Ægir - 01.07.1985, Blaðsíða 16
(12), skili sér þessa leiðina til
hrygningar 9 ára gamall í vetur
(1985), því hans hefur ekki orðið
vart við Grænland. f>ess skal þó
minnst, að sterkur árgangur hér
við land frá 1973, þegar einnig
gaf rek seiða til Grænlands, skil-
aði sér að hluta aftur með
göngum frá Grænlandi á íslands-
mið 1980 og 1981, þá 7 og 8 ára
gamall. Annars eins og áður er
sagt þarf að samræma og efla við-
horfin og reyna þannig að meta
göngur frá Grænlandi á íslands-
mið fyrirfram hverju sinni. Sér-
stök vinnunefnd hjá Alþjóðahaf-
rannsóknaráðinu fjallar um þorsk-
inn við Grænland og reynir hún að
efla fiskirannsóknirnar. Formaður
nefndarinnar er dr. Sigfús A.
Schopka.
Ástand sjávar og veðurfar 1985
Astand sjávar á norðanverðu
Norður-Atlantshafi hefur að öllu
jöfnu verið óhagstæðara síðan
1965 en var á hlýviðrisskeiðinu
1920—1964. Ekki ereingöngu urn
beina kólnun sjávarins að ræða,
heldur hafa mörkin milli hlýsjáv-
arins og kaldsjávarins- pólfrontur-
inn — ásamt vestanvindabeltinu
færst til suðurs. Útbreiðsla kalda
sjávarins hefur þannig aukist
miðað við það sem áður var á öld-
inni og eins hefur þrengtað lífvæn-
legu umhverfi þorsks á Norður-
Atlantshafi eins og dæmin sanna,
a.m.k. á Grænlandsmiðum og
einnig á íslandsmiðum. Einstök ár
eftir 1965 minna þó á hlýviðra-
skeið eins og t.d. góðærið 1980.
Þá er að geta þess, að vegna ríkj-
andi staðhátta í sjó og lofti þá getur
slæmu ástandi við Vestur-Græn-
land oft fylgt gott ástand við ísland
og öfugt. Þannig voru árin 1972-
1975 sæmilega góð ár hér við
land, en mjög óhagstæð ár við
Vestur-Grænland, Labrador og
Nýfundnaland (14). Sömu sögu er
að segja frá 1984. Mælingar í
haust við Grænland og við ísland
sýndu, að ástand sjávar var enn
slæmt við Vestur-Grænland
(kaldur sjór), en aftur var það gott
eða milt (heitur sjór) í sjónum við
ísland, eins og verið hafði síðan í
nóvember 1983 (15). Gefur það
vonir um, að vaxtarskilyrði þorsks
í sjónum við ísland geti verið góð
áfram á árinu 1985 eins og var
1984a.m.k. borið saman viðárin
1981-1983 og hafísárin 1965-
1970 (16,17). Sjórannsóknir á
miðunum umhverfis landið í
febrúar 1985 sýndu svo enn mjög
gott ástand í sjónum við ísland,
miðað við árstímann, þ.e.a.s.
heitur og selturíkur sjór umlukti
landið.
Samvinnuverkefni
Leiðangurinn á Walther
Herwig hóst í Reykjavík ^
október 1984 og honum lauk P1’
aftur 16. nóvember.
Ferðin var mjög lærdóm51^
Auk gagnasöfnunar með gó°u ^
tækjakosti þá voru umræður u
gögn og niðurstöður. Þjóðv'eí|
inn, Daninn og íslendingur^.|
ræddu um aðgera gögnunum 5
íeinhverri samvinnu sín á mul1 "
þá taka mið af eldri athugunLlU
sem fyrir liggja. Fyrirligg)an
efni fjallar um hlýja sjóinn e ‘
Irmingerstrauminn við Islanci
Grænland (1. mynd) og hvernL
hann skiptist á hinum Ý1^5r
tímum, um streymi pólsjav ^
með Austur- og Vestur-Gr#11,
landsstraumi, um breytingar
ástandi sjávarfrá ári til árs, og u
sjógerðir Labradorshafs. Þaer si ^
astnefndu eru margar og eiga
uppruna sinn að rekja til Norður
Crænlandi frá janúar 1982 til apríl 1983 (samkv. Erik Buch 1984).
372-ÆGIR