Ægir

Ukioqatigiit

Ægir - 01.07.1984, Qupperneq 36

Ægir - 01.07.1984, Qupperneq 36
Að svo mæltu afhenti Arnór skólastjóra kr. 25.000, sem renna munu í Sögusjóð skólans, sem hefur nú bæst verulega í, svo að myndarlega verði hægt að minnast Stýrimannaskólans á 100 ára afmæli hans árið 1991. Skólastjóri kvaddi svo nemendur skólans sérstak- lega með eftirfarandi ávarpi: Með nokkrum orðum vil ég að lokum kveðja ykkur nemendur sérstaklega. Um leið og ég endurtek ham- ingjuóskir mínar og okkar allra til ykkar með próf- skírteini það sem þið hafið fengið í hendur vil ég minna ykkur á, að jafnframt því sem þetta prófskír- teini veitir ykkur réttindi til ábyrgðarstarfa á ís- lenskum skipum þá leggur það einnig á herðar ykkar skyldur. Pið munuð fá ábyrgð á skipi og mönnum og þess ber ykkur að gæta og hafa ætíð í huga. Tíð og geigvænleg sjóslys hér við íslandsstrendur á liðnum vetri eru öllum í fersku minni og okkur áminning um hver ábyrgð fylgir starfi ykkar. Ég og við kennarar vonum, að það sem þið hafið hér lært verði ykkur gott veganesti og undirstaða til að þjálfa ykkur og þroska og gera ykkur að góðum sjó- mönnum, sem er mikið sæmdarheiti. Hér í hópi okkar í dag eru menn sem hafa siglt bæði hér við land og til nágrannalanda og voru sumir þeirra um og yfir hálfa öld á sjónum. Meðal okkar er gamall nemandi þessa skóla, sem sigldi í fyrri heimsstyrjöldinni, þegar keisari réði yfir Þýskalandi og lenti í því mikla mann- skaðaveðri - Halaveðrinu 7. febrúar 1925. Allir sjómenn sem hafa siglt svo lengi búa yfir mikilli reynslu og menntun starfsins, sem við getum ekki kennt ykkur, aðeins lífið sjálft og starf ykkar mun kenna ykkur þau sannindi, vegna þess að sann- leikurinn er ekki til í bókum ekki einu sinni í góðufli bókum segir einhvers staðar, heldur finnst hann í Ö' inu sjálfu. Þessir menn voru ekki aldir upp við þau tæki, sem við höfum í skipum í dag, ratsjár, sjálfstýringu, lóra11 og fleira sem nú þykir og er ómissandi, samt stýrðu þeir skipi sínu heilu í höfn eftir tugi áraá hafinu. Hir>n harði skóli lífs og reynslu kenndi þeim að taka mið :1* sjólagi og fugli, - þroska sitt sj ötta skilningarvit, slá H báru sérhvern sjó og sýna ætíð fyllstu aðgát, þó að oft yrði að sigla djarft, þegar stærði sjó í óblíðri veðr- áttu. Sumir ykkar halda hér áfram námi í haust og áformað er að halda 4. stig, ef fæst þátttaka 10 manrta- Nú um stund hefur syrt í álinn hjá okkur íslend- ingum og óvissa ríkir í sjávarútvegi og siglingu111 okkar. Þetta veldur m.a. minnkandi aðsókn að skip' stjórnarnáminu. Orsakir vandans eru margvíslegar' Sumt er af völdum móður náttúru, aflasamdráttur og þá sérstaklega versnandi skilyrði í sjónum undanfar1'1 ár, sem menn gera sér vonir um að fari batnandi- annað er af mannavöldum. Erlend leiguskip sigH ómælt til landsins og nú vofir yfir að Ameríkuj siglingar sem hafa verið í höndum landsmanna fan u hendur erlends skipafélags. Þetta minnir á bernsku:,r Eimskipafélags Islands, sem var stofnað á útskrittar ári elsta prófsveins þessa skóla, sem er hér mættur1 dag. Þá ætluðu erlend skipafélög að kæfa það góð*1 félag í fæðingu. Þá brugðust íslendingar hart við °g sýndu það sem því miður sést of sjaldan: þeir stóðu saman sem einhuga þj óð - siglingar okkar döfnuðu °§ þjóðarhagur um leið. Hið sama þyrfti að gerast í dag- efling siglinga og sjávarútvegs, þá mun dafna hagur landsins barna og koma betri tíð með blóm í hagJ- Verðum við ekki að vona að svo verði. Það er meo*1 að annars ósk mín til ykkar nýútskrifaðir stýrimenn. a framtíð ykkar í því ævistarfi, sem þið hafið val* ykkur megi verða sem björtust. Ég og við kennarar ykkar biðjum ykkur alls góð5’ Megi sá Guð, sem öllu ræður fylgja ykkur á sjó landi. Megi þið ávallt sigla skipi ykkar heilu í höfr>- Ég þakka ykkur samveruna í vetur. Öllum V1 stöddum þakka ég komuna. Ég segi Stýrimannasko anum í Reykjavík slitið í 93. sinn. Að loknum kveðjuorðum skólastjóra var gestu111 boðið upp á kaffi og veitingar, sem félagskonur kvi-11 félags Öldunnar sáu um að venju með rausn og mynU arskap. Skólaslit Stýrimannaskólans eru alltaf hátíðHr stund, bæði nemendum og kennurum, sem hvo 364 - ÆGIR
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Ægir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.