Ægir

Volume

Ægir - 01.07.1984, Page 28

Ægir - 01.07.1984, Page 28
Heimildir Jón í>. Pór: Breskir togarar og íslandsmið 1889-1916. Rv. 1982. Togarabækur Guðmundar Karlssonar, ísafirði, 1952- 1974 (í einkaeign). Ægir 1952-1974. r ^ □ TRAUST hf Sími 91-83655 Kassa- þvottavélar 0 Þrautreyndar og þvo vel % Einföld sjálfvirk sápu- skömmtun • Einföld sjálfvirk hitastjórnun • Ódýrar vélar íslensk framleiðsla Síðastí róðurinn Haförn VE 23. í maí s.l. lagði hinn kunni skipstjóri og útgerðat' maður Ingólfur Matthíasson Vestmannaeyjum sínum Haferninum VE 23 að bryggju í síðasta sinn eftir rúmlega hálfrar aldar sjósókn. Ingólfur Lr fæddur 17. des. 1916 í Vestmannaeyjum og því 68 ara gamall „unglingur" en bátur hans er aðeins ári yngrl; byggður í Danmörk 1917. Haförnin VE 23 er els11 báturinn í flota Vestmannaeyinga og einn elsti bátur landsins sem enn er gerður út til veiða. Ingólfur Matthíasson hóf sjósókn aðeins 16 ara gamall sem háseti. Tók hann 2. stig vélstjórapr° 1948 og 1958 lauk hann prófi frá Stýrimannaskú anum í Vestmannaeyjum og frá því 1960 hefur hanf verið skipstjóri á eigin bát. Þess skal getið að bróð>r hans Sveinn var sameignarmaður og vélstjóri á Ha erninum alla tíð, og eftir því tekið hve samhentir þL,r bræður voru um rekstur og umhirðu bátsins. Eiginkona Ingólfs er Pála Björnsdóttir og e'£n uðust þau þrjú börn, tvær dætur og einn son. Á þessum tímamótum sendir Fiskifélag íslan honum og fjölskyldu hans bestu kveðjur og þakl11 störf hans í Fiskideildinni í Eyjum um árabil. g.m- 356-ÆGIR

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.