Ægir

Volume

Ægir - 01.01.1985, Page 37

Ægir - 01.01.1985, Page 37
ar- Fleiri dæmi úr frásögnum bókarinnar mætti nefna, en hér verður látið staðar numið að sinni. Óhætt er að fullyrða, að heim- iIdagiIdi þessarar bókar er mikið. Minni sögumanns er sýnilega traust, og hann treystir það enn betur með því að leita til fleiri heimilda, þ. á m. dagbóka. Ber Þó að hafa í huga, þótt það rýri á engan hátt gildi frásagnarinnar, a& vilaskuld koma hér öðru fremur fram sjónarmið sögu- manns sjálfs. Aðrir kunna eðli- ^ega að hafa litið atburði, sem frá er sagt, öðrum augum. Öll er bókin stórskemmtileg aflestrar. Guðmundur Kjærne- sted er sýnilega gæddur góðri •rásagnargáfu. Hann segir vel og l'Purlega frá, kastar aldrei rýrð á aðra, sem getið er í sögunni, og forðast allt oflæti og sjálfshól. Sveinn Sæmundsson færir frá- sögnina í letur á lifandi og skemmtilegu máli. Hefur hann og vafalítið notið góðrar þekkingar a bæði sjómennsku og flugmál- arr>- Síðast en ekki síst dregur hann upp dágóða mynd af sögu- manni sjálfum. Ekki verður við þessa bók skhist, án þess að frágangs ^ennar sé að nokkru getið. Hún er prentuð á góðan pappír og Prýdd allmörgum myndum, sem góður fengur er að. Sá Ijóður er 'ns vegar á bókinni, að prófarkir eru afar iIla lesnar og bókin fyrir Pá sök morandi í prentvillum af o lum stærðum og gerðum, auk Pess sem samræmingar í stafsetn- mgu hefur ekki verið gætt sem skyldi. Að öllu öðru leyti er þetta góð ok, sem óhætt er að mæla með. v° er bara að bíða eftir öðru bindi. Jón Þ. Þór. ERT ÞU KAUPANDI ÚTVEGS ? Vilt þú vita um afla og aflaverðmæti allra báta og togara á s.l. ári Vilt þú vita hvað hvert fiskvinnslufyrirtæki á landinu tók á móti miklu fiskmagni á s.l. ári svo og aflaverðmæti þess fisks. Vilt þú vita hve mikið fiskmagn var unnið í hverri verstöð landsins á s.l. ári svo og s.l. 10 ár. Allar þessar upplýsingar auk fjölmargra annarra er að finna í Útvegi '83. Fiskifélag íslands Sími10500 Pósthólf 20-121 Reykajvík ÆGIR-25

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.