693 tonn í nót og 7 tonn
í lagnet.
Einnig var landað í mánuðinum 38.909 tonnum af
Ioðnu.
Aflinn í hverri verstöð miðað við ósl. fisk:
1983 1982
tonn tonn
Bakkafjörður......................... 7 8
Vopnafjörður....................... 178 334
Borgarfjörður ....................... 1 15
Seyðisfjörður ..................... 104 217
Neskaupstaður...................... 442 1.050
Eskifjörður ....................... 210 479
Reyðarfjörður ...................... 69 128
Fáskrúðsfjörður ................... 382 400
Stöðvarfjörður .................... 206 280
Breiðdalsvík ...................... 213 82
Djúpivogur ........................ 191 299
Hornafjörður ....................... 65 80
Aflinn í desember ............... 2.068 3.372
Aflinn í janúar-nóvember....... 74.611 77.475
Heildarbotnfiskafli ársins ..... 76.679 80.847
Aflinn í einstökum verstöðvum: Veiðarf. Sjóf. Afli tonn
Bakkafjörður:
Byr lína 3,4
Vopnafjörður:
Brettingur skutt. 3 121,5
Fimmbátar lína 12 19,1
Borgarfjörður:
Högni Iína 1 0,9
Seyðisfjörður:
Gullver skutt. 1 68,5
Níu bátar lína 19 17,8
Neskaupstaður:
Barði skutt. 2 116,7
Beitir skutt. 1 87,6
Birtingur skutt. 2 117,3
Fylkir togv. 2 23,3
Fjórtán bátar Iína/net 46 24,3
Már rækjuv. 2 0,2
ÆGIR-93