Ægir - 01.07.1984, Page 28
Heimildir
Jón í>. Pór: Breskir togarar og íslandsmið 1889-1916. Rv.
1982.
Togarabækur Guðmundar Karlssonar, ísafirði, 1952-
1974 (í einkaeign).
Ægir 1952-1974.
r ^
□ TRAUST hf
Sími 91-83655
Kassa-
þvottavélar
0 Þrautreyndar og þvo vel
% Einföld sjálfvirk sápu-
skömmtun
• Einföld sjálfvirk hitastjórnun
• Ódýrar vélar
íslensk framleiðsla
Síðastí róðurinn
Haförn VE 23.
í maí s.l. lagði hinn kunni skipstjóri og útgerðat'
maður Ingólfur Matthíasson Vestmannaeyjum
sínum Haferninum VE 23 að bryggju í síðasta sinn
eftir rúmlega hálfrar aldar sjósókn. Ingólfur Lr
fæddur 17. des. 1916 í Vestmannaeyjum og því 68 ara
gamall „unglingur" en bátur hans er aðeins ári yngrl;
byggður í Danmörk 1917. Haförnin VE 23 er els11
báturinn í flota Vestmannaeyinga og einn elsti bátur
landsins sem enn er gerður út til veiða.
Ingólfur Matthíasson hóf sjósókn aðeins 16 ara
gamall sem háseti. Tók hann 2. stig vélstjórapr°
1948 og 1958 lauk hann prófi frá Stýrimannaskú
anum í Vestmannaeyjum og frá því 1960 hefur hanf
verið skipstjóri á eigin bát. Þess skal getið að bróð>r
hans Sveinn var sameignarmaður og vélstjóri á Ha
erninum alla tíð, og eftir því tekið hve samhentir þL,r
bræður voru um rekstur og umhirðu bátsins.
Eiginkona Ingólfs er Pála Björnsdóttir og e'£n
uðust þau þrjú börn, tvær dætur og einn son.
Á þessum tímamótum sendir Fiskifélag íslan
honum og fjölskyldu hans bestu kveðjur og þakl11
störf hans í Fiskideildinni í Eyjum um árabil.
g.m-
356-ÆGIR