Ægir

Volume

Ægir - 01.07.1984, Page 55

Ægir - 01.07.1984, Page 55
ve vf a/*ann eft*r stærð áður en hann er afhentur ti! vinnslu r 'slíkri vinnutilhögun við komið. s ur skal veginn af löggiltum vigtarmanni. Reykjavík, 21. júní 1984. Verðlagsráð sjávarútvegsins. ylgiskjál með verðtilkynningu Verðlagsráðs Javarútvegsins nr. 12/1984. Sli5ringar: ^að heildarverð, sem fiskkaupendur greiða fyrir fisk nPP úr sjó eða skiptaverð til sjómanna kemur ekki allt ^arn 1 verðtilkynningu Verðlagsráðsins, þar sem hluti 3 l'skverðinu er ákveðið með lögum. Þessi lagaákvæði eru' 1) Fiskkaupandi skal greiða í stofnfjársjóð fiski- lPa 10% miðað við fiskverð eins og það er ákveðið af erðlagsráði sjávarútvegsins. Þessi upphæð kemur ekki !'* ^'utaskipta. 2) Fiskkaupandi skal greiða útgerðarað- 1 u sérstakan kostnaðarhlut útgerðar er nemi 29% mið- a við fiskverð eins og það er ákveðið af Verðlagsráði sjavarútvegsins. Afþessum 29% sérstaka kostnaðarhlut utgerðar koma 2% til hlutaskipta og aflaverðlauna til s ''Pverja á fiskiskipum, sem eru yfir 240 brúttórúm- est'f, en 6% koma til hlutaskipta og aflaverðlauna til 'Pverja á fiskiskipum, semeru240brúttórúmlestir eða jj minni. ^Jer á eftir verða sýnd dæmi um útreikning á endanlegu 'Ptaverði til sjómanna miðað við lágmarksverð, að Knu rilliti til þeirra forsendna, sem fram koma í verð- vorðun Verðlagsráðs og lagaákvæðum. Grundvöllur utreikninganna er breytilegur, þar sem 2% eða 6% Ur kostnaðarhlut útgerðar og 16% eða 6% uppbótin úr verðjöfnunardeild Aflatryggingasjóðs, reiknast á lág- JUarksverðið að viðbættri kassauppbót og/eða línuupp- eftir því sem við á. Þessi breytilegi grundvöllur verður hér á eftir kallaður grunnverð og ákveðst þannig: runnverð 1: Lágmarksverð án kassa- eða línuuppbóta. "'nnverð 2: Lágmarksverð að viðbættri 10% kassa- uPpbót eða línuuppbót. funnverð 3: Lágmarksverð að viðbættri 14% línu- og kassauppbót. 'hið' !r^aranrii eru útreiknuð dæmi um endanlegt skiptaverð verg v'^ 'ágmarksverð á 1. flokks þorski, miðað við hæsta sJómanna á runnverð 1: fískiskipum yfír 240 brúttórúmlestir: + hlutur úr + uppbót úr kr-11.86 kostnaðarhlut Aflatr.sjóði 2% af grunnverði 6% af grunnverði Grunnverð2- kr-13.05 ' = kr. 12.81 2% af grunnverði 6% af grunnverði = kr. 14.09 Grunnverð3: kr. 13.52 2% af grunnverði 6% afgrunnverði = kr. 14.60 Til sjómanna á fískiskipum 240 brúttórúmlestir og minni: Grunnverð 1: + hlutur úr + uppbót úr kostnaðarhlut Aflatr.sjóði kr. 11.86 6% af grunnverði 6% afgrunnverði = kr. 13.28 Grunnverð 2: kr. 13.05 6% af grunnverði 6% afgrunnverði = kr. 14.61 Grunnverð3: kr. 13.52 6% afgrunnverði 6% afgrunnverði = kr. 15.14. Eftirfarandi eru útreiknuð dæmi um endanlegt skiptaverð miðað við lágmarksverð á karfa 1000 gr. og yfir. Til sjómanna á fískiskipum yfír 240 brúttórúmlestir: Grunnverð 1: + hlutur úr + uppbót úr kostnaðarhlut Aflatr.sjóði kr. 5.51 2% afgrunnverði 16% afgrunnverði = kr. 6.50 Grunnverð2: kr. 6.06 2% afgrunnverði 16% afgrunnverði = kr. 7.15 Til sjómanna á fískiskipum 240 brúttórúmlestir og minni: Grunnverðl: +hluturúr +uppbótúr kostnaðarhlut Aflatr.sjóði kr. 5.51 6% af grunnverði 16% af grunnverði = kr. 6.72 Grunnverð 2: kr. 6.06 6% afgrunnverði 16% af grunnverði = kr. 7.39. Koli Nr. 13/1984 Yfirnefnd Verðlagsráðs sjávarútvegsins hefur ákveðið eftirfarandi lágmarksverð á eftirgreindum kolategundum, er gildir frá 1. júní til 31. desember 1984: Skarkoli og þykkvalúra, veidd í dragnót: kr. 1. flokkur, 453 gr til 650 gr, hvert kg . 7,80 1. flokkur, 650 gr til 800 gr, hvert kg . 9,80 1. flokkur, 800 gr og yfir, hvert kg...................... 11,20 Skarkoli og þykkvalúra veidd í önnur veiðarfæri og 1. flokkur 250 gr. til 452 gr. og 2. flokkur veiddur í dragnót: kr. 1. flokkur, 453 gr og yfir, hvert kg....................... 7,80 2. flokkur, 453 gr og yfir, hvert kg....................... 5,50 1. og 2. flokkur, 250 gr til 452 gr, hvert kg... 4,20 ÆGIR - 383

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.