Ægir - 01.07.1984, Side 72
Sjávarútvegssýningin
22 — 26 september 1984
Við bjóðum útgerðar- og skipstjómarmönnum að
heimsækja okkur á rúmgóðu sýningarsuæði í anddyri
Laugardalshallar, gegnt aðalinngangi.
Á sýningunni munum uið meðal annars kynna
skrúfubúnað frá LIAAEM HELIX A/S, sýnd uerða líkön af
skrúfubúnaði b/u Júlíusar Geirmundssonar fyrir og eftir
breytingar. EINSAM A/S sýnir líkan af sjálfuirkri
ísuerksmiðju, líkanið er með ganguerki til frekari
skýringa. CEFITROMOR sýnir líkön afnýjustu gerðum
fiskiskipa, þ. m. t líkan afsmátogurunum Gideon/Halkion/
Jökli. MIRRLEES BLACRSTOflE sýnir líkan afESL Mk2
uélinni, spameytinni úrualsuél. TRIPLEX sýnir nýjustu
nótaueiðitækin íuideói. Eulltrúarþessarafyrirtækjauerða
til uiðtals á sýningarsuæðinu.
Einnig sýnum uið úr uerzlun okkar Lister dieseluélar,
Teleflex Morse stjómtæki, Deno loftþjöppur, Aquadriue
hjöruliðstengi, Spencer Carter neta og línuspil, dælur af
ýmsum gerðum frá 1/4" til 6" og mikið úrual af efni og
fittings til bátasmíða.
Verið velkomnir, heitt á könnunni aliann daginn.
VÉLASALAN H.F.
Ánanaustum 1 —26122