Ægir - 01.01.1985, Side 46
Aflinn íeinstökum verstöðvum:
1984 1983
tonn tonn
Patreksfjörður 598 453
Tálknafjörður 499 269
Bíldudalur 253 51
Þingeyri 329 669
Flateyri 468 430
Suðureyri 239 480
Bolungavík 904 672
ísafjörður 1.605 2.115
Súðavík 0 360
Hólmavík 74 0
Aflinn í nóvember Aflinn í janúar-október 4.969 63.148 5.499 63.589
At'linn frá áramótum 68.117 69.088
tonn, en í fyrra var Guðbjörg frá ísafirði aflahæst í nóv-
ember með 441.5 tonn.
Afli
Veiðarf. Sjóf. tonn
Heiðrún skutt. 4 209.4
Jakob Valgeir lína 20 223.9
Páll Helgi net 21 34.8
Hafrún lína 10 13.6
Isafjöröur:
Guðbjartur skutt. 4 309.2
lúlíusGeirmunds. skutt. 4 275.0
Páll Pálsson skutt. 4 273.0
Orri lína 21 232.1
Víkingur III lína 19 183.7
Guðný lína 17 133.5
Guðbjörg skutt. 1 62.6
Hólmavík:
Marz lína 74.1
Aflatölur togaranna eru miðaðar við slægðan fisk, en afla-
tölur bátanna við óslægðan fisk.
Rækju og skelfiskveiðarnar
Botnfiskaflinn í einstökum verstödvum:
Veiðarf. Sjóf. Afli tonn
Patreksfjöröur:
Vestri lína 20 253.4
Þrymur lína 20 246.0
Brimnes lína 14 96.0
Tálknafjöröur:
Tálknfirðingur skutt. 3 226.6
María Júlía lína 20 170.1
Geir lína 12 66.8
Bíldudalur:
Sölvi Bjarnason skutt. 3 219.0
Nokkrir bátar stunduðu rækjuveiðar á djúpslóð og
unnu aflann um borð. Voru þeir að fá ágætan afla í
mánuðinum. Þeirbátar, sem ekki hafa frystibúnað um
borð, voru hins vegar allir hættir veiðum.
Innfjarða-rækjuveiðar eru nú byrjaðar í ísafjarðar-
djúpi og Húnaflóa. Veiðar hófust í Djúpinu í nóvem-
ber, en í Húnaflóa hófust veiðar í lokoktóber. Varágæt
veiði á báðum þessum veiðisvæðum. Rækjuveiðareru
hins vegar ekki byrjaðar í Arnarfirði og ennþá óvíst,
hvenær þær hefjast. Bíldudalsbátar stunduðu skelfisk-
veiðar í nóvember, voru 8 bátar að veiðum í mánuð-
inum og öfluðu 231.5 tonn.
Þingeyri:
Sléttanes skutt. 2 191.5
Framnes 4 línubátar skutt. 1 32.1 60.0
Flateyri:
Gyllir skutt. 4 244.3
ÁsgeirTorfas. lína 21 181.4
Byr lína 5 12.1
Suöureyri:
Elín Þorbjarnard. skutt. 1 32.8
Halldóra Jónsd. lína 17 86.0
IngimarMagnússon lína 14 56.2
Eva Lind lína 10 23.1
Jón Guðmundsson 4færabátar lína 10 22.1 14.6
Bolungavík:
Dagrún skutt. 4 329.7
Rækjuaflinn ínóvember: 1984: 1983-
Tonn: Bátar: Tonn: Bátar:
Arnarfjörður............................... 106 8
ísafjarðardjúp .............. 288 26 292 28
Húnaflói . . . . . „......... 204 14 185 13
492 40 583 49
Október ^ .................... 57 221
549 804
NORÐLENDINGAFJÓRÐUNGUR
í nóvember 1984
Aflabrögð voru nokkru betri en í síðasta mánuði
þrátt fyrir minni sókn. Alls þárust á land 7.711 tonn
(6.023). Til viðbótar kemur afli, sem togarar hafa selt á
erlendum markaði.
34-ÆGIR