Ægir

Volume

Ægir - 01.07.1984, Page 25

Ægir - 01.07.1984, Page 25
Jarðar að meðaltali tvo daga af hverjum þrem og ^stu tvo mánuði ársins 1968 voru komur þeirra til nar fleiri en nokkru sinni fyrr í sömu mánuðum. n þá varð skyndilega breyting á. J°rði febrúar 1968 er einn svartasti dagurinn í s°gn breskrar togaraútgerðar við ísland, a.m.k. hin síðari ar- Þann dag gerði aftakaveður við Vestfirði. P’Sem v°ru að veiðum á Vestfjarðamiðum leituðu Ski 1 — ' >-'» u ctw vuiuuui a v cðujaiuaiiuuuiii iuiuuu vars og hleyptu margir bresku togaranna, sem u Vl® norðanverða Vestfirði inn á ísafjarðardjúp svxi C'tU^u vars nndir Grænuhlíð, eins og þeir höfðu 0 °ft gert áður undir svipuðum kringumstæðum. En andvarið dugði ekki öllum. Að kvöldi 4. febrúar g randaði Grimsbytogarinn Notts County GY 643 á . Jailaströnd og lést einn háseti, en öðrum skip- jum var bjargað um borð í varðskipið Óðinn um a egi daginn eftir. Skömmu fyrir miðnætti 4. s^ fUar sökk síðan Hulltogarinn Ross Cleveland H 61 aj. mt úti af Arnarnesi. Aðeins einn maður komst ’ styriniaðurinn Harry Eddom, sem fannst hrakinn fvr- a^ur lnni 1 Seyðisfirði. Margir fleiri togarar urðu g rir skakkaföllum íóveðrinuognæstutvodaga,5. og j-- e ruar, komu samtals 15 breskir togarar til ísa- v ar’ flestir til að leita skipverjum læknishjálpar ^egna meiðsla eða til að láta gera við eitt og annað, m skemmst eða bilað hafði af völdum veðurofsans. Ir þessi hörmulegu slys urðu margir breskir út- fjarðarmenn ^311^1 V1^ sencta skip sín á Vest- airuð að vetrarlagi og dró nokkuð úr sókninni ^ ®a° um sinn. í mars 1968 kom þannig enginn q Ur togari til hafnar á ísafirði. >rna ^ * Clra kom tlk sem broytingum olli. Eftir slysfar- g ar kbrúar 1968 gerðust þær raddir háværari í seiu^H^i’ Sem kröfðust þess, að aðstoðarskip yrði v með togaraflotanum á íslandsmið, a.m.k. að arlagi. Breska ríkisstjórnin varð við þessum til- mælum °g veturna 1968-1970 var aðstoðarskipið Or- s,U° ^er við land, en síðan tók við annað aðstoðar- K„P: Miranda, sem var hér til loka þess tímabils, er Þessi athugun nær til. sj. ^st°ðarskipin höfðu lækna um borð, voru búin ge yastoturn og gátu annast ýmsar minniháttar við- þes ^ ^rir togaramenn- Nærvera þeirra varð því til to S ^ra me® árinu 1968 fór komum breskra ^^gara til ísafjarðar fækkandi, þótt þeir kæmu þangað gU að síður oft fram til 1. september 1972. sjó ■] uttærs*u íslensku fiskveiðilögsögunnar í 50 her /,Ur f- september 1972 sendu Bretar enn á ný þaf 'P a miðin og þá fækkaði komum togarnna til a érlendis enn á ný. í nóvember 1973 tókst sam- komulag með ríkisstjórnum íslands og Bretlands í 50 mílna deilunni og þá tóku togararnir á ný að leita íslenskra hafna. Árið 1974 voru þeir tíðir gestir á ísa- firði, en eftir að landhelgin var færð út í 200 sjómílur árið 1975 hættu þeir að mestu að koma þangað, og hinn 1. júní 1976 lauk veiðisögu þeirra á íslandsmið- um. Á því tímabili, sem hér um ræðir, 1952-1974, komu breskir togarar samtals 2066 sinnum til hafnar á ísa- firði, eða að meðaltali einn á hverjum 3,7dögum. Þær tölur sýna glöggt, hve mikilvægt það var fyrir togara- menn að geta leitað hafnar á íslandi og gefa jafnframt nokkra vísbendingu um sókn breskra togara á Vest- fjarðamið. í því efni ber þó að álykta með mikilli varúð því vitaskuld komu sömu skipin hvað eftir annað og því segja þessar tölur engan veginn nákvæmlega til um fjölda breskra togara á Vestfjarðamiðum hverju sinni. Jafnframt ber að hafa í huga, að suma daga komu margir togarar til hafnar í einu, einkum þegar illviðri geisuðu og skipin þurftu að leita vars. Þá notuðu margir skipstjórar tækifærið til að bregða sér alla leið inn á höfn eftir vatni, vistum og olíu og eftir að veðri slotaði þurftu oft margir að leita hafnar og láta gera við skemmdir og gera að meiðslum sem skipverjar höfðu hlotið, en þeim var vitaskuld hættast í vetrarverðum. Bresku togararnir, sem komu til hafnar á ísafirði á þessum árum, voru jafnan langflestir frá Grimsby, þá frá Hull, Fleetwood og Aberdeen. Má nefna sem dæmi, að árið 1963 komu breskir togarar samtals 205 sinnum til ísafjarðar. Rúmur helmingur þeirra voru Grimsbytogarar, sem komu 105 sinnum, Hulltogarar 69 sinnum, Fleetwoodtogarar 28 sinnum og togarar frá Aberdeen 3svar sinnum. Togarar frá öðrum breskum höfnum voru afar sjaldséðir, þótt fyrir kæmi að þeir gerðu vart við sig. Erindi togaranna til hafnar Breskir togarar komu í margvíslegum erindum til ísafjarðar á þessum árum, en erfitt er að sundurliða þau eftir komum, ekki síst vegna þess, áð oft var mörgu sinnt í einu. Þyrfti skipstjóri t.d. að leita hafnar vegna veikinda eða meiðsla skipverja lét hann oft gera við sitt hvað smávægilegt um leið og tók gjarnan olíu, ís, vatn og vistir. Með þvf móti var hægt að lengja veiðiferðina og jafnvel að vinna upp þann tíma, sem tapaðist við siglinguna til hafnar. En þrátt fyrir að erindi togaranna gætu verið svo margvísleg sem raun bar vitni, er þó ljóst, að tvenns ÆGIR-353

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.