Ægir

Ukioqatigiit

Ægir - 01.07.1984, Qupperneq 32

Ægir - 01.07.1984, Qupperneq 32
verið unnin í höndum í landi, en nú er nær einvörð- ungu notaður hiti til þess að fá skelina til þess að opn- ast og bitann að losna. Þegar bitanum er náð, eru inn- yflin hreinsuð frá, oftast í vélum. I mörgum löndum er mikið sóst eftir hrognasekkj- um með bitunum, en lítið hefur verið framleitt af þeim hér á landi. Hér er framleiddur fullhreinsaður vöðvi að mestu leyti, en tilraunir hafa verið gerðar með aðra framleiðslu. Markaðsmál Nær allur útflutningur íslands á hörpufisk hefur farið til Bandaríkjanna og er markaðssvæðið nokkuð dreift um landið. Hörpufisk má skipta í grófum drátt- um í þrjá verðflokka. Dýrastur er sá stærsti (allt að 40 stk. í pundi.) Kanadamenn og Bandaríkjamenn veiða mest af honum. Einnig er fluttur inn hörpufiskur frá J apan í þessum stærðarflokki, en hann þykir ekki eins góður. Milliverðflokkur inniheldur hörpufisk sem oftast er kallaður „Bay Scallop" (40-110 stk. í pundi). „Cape Cod Bay Scallop" er þó undantekning og telst frekar til hæsta verðflokks, enda almennt talinn sá besti. íslenski hörpufiskurinn er í þessum flokki ásamt nán- ast öllum öðrum innfluttum hörpufiski, (Bretland, Færeyjar, Ástralía, Nýja Sjáland, Brasilía, Argen- tína, Mexíkó og Perú). Lægsta verð fæst fyrir „Calico Scallop“. (200 stk. og fleiri í pundi). Aðgreiningin er þó ekki alltaf svona skörp. Alhr flokkarnir hafa nokkur áhrif hver á annan. Aðgrein- ingin er t.d. lítil á rnilli lægri flokkanna og oft mikið bil í stærsta flokkinn. Hörpufiskur er seldur sem stöðluð vara og er þvl eins og hálfgerður verðbréfamarkaður með spákaup- mennsku og því sem henni fylgir. Sveiflur geta verið mjög miklar. Þessar sveiflur koma sér mjög illa fyrir framleiðendur og aðra sem nálægt þessu koma. Stærðartakmarkanir voru settar í Bandaríkjunum á veiðum á St. Georgsbankanum fyrir tveim árum- Kanadamenn gerðu það sama stuttu síðar, vegna hræðslu við ofveiði. Petta varð til þess að framboð minnkaði og verð fór hækkandi á síðasta ári. Verðið náði hámarki, fólk hætti að kaupa og verðið féH- Verðið hefur fallið mikið, m.a. vegna þess að mikið hefur verið flutt inn frá Perú á lágu verði. Framtíðin er því frekar óviss, þó menn voni að verð fari hækkandi, þá bendir ekkert til þess á þessaO stundu. AUKIÐ ÖRYGGIIVIGTUN Með Póls vogakerfi næst margfalt jafnari vigtun auk eftirlits. Jafnari vigtun = öruggarí vigtun = engin undirvigt. MIKIL ARÐSEMI Reynslan sýnir að vegna jafnari vigt- unar, lækkar meðaivigtin. Póls- vogakerfið sparar því geysilegar fjárhæðir samfara AUKNU ÖRYGGI. Á þennan hátt stunda nú fjölmörg frystihús „fiskveiðar" með Póls- vogakerfi. Þær vogir og vélar frá Pólnum, sem nú eru í notkun í land- inu, afla með þessum hætti á við meðal skuttogara miðað við aflaverð- mæti. Póllinn h.f. Aðalstræti 9, Pósthólf 91 400 Isafjörður Sími (94)3092 Það er þetta sem við köllum: FISKVEIÐAR Á ÞURRU LANDI, VEIÐAR ÁN SJÓFERÐAR.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Ægir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.