Ægir

Árgangur

Ægir - 01.07.1984, Síða 35

Ægir - 01.07.1984, Síða 35
orrnaður skólafélagsins á liðnu skólaári var Björn a ur Gíslason og fékk hann og varaformaður félags- f .f v'ðurkenningu og þakkir skólans fyrir góð störf að telagsmálum. f ,^Ölmenni var v>ð skólaslitin og voru fjölmargir truar afmælisárganga mættir. Elsti prófsveinninn, '^n> mætti og hélt upp á 70 ára prófafmæli var Jón gnason fyrrv. skipstjóri á togaranum Gulltopp og |.Clri sl{ipum. Jón Högnason er fæddur árið 1891 og U hann prófi frá Stýrimannaskólanum árið 1914. l_o °lastjóri bauð Jón Högnason sérstaklega vel- ^ minn og sendi Jóhanni Stefánssyni fyrrv. skipstjóra . gsranum Geir kveðju, en hann útskrifaðist einnig j ‘*rSang>num 1914. Af hálfu 50 ára prófsveina talaði ^Ur ^oller fyrrverandi skipstjóri. Fjórir þeirra s.“ ^bræðra eru á lífi og gáfu þeir 10.000 krónur í u feUsjóð Stýrimannaskólans með svohljóðandi ií;^mælurn: „Gjöfin á að vera tákn þess, að við stönd- líf.1 Þakklœtisskuld við skólann, sem bjó okkur undir SQStarfið- “ Undir þetta rituðu þeir fjórir: Bogi Ólafs- ess^ ln^ollmr Möller, Jón S. Þorleifsson og Páll Hann- skf°n' ^e>r félagar gáfu einnig Bókasafni Stýrimanna- ý. ,atls uýútkomna, veglega íslenska orðabók í sk^a u Menningarsjóðs, sérstaklega áletraða til þej ans' Gjcifin er til minningar um sjö skólafélaga Vo'rra °8 eru nöfn þeirra skrifuð í bókina, en þeir q fU' ^jörn Guðmundsson, Einar Halldórsson, E pU' ^horlacius, Hannes Scheving Jónsson, Helgi Si i lrllíssc)n Kúld, Kristján Jóhannesson, Markús F. 4UrJ°nsson. Bók þessi er hinn mesti kjörgripur með sm niUni ^essara heiðursmanna og vitnar bæði um — * gefenda og ræktarsemi við æskuvini og dýr- ^ustu eign þessarar þjóðar, íslenska tungu. n' úr hinni ágætu ræðu Ingólfs Möller er birtur 8reinarlok. hérf ne °rl:e11 Páll Pálsson flutti skólanum kveðju 30 ára 30^a úr farmannadeild og gáfu þeir félagar enij ^ h^önur í Sögusjóðinn. Af hálfu 20 ára nem- pj a úr fiskimannadeild talaði Hjörtur R. fVr rrnannsson. Hann flutti hlýjar kveðjur og minntist í skólanum. Þeir bekkjarbræður úr fiski- ^nadeild sendu síðan skólanum 30.000 krónur þessari kveðju: „20 ára fiskimannadeildar- p*’ sem senda skólanum kveðju í minningu Zada8a“- la a§Þör Haraldsson stýrimaður og Ásgeir Gunn- síðarS°n flUttU kveöJu 10 ara nernencla °S verður r r>lkynnt um gjöf þeirra til skólans. a kvaddi sér hljóðs Arnór Sigursson skipstjóri frá ísafirði, en Sölvi Arnar sonur Arnórs og konu hans Guðrúnar Huldu Jónsdóttur lauk skipstjóraprófi 2. stigs frá Stýrimannaskólanum nú í ár og voru þau bæði hjónin við skólaslitin. Sjálfur lauk Arnór hinu meira fiskimannaprófi árið 1952. Hann er þekktur skipstjóri og sjómaður vestra. Þrír svnir þeirra hjóna hafa lokið skipstjórnarprófi 2. stigs frá Stýrimanna- skólanum, Gunnar Albert árið 1973 og Sigurður Guðmundur árið 1980. Arnór skipstjóri sagði m.a. í ávarpi sínu: „Mér og konu minni er sérstök ánægja að vera hér viðstödd í dag og við óskum skólanum farsældar um alla framtíð. Það ætti að vera metnaður íslenskra sjó- manna, sem menntast vilja til skipstjórnar, að reyna að ljúka námi frá þessum höfuðskóla íslenskrar skip- stjórnarmenntunar, sjálfum sér og landi sínu til hags- bóta. Sýna það í verki að þeir virði og meti alla þá, sem vilja veg skólans sem mestan og að íslenskir skip- stjórnarmenn verði ekki öðrum eftirbátar í siglinga- fræðum. Ég vil harðlega mótmæla framkomnu frum- varpi á Alþingi, þar sem lögvernda á að gefa út undanþágur til skipstjórnar. Ég óttast að þá muni stórlega draga úr aðsókn í skólann, heldur reyni menn að senda inn umsókn til viðkomandi ráðuneytis um atvinnuréttindi. Þetta er gerræði; bæði gagnvart skólanum og eins öllum þeim, sem lokið hafa námi þaðan. Ég las nýlega í blaði, þarsem sagt var að besta fjárfesting væri í menntuðum einstaklingum, mér finnst, að það eigi ekkert síður við skipstjórnar- menntun en aðra menntun. Hr. skólastjóri, ég afhendi þér þessa gjöf frá okkur hjónum um leið og við biðjum Stýrimannaskólanum blessunar um alla framtíð.“ ÆGIR-363

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.