Ægir - 01.01.1985, Síða 21
hámarksafli þar yrði 60.000
tonn. Talið er að aflinn á þessu
svæði hafi í raun orðið 70.000
tonn en heildaraflinn í Norðursjó
árið 1982 er talinn hafa verið um
235.000 tonn.
Af þessu má Ijóst vera að um
165.000 tonn af síld voru veidd á
svæði þar sem síldveiðibann átti
að vera í gildi. Meginhluti þessa
afla var í raun og veru ólögleg
Veibi á smásíld. Þessi veiði var
ólögleg vegna þess:
a) að veiðin fór fram á
svæðum þarsem síldveiði var
bönnuð,
b) vegna þess að síldin var
brædd og
c) vegna þess að síldin var
minni en 20 cm, en það er
lágmarksstærð síldar sem
leyfilegt er að landa í Norður-
sjó.
Þrátt fyrir mikla ólöglega veiði
verður maður samt að draga þá
ályktun að síldveiðibann það sem
raunverulega var framfylgt á
árunum 1977-1979 hafi átt þátt í
því að stöðva þá ofveiði sem áður
var stunduð og bjarga nægilega
stórum hrygningarstofni Norður-
sjávarsíldar fram yt'i'r 1979 til þess
að geta af sér stóra árganga á
árunum 1980—1982. Ennfremur
verður að draga þá ályktun að hin
mikla veiði á smásíld þ.e.a.s. síld
á 1. og 2. aldursári sem átti sér
stað í Norðursjó og einnig í Skag-
erak og Kattegat hafi mjög
seinkað því að síldarstofninn í
Norðursjó stækkaði á nýjan leik
eftir þá miklu hnignum sem átti
sér stað á árunum 1965-1977.
FISKVERÐ
Síld til frystingar í beitu Nr. 20/1984.
^ f il nefnd Verðlagsráðs sjávarútvegsins hefur ákveðið
v hrfarandi lágmarksverð á síld til frystingar í beitu er gildir
ra og með 16. nóvember 1984 til loka síldarvertíðar:
1.
2.
Síld, 27 cm og stærri. hvert kg
5íld, 25 cm að 27 cm, hvert kg
kr. 3,30
kr. 2,00
Stærðarflokkun og gæðamat framkvæmist af Ríkismati
sJ3varafurða.
Verðið er miðað við síldina komna á flutningstæki við hlið
eit 'skips. Síldin skal vegin íslaus.
er<1uppbót úr veröjöfnunardeild Aflatryggingasjóðs:
1983Cð V'SUn lÍI ákvæða In- kafla laga nr. 51 frá 28. apríl
b f urn Aflatryggingasjóð sjávarútvegsins. samanber og
C Javarútvegsráðuneytisins dagsett þann 17. f.m., skal
yEI a ð/° uPpbót á framangreint verð allt verðtímabilið.
sjPf> ót Þessi greiðist úr ’.erðjöfnunardeild Aflatrygginga-
aðilS °®.annast Fiskifélag íslands greiðslurnar til útgerðar-
1 a <-'ftir reglum, sem sjávarútvegsráðherra setur.
Reykjavík. 16. nóvember 1984.
Verðlagsráð sjávarútvegsins.
Loðna til bræðslu Nr. 2i/m4.
Með vísun til laga um breytingu á lögum um Vcrðlagsráð
sjávarútvegsins, samþykkt á Alþingi þann 12. desember
1984, hefur yfirnefnd Verðlagsráðs sjávarútvegsins ákveðið
eftirfarandi lágmarksverð á loðnu veiddri til bræðslu frá 21.
nóvember 1984 til loka loðnuvertíðar:
Hvert tonn .......................... kr. 1.275,00
Verðið er miðað við 16% fituinnihald og 15% fitufrítt
þurrefni. Verðið breytist um kr. 76,00 til hækkunar eða
lækkunar fyrir hvert 1%, sem fituinnihald breytist frá við-
miðun og hlutfallslega fyrir hvert 0,1%. Verðið breytist um
kr. 79,00 til hækkunar eða lækkunar fyrir hvert 1%. sem
þurrefnismagn breytist frá viðmiðun og hlutfallslega fyrir
hvert 0,1%. Ennfremur greiði kaupendur 2 krónur fyrir
hvert tonn til reksturs Loðnunefndar.
Fituinnihald og fitufrítt þurrefnismagn hvers loðnufarms
skal ákvarðað af Rannsóknastofnun fiskiðnaðarins eftir
sýnum, sem tekin skulu sameiginlega af fulltrúa veiðiskips
og fulltrúa verksmiðju eftir nánari fyrirmælum Rannsókna-
stofnunar fiskiðnaðarins.
Verðið er miðað við loðnuna komna í löndunartæki verk-
smiðju. Ekki er heimilt að blanda vatni eða sjó í loðnuna og
óheimilt er að nota aðrar löndunardælur en þurrdælur.
Verðið er uppsegjanlegt frá og með 16. janúar 1985 með
viku fyrirvara.
Reykjavík. 13. desember 1984.
Verðlagsráð sjávarútvegsins.
ÆGIR-9