Ægir

Årgang

Ægir - 01.07.1984, Side 31

Ægir - 01.07.1984, Side 31
Hörpudiski landað í Stykkishólmi. essi skeltegund lítið verið nýtt í gegnum aldirnar. Á v nða áratug þessarar aldar fóru menn fyrst að 1 a hörpuskel til útflutnings. Frá upphafi og fram á ^nnan dag hefur aðalveiðisvæðið verið í Breiðafirði. j-jr^er hörpuskel veidd á fleiri stöðvum, m.a. Hval- fló-1 Arnarfirði- Dýrafirði, ísafjarðardjúpi, Húna- land'0^ Skagafirði- Skelin hefur fundist víða við tj, ^r'rt®ki Einars Guðfinnssonar í Bolungarvík hóf jy^'Unir nieð hörpuskelveiðar í Jökulfjörðum árið SQr| ' f>ær veiðar stóðu stutt yfir, en Ágúst Sigurðs- g U’ Stykkishólmi frétti af þeim og ákvað að reyna í ^afirði og fé],k hann pjóg Bolungarvík. Illa a . k að finna skelina, en það hafðist og hófst vinnsla 197i ^69. Állt var handunnið og mikil vinna. 1970- jjrg. Voru allt að 40 bátar að skelfiskveiðum á Breiða- jyrj' 0g er það líklega mesta ógæfan sem komið hefur le Stofninn- Bæði voru nokkur svæði nánast algjör- n^a eyð*lögð, auk þess sem aflinn var ekki allur Ur- Keyrt var með skelina langar leiðir og heyrst hefur að þar sem ekki náðist að vinna allt, var afgang- inum bara hent. Sem betur fer var þetta stöðvað. Sett var á stofn stór vinnsla í Stykkishólmi 1971, en það fyrirtæki lagði upp laupana árið 1973 eins og flest önnur fyrirtæki sem reyndu skelvinnslu á þessum tíma. Eftir þetta var aðeins eitt fyrirtæki sem vann skelfisk úr Breiðafirði fram til ársins 1978. Síðan þá hefur fyrirtækjum fjölgað aftur og eru nú um 10 fyrir- tæki sem vinna hörpuskel hér á landi. Vinnsla Hörpuskelfiskur er unninn morguninn eftir að hann er veiddur. Ýmsar aðferðir eru við að vinna hörpuskel. Sums staðar er vöðvinn skorinn úr í hönd- um úti á sjó, og bitinn látinn í poka og ís. Getur þá liðið allt að 12-14 dagar þar til hann kemst á borð neytenda og þætti líklega flestum íslendingum það léleg fersk vara. Hún selst þó á háu verði. Aðrir nota efnablöndu til að ná bitanum. Hér á landi hefur skelin ÆGIR-359

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.