Ægir

Volume

Ægir - 01.01.1985, Page 55

Ægir - 01.01.1985, Page 55
í fyrri mælingu var skipið mælt með lokuð göng að framan (sjá mynd 1), en í seinni mælingu meðopin göng. Cöngum var lokað báðum megin með 5 mm stálplötum, sem felldar voru í opin á ristinaogpunkt- soðnar við byrðing, suður óslípaðar. Mynd 2 sýnir rist (gitter) í opi s.b.-megin og á mynd 3 er nákvæm teikning (málsett) af opi með tilheyrandi rist, oghvilft aftan við. Lóðréttir rimlar eru ýmist 3 cm eða 2 cm rúnnjárn, en láréttir rimlar eru úr flatjárni, 1 cm á þykkt og 10 cm á dýpt. Rist í b.b.-opi er samsvar- andi, nema 2ja cm lóðréttum rimlum er sleppt. Niburstöbur mælinga Eftirfarandi þættir voru mældir og skráðir: Mynd I; Lokun á fremri hlidarskrúfgöngum s. b. -megin (fyrri mæling). Myndir með grein - Tæknideild, AÁ og ER. -Tímasetning mæjingar (kl) -Snúningshraði aðalvélar (innstilltur) (sn/mín) -Skrúfuskurður (innstilltur) (skali) -Siglingatími milli fastra miða (sek) -Tímataka á 1.0 sml vegalengd (loran) (sek) -Tímataka á ákveðnu lítramagni, skv. teljara rennslismælis (sek) -Hitastigolíu gegnum mæli (°C) -Aflesturaf Ijóstölumæli, tengdum rennslismæli (l/klst) -Snúningshraði skrúfuöxuls (sn/'mín) -„Strain" í skrúfuöxli (skali) -Dælustillingeldsneytisdælna (mm) -Afgashiti (°C) -Fæðiloftsþrýstingur (bar) -Fæðiloftshiti (°C) Mynd 2: Opin göng að framan með fastri rist s. b. -megin (seinni mæling). DAGFARI ÞH 70 Fremri hliðarskrúfugöng, op með rist og hvilft s.b.-megin Mál í cm Miðja á göngum er 5.3m frá fremri lóðlínu og 1.7myfirgrunnlínu Mynd 3: Frágangur á opi s. b, megin. ÆGIR-43

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.