Ægir

Årgang

Ægir - 01.07.1984, Side 11

Ægir - 01.07.1984, Side 11
^alhlutverk Loðnunefndar verið dagleg skráning . a t>æði hve mikill og hvar fenginn, svo og upplýs- l^arn'^'Un varðandi þróarrými, biðtíma og því um k ^e8ar árið 1969 höfðu verið gerðar athuganir sem oentu til þess að hæglega mætti veiða loðnu í janúar . e°riaar meðan hrygningargangan væri enn á djúp- s 1 Urn austan- og norðanlands. Slíkar veiðar voru ^ °. fyrst reyndar veturinn 1970, en þá var loðnan ^reifö, stóð djúpt og afli varð sáralítill. Næsta tilraun að^fSV° elílci ®erd ^rr en veturinn 1973,encta enn slici s- a 1 ^orðursjó og mörg skip þar að veiðum. í þetta tQnn tekst betur til og vertíðaraflinn jókst í 440 000 °nn m>ðað við rúm 275 000 tonn árið áður. v ^rieg veiði á vetrarvertíð á tímabilinu 1973-1979 t^r ^titöluiega jöfn eða á bilinu 440 000 til 575 000 v ^ ^nciantekning er veturinn 1976 þegar alllangt ^et fall sjómanna á loðnuflotanum hindraði veiðar. lr 1979 gætti sívaxandi aflatakmarkana á vetrar- (198^ SeiT1 en<^u^u með algeru veiðibanni 1983. í ár v ^ veiddust svo um 425 þús. tonn af loðnu á he.rarvert,ð eins og kunnugt er. Ef frá eru taldar Sem Færeyingar fengu til lítilsháttar loðnu- ve' ft ^77-1979 hafa vetrarloðnuveiðarnar eingöngu n stundaðar af okkar mönnum. ** 1975 var gerð tilraun til loðnuveiða á ætis- uiiVn '°^nunnar norðanlands í júlí og ágúst. Þá var vor' 'S ^ svæðinu og tilraunin mistókst. Næsta ár a„ru sttniarveiðar reyndar á ný og tókust vel. Varð fl0;nn Urn 115 000 tonn þrátt fyrir það að meirihluti ja 3ns Var við síldveiðar í Norðursjó um sumarið og Jrarn a haust. Á tímabilinu 1977-1981 410 ooó var *0e)nuallinn á sumar- og haustvertíðinni um Ijjj tQnn til jafnaðar á ári og skipafjöldi um það UnJÖ^’ tslenskra skipa sem þátt tóku í loðnuveið- ski 111 er sýndur í 5. töflu. í þessu tilviki er fjöldi veiði- ski^a enginn mælikvarði á sókn. Aukning á stærð að^K Ve,0arfæra auk tæknilegra framfara, einkum iujjji Vl er varðar fiskleitartæki, vega áreiðanlega Urn mun þyngra en sem nemur þeirri fækkun a sem átti sér stað á tímabilinu. þejr^rUari0 1978 hóf norski loðnuflotinn veiðar úr Qr uta stofnsins sem gengur norður á svæðið milli Varðnlands og Jan Mayen í ætisleit. Þettafyrstasumar niark^ft11111 ^4 tonn en hefur síðan verið tak- ruj]]j ? Ur 1 samræmi við samkomulag sem gert var sinn ,ancianna- Norðmenn hafa æfinlega veitt allan vóta, en íslendingar urðu hins vegar að tak- marka vetrarveiðar sínar í sívaxandi mæli á árunum 1980-1983 eins og að framan getur. Sumurin 1980 og 1981 veiddu skip frá Færeyjum og löndum Efnahagsbandalags Evrópu, aðallega Dan- mörku, um 40 000 tonn hvort ár. Voru veiðar úr íslenska loðnustofninum þar með orðnar fjölþjóðlegt fyrirtæki. Fyrir utan 13 000 tonna veiði veturinn 1982 voru loðnuveiðar bannaðar það ár og allt fram í nóvember 1983 að þær voru leyfðar að nýju að undangengnum sameiginlegum stofnstærðarmælingum íslendinga og Norðmanna í októbermánuði. í nóvember og des- ember veiddu íslendingar svo 135 000 tonn fram til jóla en síðan fékkst ekkert þar til í febrúar að hrygn- ingargangan var komin upp undir austanverða suður- ströndina. Frá þeim tíma til loka vetrarvertíðar veiddust um 425 000 tonn af loðnu þrátt fyrir ógæftir seinni helming vertíðarinnar. í samræmi við niður- stöður stofnstærðarmælinga íslendinga og Norð- manna í október 1983 var ákveðið að leyfilegur há- marksafli skyldi vera 375 000 tonn. Þessi aflakvóti var síðan aukinn í 640 000 tonn í febrúar 1984 eftir að bergmálsmælingar og sýnataka höfðu leitt í ljós um 15% óvænta þyngdaraukningu á tímabilinu auk þess sem meira hafði orðið kynþroska af yngri árgangi hrygningarstofnsins en athuganir í október árið áður höfðu bent til. STÆRÐ LOÐNUSTOFNSINS_______________ Vegna skammlífis loðnunnar og hrygningardauð- ans, sem er nær alger eins og áður er vikið að, má búast við miklum og tíðum sveiflum í stofnstærð. Áður hefur verið nefnt að ekki hefur verið sýnt fram 5. tafla. Fjöldi íslenskrafiskiskipa sem þátt tóku í veið- unum á tímabilinu 1973-1983. Ár Vetrarvertíð Haustvertíð 1973 .......................... 90 1974 ......................... 136 1975 ......................... 107 3 1976 .......................... 86 29 1977 .......................... 88 39 1978 .......................... 82 56 1979 .......................... 65 52 1980 .......................... 51 52 1981 .......................... 52 52 1982 ........................... 8 0 1983 ........................... 0 52 ÆGIR-339

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.