Ægir

Årgang

Ægir - 01.07.1984, Side 27

Ægir - 01.07.1984, Side 27
^onar ástæður urðu skipstjórum oftast tilefni til að ko • . uiwu oaijrjijwr uni unaoi uivini e,ta kafnar: þörf á viðgerðum og læknishjálp. kangflestir þeirra bresku togara, sem til ísafjarðar Irnu á áðurgreindu árabili, komu þangað til við- §erða. Má nefna sem dæmi, að árið 1962 komu 95 tog- arar inn til viðgerða, en næstflestir eða 26 til að leita 'PVerjum læknishjálpar. Árið 1963 komu99 togarar ^in til viðgerða, en 45 til að leita læknishjálpar. Það ár k. mU ^ sk*P trl að fá olíu, en erindi annarra skiptust t ann|g’ að 8 komu til að afla vatns og vista, 7 til að a 1S’ 4vegnaþessaðþau höfðuveriðtekinaðólög- §Urn veiðum, en erindi annarra verða ekki skil- §re'nd. Hlutfallið hélst svipað öll árin, sem þessi a ugun nær til, þótt vitaskuld megi greina nokkrar ' ?*,^ur trá einu ári tii annars. iðgerðirnar, sem togararnir sóttu til ísafjarðar ru margskonar, en þó voru radarviðgerðir jafnan viðt3r' ^rir> 1962komu73 togararinn til ísafj arðar til g' §erðar á radar, 16 til að láta gera við vél eða spil og 1 annarskonar viðgerða. Árið eftir voru radarvið- S^rðir 57, en aðrar viðgerðir samtals 42 og eru þar tal*n störf, sem kafarar leystu af hendi, m.a. við Olosavír úr skrúfu. ^'ðskipti togaramanna og ísfírðinga . Álla þjónustu, sem togaramenn keyptu af ísfirð- ugum, guldu þeir vitaskuld fullu verði. Taflan hér á lr sýnir þær fjárhæðir, sem greiddar voru fyrir J°nustu við togaramenn á ísafirði árin 1952-1974. Ár 1952 1953 1954 1955 1956 195? 1958 1959 •960 1961 1962 1963 Tafla II. Heildarfjárhœd Ár Heildarupphœð 10.828,23 1964 . . . 4.088.694,75 95.186,86 1965 . . . 4.202.159,21 158.045,57 1966 . . . 4.293.787,54 176.681,95 1967 . . . 4.541.907,68 70.737,24 1968 . . . 3.371.178,00 152.029,47 1969 . . . 1.558.855,37 149.798,84 1970 . . . 5.859.550,50 0,00 1971 . . . 14.192.288,45 96.432,17 1972 . . . 9.123.046,50 692.084,04 1973 . . . 710.010,10 2.062.909,73 1974 . . . 9.500.920,55 3.330.524,28 Samtals: 67.482.372,16 hé er tatca Þ3^ fram’ að allar eru tölurnar e r a Undan taldar í gömlum krónum, og vitaskuld u UrsPegla þær hinar miklu verðbreytingar, sem u hér á landi á þessu tímabili. rtltt er að sundurliða þær greiðslur, sem bresku togararnir inntu af hendi fyrir þá þjónustu, sem þeir keyptu að ísfirðingum. Togarabækurnar eru minnis- bækur, en hvorki skýrslur né bókhaldsgögn. í þær er því aðeins skráð heildarupphæð reiknings vegna hverrar togarakomu, en sundliðaðir reikningar voru sendir útgerðarfélögunum eða viðskiptabönkum þeirra. Allt um það er þó ljóst, að viðgerðarkostnaður var jafnan dýrasti útgjaldaliður togaranna, þá olía, hafn- argjöld, sjúkrahúss- og lækniskostnaðurog loks vista- kaup. Aðrir iiðir voru miklu lægri og komu sjaldnar fvrir. Loks skal þess getið, að í töflunni er einungis talinn sá kostnaður, sem togararnir greiddu beint til ísafjarðar eða ísfirskra fyrirtækja. Landhelgissektir eru til að mynda ekki taldar með né heldur aðrar greiðslur, sem sannanlega gengu til aðila utan ísa- fjarðar. Þá eru hér aðeins taldar þær greiðslur, sem umboðsmaður togaranna annaðist, það sem skip- verjar kunna að hafa notað í sína þágu í landi kemur hér ekki fram, en vafalaust hafa þær fjárhæðir aldrei verið háar. Af töflunni má sjá, að viðskiptin við togaramenn hljóta að hafa verið þeim fyrirtækjum, sem þeir skiptu við, mikilsverð. Ber þá og að hafa í huga, að unnið var við togarana dag og nótt, helga daga jafnt sem virka. Fyrir útgerðarfélögin var það hagstæðara að borga fyrir helgidaga- og næturvinnu en að láta skipin liggja inni í höfn í góðu veiðiveðri. Og læknis- þj ónustu varð vitaskuld að inna af hendi, hvenær sem hennar var þörf. En svo mikilsverð sem viðskiptin við togaramenn voru munu flestir á einu máli um, að ekki hafi orðið neinn héraðsbrestur er þeir hurfu af miðunum. Það fé, sem þeir guldu fyrir þjónustu hérlendis var aldrei nema örlítið brot af þeim verðmætum, sem þeir fluttu brott af íslandsmiðum. Og allir ættu einnig að geta orðið sammála um, að viðskiptin og þjónustan voru togaramönnum miklu mikilvægari en ísfirðingum, eða íslendingum yfirleitt. Þau voru þeim lífsnauð- synleg. Án þeirrar þjónustu, sem togaramenn fengu á ísafirði og öðrum íslenskum höfnum hefðu þeir trauðla getað sótt til veiða á íslandsmið í þeim mæli, sem raun bar vitni, a.m.k ekki að vetrarlagi. Tilvitnanir 1) Breskir togarar og íslandsmið 1889-1916, 112 og 124. 2) Sama heimild, 139-140. 3) Ægir 4. tbl. 48. árg. 1955. ÆGIR-355

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.