Ægir - 01.07.1984, Síða 58
6. gr.
Siglingatími telst aðeins sá tími er stýrimannsefni starfar
á skipi sem er í förum. Siglingatíma skal sanna með sjóferða-
bók, innlendri eða útlendri, eða vottorði frá lögskráningar-
stjóra.
Sé skipi lagt upp án þess að lögskráning úr skiprúmi fari
fram skal geta þess í sjóferðabók. Liggi skip um kyrrt með
þessum hætti lengur en Vs hluta lögskráningartíma hlutað-
eigandi stýrimannsefnis skal sá tími, sem umfram er, eigi
reiknast til siglingatíma.
IV. KAFLI
Um atvinnuréttindi skipstjóra.
7. gr.
Til að öðlast réttindi sem skipstjóri í innanlandssiglingum
á skipi 40 rúmlestir eða minna þarf eftirfarandi skilyrðum að
vera fullnægt:
a. Kunna skil á siglingatækjum, stefnuleiðréttingum og að
setja stefnu og miðanir á sjókort, alþjóðareglum til að
forðast árekstur, flóði og fjöru, vitakerfi, björgunarstöðv
um og björgunartækjum og lífgun úr dauðadái.
b. Hafa verið í 12 mánuði háseti á skipi yfir 6 rúmlestir að
stærð í innanlandssiglingum, sbr. 6. gr.
Vottorð um kunnáttu samkvæmt a-lið skal gefið af sigl-
ingafróðum manni, tilnefndum af samgönguráðuneytinu.
Ráðuneytið tilnefnir, eftir tillögum skólastjóra Stýrimanna-
skólans í Reykjavík, einn eða fleiri siglingafróða menn fyrir
afmörkuð umdæmi til 5 ára í senn til að veita skipstjóra-
efnum leiðbeiningar og halda próf samkvæmt framan-
greindu.
8. gr.
Rétt til að vera skipstjóri á skipum yfir 40 rúmlestum að
stærð hefur sá einn sem hefur rétt til að gegna 1. stýrimanns-
stöðu á tilgreindum skipum, sbr. 4. og 5. gr., og hefur eftir
öflun stýrimannsskírteinis verið:
I. Fiskiskip og önnur skip:
a. 12 mánuði stýrimaður á fiskiskipi yfir 40 rúmiestir.
b. 18 mánuði skipstjóri eða stýrimaður á skipi yfir 40 rúm-
lestir og þar af minnst 6 mánuði 1. stýrimaður á fiskiskipi
yfir 100 rúmlestir.
II. Flutningaskip og farþegaskip:
a. Engin réttindi.
b. 18 mánuði skipstjóri eða stýrimaður á skipi yfir 100 rúm-
lestir og auk þess minnst 6 mánuði 1. stýrimaður á flutn-
ingaskipi eða farþegaskipi yfir 100 rúmlestir og af þeim
tíma minnst 4 mánuði í utanlandssiglingum.
c. 24 mánuði skipstjóri eða stýrimaður á skipi yfir 100 rúm-
lestir og auk þess minnst 12 mánuði 1. stýrimaður á flutn-
ingaskipi eða farþegaskipi yfir 100 rúmlestir og af þeim
tíma minnst 6 mánuði í utanlandssiglingum.
d. Heimilt er að gefa út skipstjóraskírteini í innanlandss'?
ingum samkvæmt stafliðum b og c án þess að kretj'
stýrimannstíma í utanlandssiglingum.
III. Varðskip:
Hefur lokið 4. stigi stýrimannaskóla.
24 mánuði skipstjóri eða stýrimaður á skipi yfir 100 rún1
lestir og auk þess minnst 12 mánuði sem 1. stýrimac
á varðskipi yfir 100 rúmlestir.
V. KAFLI
Um aldursskilyrði og læknisvottorð.
9. gr.
Enginn getur öðlast stýrimannsréttindi samkvæmt lóg ^
þessum né skipstjóraréttindi samkvæmt 7. gr. nema n
hafi náð 20 ára aldri.
10. gr.
Til þess að skipstjórnarmaður hljóti atvinnuréttindiiJl1
kvæmt lögum þessum verður hann að sanna með la*
vottorði að hann sé fær um að gegna stöðunni af heilsmj
ástæðum. Læknisvottorð skal endurnýjað á 10 ára frest! *-
þó má krefjast endurnýjunar oftar ef sérstök ástæða er 1
VI. KAFLI
11. gr.
Hver sá, sem fullnægir skilyrðum þeim sem sett eru
skv-
III. og IV. kafla þessara laga, á rétt á að fá þau skírteini sc
veita viðeigandi atvinnuleyfi.
Skírteinin skulu gefin út af tollstjóranum í Reykjavík e
lögreglustjórum úti á landi og skulu þau rituð á þar til gL
eyðublöð eftir fyrirmynd sem samgönguráðuneytið se>lllir
Að liðnum 10 árum frá dagsetningu skírteinis ber s
teinishafa að leggja fram endurnýjað læknisvottorðogs
skírteinin árituð ókeypis af útgefendum þeirra. Að öðr
kosti fellur skírteinið úr gildi. Sama er og ef skírteims
fyrirgerir því. Við útgáfu stýrimannsskírteinis skulu te
gild læknisvottorð sem iögð voru fram við inntöku i s •, -
mannaskóla, enda sé skírteini innleyst á sama ári og Pr°^
lauk og námi sé lokið með eðlilegum hraða. Önnur v0tt0
skulu ekki vera eldri en tveggja mánaða.
12gr- ,.javík
Nú vill einhver ekki hlíta úrskurði tollstjórans í ReY ,(ur
eða lögreglustjóra úti á landi um útgáfu skírteinis og
hann þá lagt málið undir úrskurð samgönguráðuneytlS
Við það skerðist þó ekki réttur hans til þess að leita d°
úrskurðar um málið.
ij. gi. ’fjÍS
Heimilt er að synja manni um útgáfu atvinnuskírte
samkvæmt lögum þessum ef ákvæði 2. málsgreinaf ^
greinar hegningarlaga eiga við um hagi hans. Verði s
teinishafi með dómi fundinn sekur um vanrækslu eða k
386-ÆGIR