Ægir

Árgangur

Ægir - 01.07.1985, Blaðsíða 16

Ægir - 01.07.1985, Blaðsíða 16
(12), skili sér þessa leiðina til hrygningar 9 ára gamall í vetur (1985), því hans hefur ekki orðið vart við Grænland. f>ess skal þó minnst, að sterkur árgangur hér við land frá 1973, þegar einnig gaf rek seiða til Grænlands, skil- aði sér að hluta aftur með göngum frá Grænlandi á íslands- mið 1980 og 1981, þá 7 og 8 ára gamall. Annars eins og áður er sagt þarf að samræma og efla við- horfin og reyna þannig að meta göngur frá Grænlandi á íslands- mið fyrirfram hverju sinni. Sér- stök vinnunefnd hjá Alþjóðahaf- rannsóknaráðinu fjallar um þorsk- inn við Grænland og reynir hún að efla fiskirannsóknirnar. Formaður nefndarinnar er dr. Sigfús A. Schopka. Ástand sjávar og veðurfar 1985 Astand sjávar á norðanverðu Norður-Atlantshafi hefur að öllu jöfnu verið óhagstæðara síðan 1965 en var á hlýviðrisskeiðinu 1920—1964. Ekki ereingöngu urn beina kólnun sjávarins að ræða, heldur hafa mörkin milli hlýsjáv- arins og kaldsjávarins- pólfrontur- inn — ásamt vestanvindabeltinu færst til suðurs. Útbreiðsla kalda sjávarins hefur þannig aukist miðað við það sem áður var á öld- inni og eins hefur þrengtað lífvæn- legu umhverfi þorsks á Norður- Atlantshafi eins og dæmin sanna, a.m.k. á Grænlandsmiðum og einnig á íslandsmiðum. Einstök ár eftir 1965 minna þó á hlýviðra- skeið eins og t.d. góðærið 1980. Þá er að geta þess, að vegna ríkj- andi staðhátta í sjó og lofti þá getur slæmu ástandi við Vestur-Græn- land oft fylgt gott ástand við ísland og öfugt. Þannig voru árin 1972- 1975 sæmilega góð ár hér við land, en mjög óhagstæð ár við Vestur-Grænland, Labrador og Nýfundnaland (14). Sömu sögu er að segja frá 1984. Mælingar í haust við Grænland og við ísland sýndu, að ástand sjávar var enn slæmt við Vestur-Grænland (kaldur sjór), en aftur var það gott eða milt (heitur sjór) í sjónum við ísland, eins og verið hafði síðan í nóvember 1983 (15). Gefur það vonir um, að vaxtarskilyrði þorsks í sjónum við ísland geti verið góð áfram á árinu 1985 eins og var 1984a.m.k. borið saman viðárin 1981-1983 og hafísárin 1965- 1970 (16,17). Sjórannsóknir á miðunum umhverfis landið í febrúar 1985 sýndu svo enn mjög gott ástand í sjónum við ísland, miðað við árstímann, þ.e.a.s. heitur og selturíkur sjór umlukti landið. Samvinnuverkefni Leiðangurinn á Walther Herwig hóst í Reykjavík ^ október 1984 og honum lauk P1’ aftur 16. nóvember. Ferðin var mjög lærdóm51^ Auk gagnasöfnunar með gó°u ^ tækjakosti þá voru umræður u gögn og niðurstöður. Þjóðv'eí| inn, Daninn og íslendingur^.| ræddu um aðgera gögnunum 5 íeinhverri samvinnu sín á mul1 " þá taka mið af eldri athugunLlU sem fyrir liggja. Fyrirligg)an efni fjallar um hlýja sjóinn e ‘ Irmingerstrauminn við Islanci Grænland (1. mynd) og hvernL hann skiptist á hinum Ý1^5r tímum, um streymi pólsjav ^ með Austur- og Vestur-Gr#11, landsstraumi, um breytingar ástandi sjávarfrá ári til árs, og u sjógerðir Labradorshafs. Þaer si ^ astnefndu eru margar og eiga uppruna sinn að rekja til Norður Crænlandi frá janúar 1982 til apríl 1983 (samkv. Erik Buch 1984). 372-ÆGIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.