Ægir

Árgangur

Ægir - 01.02.1984, Blaðsíða 58

Ægir - 01.02.1984, Blaðsíða 58
s Auðunn Agústsson og Stefán A. Kárason: Tæknideild Fiskifélags íslands Olíumælar I fískískipum Útbreiðsla, notkun og reynsla NORDFORSK-samstarfsverkefni í þessu tölublaði birtist sjötta greinin í greinaflokki Tœknideildar um svonefnt Nordforsk-samstarfs- verkefni. Verkefnið sem hér verður fjallað um er „Ut- tekt á reynslu og notagildi rennslismœla um borð í fiskiskipum“. Inngangur: Tæknideild Fiskifélags íslands hóf athuganir á olíu- notkun fiskiskipa árið 1976. í júlímánuði 1975 var hafist handa um að verða sér úti um hentugt mæli- tæki, sem bæði gæti mælt heildarolíunotkun skips og jafnframt gefið upplýsingar um augnablikseyðsluna. Fyrsti mælirinn kom síðan til landsins í maímánuði árið 1976 og hefur hann verið í notkun síðan í hinum ýmsu skipum sem Tæknideild hefur mælt, óbreyttur fyrst í stað en síðar með breytingum til að auka af- lestursmöguleika hans. Tilgangurinn með því að fá mælinn var tvíþættur, annars vegar að fá mælitæki til athugana og rannsókna deildarinnar, og hins vegar að kanna hvort slíkur búnaður gæti verið heppilegur sem fastur búnaður í fiskiskipum, til að stuðla að hag- kvæmari notkun á vélbúnaði skipa. Grein um fyrstu mælingar deildarinnar birtist í 11. tbl. Ægis 1978 undir heitinu „Brennsluolíunotkun íslenzkra fiski- skipa“. Sem afleiðing af miklum olíuverðshækkunum vaknaði snemma áhugi hjá skipstjórnar- og útgerðar- mönnum, sem spurnir höfðu af mælinum, að fá slíkt tæki um borð, en heppilegur búnaður virtist ekki liggja á lausu. Fyrst í stað munu hafa verið settir olíu- magnmælar (teljarar) í nokkur skip, en á árinu 1979 komu fyr^tu íslenzku mælarnar á markað frá tveim fyrirtækjum, Örtölvutækni s.f. og Tæknibúnaði h.f. Sama ár komu einnig fyrstu erlendu eyðslumælarnir í íslenzk fiskiskip. Á fiskveiðisýningum erlendis hefur framleiðendum olíumæla sífellt fjölgað, og á World Fishing sýningunni í Kaupmannahöfn á síðastliðnu sumri voru a.m.k. tíu mælaframleiðendur sem sýndu framleiðslu sína. Mælum hefur fjölgað jafnt og þétt í íslenzka fiski- skipaflotanum, og jafnframt hafa mælar farið í sífelh minni skip. Markmið þessarar greinar er að varpa nokkru ljósi á þessa þróun, og kanna notagildi þessa búnaðar til aukinnar hagkvæmni í flotanum. Línurit 1: Fjölgun oliumœia í íslenzkum fiskiskipum á ára- bilinu 1979—1983. 106-ÆGIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.