Ægir

Volume

Ægir - 01.07.1984, Page 10

Ægir - 01.07.1984, Page 10
HAF- OG FISKIRANNSÓKNIR Hjálmar Vilhjálmsson, flskifræðingur: * Islenski loðnustofhinn 1966-1984 Framhald VEIÐARNAR Þróun veiða úr íslenska loðnustofninum er t.d. lýst í ársskýrslum Loðnunefndar svo og skýrslum Síldar- og loðnuvinnunefndar Alþjóðahafrannsóknaráðsins. Ársaflinn eftir vertíðum á tímabilinu 1964-1984 er unar fiskiðnaðarins og fleiri á 6. áratugnum. Par 11 bræðsluveiðar hófust fyrir alvöru voru því aðei11' veidd nokkur hundruð tonn af loðnu árlega. Á miðjum 7. áratugnum hófu íslendingar loðnu veiðar til mjöl- og lýsisframleiðslu. Petta voru notJ veiðar og eingöngu stundaðar að vetrarlagi eftir a sýndur í 4. töflu sem einnig sýnir skiptingu aflans milli þeirra þjóða sem hann veiddu. Fyrir 1964 var aðeins veitt til beitu ef frá eru taldar tilraunaveiðar vegna bræðslu sem gerðar voru á vegum Rannsóknastofn- 4. tafla. Loðnuaflinn (þús. tonna) á Íslands-Grœnlands-Jan Mayen svœðinu eftir árum, vertíðum og veiðiþjóðum. Vetrarvertíð Sumar- og haustvertíð Ár ísland Fœreyjar ísland Noregur Fœreyjar EBE Samtals 1964 8.6 8.6 1965 49.7 49.7 1966 124.5 124.5 1967 97.2 97.2 1968 78.1 78.1 1969 170.6 170.6 1970 190.8 190.8 1971 182.9 182.9 1972 276.5 276.5 1973 440.9 440.9 1974 461.9 461.9 1975 457.6 3.1 460.7 1976 338.7 114.4 453.1 1977 549.2 25.0 259.7 833.9 1978 468.4 38.4 497.5 154.1 1158.4 1979 521.7 17.5 441.9 126.0 2.5 1109.6 1980 392.0 367.2 118.6 24.4 14.3 916.5 1981 156.0 484.6 91.4 16.2 20.8 769.0 1982 13.0 13.0 1983 133.0 133.0 síldveiðum var lokið. Allt fram til 1973 fóru loðnuveiðarnar fram 3 grunnslóð eftir að hrygningargöngurnar voru koninar upp að suðurströndinni og stóðu gjarnan frá þvl febrúar og fram í apríl. En eftir hru11 norsk-íslensku síldarstofnanna á seinus*u árum 7. áratugarins og Norðursjávarsi arstofnanna nokkrum árum seinna efnahagsleg þýðing loðnuveiðanna stof lega. Um 1969 voru nærri öll íslensku sfl^ veiðiskipin orðin þátttakendur í vetrar loðnuveiðunum. Kom brátt ljós að Pa var afkasta- og móttökugeta verksrni J anna en ekki aflabrögðin sem ta . mörkuðu veiðarnar. Því náði aflinn aldre' 200 000 tonnum á tímabilinu 1969—197 Á vetrarvertíðinni 1972 var svokölluj| Loðnunefnd sett á laggirnar, en hlutve hennar var að samræma veiðar og vlIin eða m.ö.o. að stjórna löndunum- p var aðallega gert með því að strandlengjunni í verðsvæði og ve ^ leggja síðan þannig að hæst var borg^ fyrir þann afla sem lengst var sigh 1972 Petta varð til þess að afli á vertíðinm K • vedö pess1 1) Kann að þurfa lítilsháttar leiðréttingar við. jókst um h.u.b. 50% frá því sem hafði næstu þrjú árin á undan- stjórnunaraðferð var síðan notuð til a ins 1979, að hún var aflögð. Síðan he 338-ÆGIR

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.