Ægir

Årgang

Ægir - 01.01.1985, Side 31

Ægir - 01.01.1985, Side 31
tímabili sbr. 15. gr. og þorskafli fari ekki yfir ákveðið hámark sbr. 16. gr. 14. gr. Utgerð fiskiskips, sem valið hefur sóknarmark fyrir skip s*tt, skal tilkynna Fiskifélagi íslands eigi síðar en 3 dögum eftirlok hversmánaðar á þar til gerðu eyðublaði, hvaða daga viðkomandi skip hefur nýtt til sóknar á botnfiskveiðum á timabilinu. Ennfremur er skylt að skila aflaskýrslum skv. 11. gf- Frávik vegna tafa í veiðiferðum allt að þremur dögum er heimilt með samþykki ráðuneytisins að færa milli tímabila. Fari slík frávik fram úr þremur dögum um einn eða tvo daga reiknast þeir tvöfaldir til frádráttar á næsta tímabili. Frávik umfram fimm daga teljast brot á reglum þessum, sbr. 4. mgr. 24. gr. Einnig er heimilt með samþykki ráðuneytisins að færa milli tímabila allt að fjóra af hverjum fimm sóknardögum, sem ekki hafa nýst til fiskveiða enda hafi skip orðið að liggja 1 höfn a.m.k. fimmtán daga vegna meiriháttar bilana. Í5. gr. 1 töflu hér á eftir er tilgreindur fjöldi sóknardaga á ein- stökum tímabilum samkvæmt flokkun veiðiskipa í IV. kafla: Útgerðarflokkur 2, loðnubátar. Tímabil 1 Tímabil 2 mars-apríl maí-ágúst Samtals Sjávarútvegsráðuneytið ákveður fjölda sóknardaga loðnubáta þegar yrir liggur hversu mikið af loðnu verður leyft að veiða á vertíðinni 1984/1985. Útgerðarflokkur 3, skelbátar. Tímabill Tímabil2 mars-apríl maí-ágúst Samtals 25 45 70 Útgerðarflokkur 5, humar- og rcknetabátar. Tímabil 1 Tímabil 2 Tímabil 3 Tímabil 4 jan.-febr. mars-apríl maí ágúst-des. Samtals -----------------aOtT----------------------------------- 35 40 10 45 130 Útgerðarflokkur 6, humarbátar. Tímabil 1 Tímabil2 Tímabil3 Tímabil4 jan.-febr. mars-aprfl maí ágúst-des. Samtals 35 40 10 70 155 Útgerðarflokkur 7, sfldarbátar. Tímabil 1 Tímabil2 Tímabil3 Tímabil4 jan.-febr. mars-apríl maí-sept. okt.-des. Samtals 35 40 60 30 165 Útgerðarflokkur 8, bátar án sérveiða. Tímabill Tímabil2 Tímabil3 Tímabil4 jan.-febr. mars-aprfl maí-ágúst sept.-des. Samtals 35 40 70 70 215 Útgerðarflokkur 9, togarar. Tímabill Tímabil2 Tímabi!3 Tímabil4 jan.-febr. mars-aprfl maf-ágúst sept.-des. Samtals 44 48 88 90 270 16. gr. Fiskiskipi, sem fær almennt veiðileyfi með sóknarmarki er óheimilt á árinu 1985 að veiða meira magn af þorski en til- greint er í töflu í 2. mgr. þessarargreinar, sbr. 6. gr., eða sem svarar þorskaflamarki þess sjálfs sbr. 7.-9. gr., að viðbættu 20% álagi, hvort sem reynist hærra. Þorskaflahámark sóknarmarksskipa er sem hér greinir fyrir hvern stærðar-, útgerðar- og veiðisvæðisflokk fiski- skipa, sbr. 6. gr. Miðað er við slægðan þorsk með haus. Tímabil 1 jan.-feb. 30 Útgerðarflokkur 4, rækjubátar. Suður- og Vesturland. Tímabil 2 Tímabil 3 mars-aprfl sept.-des. Samtals 35 45 110 Útgerðarflokkur 2. Loðnuskip: Porskaflahámark fyrir loðnuskip verður ákveðið þegar fyrir liggur hversu mikið af loðnu verður leyft að veiða á vertíðinni 1984/1985. Tímabil 1 aprfl-maí Vestfirðir, Norðurland. Tímabil 2 júní-des. Samtals 65 100 Útgerðarflokkur 3. Skelbátar: lObrl,- 20brl.: 301estir Stærri en 20 brl. - 50brl.: 50 lestir Stærri en 50 brl. - 110 brl.: 100 lestir Stærri en 110 brl.: 150 lestir ÆCIR-19

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.