Ægir

Árgangur

Ægir - 01.07.1985, Blaðsíða 26

Ægir - 01.07.1985, Blaðsíða 26
1400 m dýpi undan Suðvestur- landi. Stóri földungur Alepisaurus ferox Lowe, 1833 mars 1 stk. 152 cm, við Hvítinga (SA-land). Stóra geirsíli Paralepis coreg- onoides borealis Reinhardt, 1837 sept. 2 stk. á 700-850 m dýpi undan Suðvesturlandi, 1 stk. á 1100 m dýpi undan Suðurlandi og 6 stk. á 750—1200 m dýpi undan Suðausturlandi. Litla geirsíli Notolepis rissoi (Bonaparte, 1840) sept. 1 stk. á 1000 m dýpi undan Suðvesturlandi, 1 stk. á 1100 m dýpi undan Suðurlandi og 5 stk. á 650-1000 m dýpi undan Suð- austurlandi. Trjónuáll Serrivomer beani Gill & Ryder, 1884 sept. 11 stk. á 800-1400 m dýpi undan Suðvesturlandi, 3 stk. á 1100-1400 m dýpi undan Suður- landi, 9 stk. á 650-1400 m dýpi undan Suðausturlandi og 1 stk. 56 cm á rækjuslóðinni djúpt undan Vestfjörðum. Djúpáll Synaphobranchus kaupi Johnson, 1862 sept. 1 stk. á 1400 m dýpi undan Suðurlandi, 2 stk. á 960-1400 m dýpi undan Suðausturlandi og 1 stk. á 800 m dýpi undan Suðvest- urlandi. Leiráll Histiobranchus bathy- bius (Gunther, 1877) sept. 3 stk. á 700-850 m dýpi undan Suðvesturlandi og 1 stk. á 1100 m dýpi undan Suðurlandi. Ný tegund á íslandsmiðum. Þessi tegund hefur fundist í öllum höf- um einkum í landgrunnshallan- um en einnig allt niður á 3000 m dýpi. Litli langhali Nezumia aequalis (Gunther, 1878) sept. 34 stk. á 1240-í 400 m dýpi undan Suðurlandi, 25 stk. á 1200—1400 m dýpi undan Suð- austurlandi og 37 stk. á 800— 1400 m dýpi undan Suðvestur- landi. Ingólfshali Coryphaenoides guntheri (Vaillant, 1888) sept. 13 stk. á 1000—1400 m dýpi undan Suðvesturlandi, 5 stk. á 1240-1400 m dýpi undan Suðurlandi og 27 stk. á 1000- 1400 m dýpi undan Suðaustur- landi. ógr. langhalar Macrourus sp. sept. 1 stk. á 1000 m dýpi undan Suðurlandi og 2 stk. á 1400 m dýpi undan Suðausturlandi. Lýr Pollachius pollachius (Linna- eus, 1758) mars, 4 stk. 79, 88, 90 og 93 cm veiddust í net við SA-ströndina; apríl, 1 stk. 87 cm veiddist í net á Selvogsbanka og júlí, 1 stk. 79 cm veiddist á handfæri við Önd- verðarnes. Þessi fisktegund virð- ist vera orðin býsna algeng við SA-landið einkum í Meðallands- bug en aldrei áður hefur lýr veiðst norðan Öndverðarness. Fjólumóri Antimora rostrata Gún- ther, 1878 sept. 17 stk. á 1320-1400 m dýpi undan Suðvesturlandi, 36 stk. á 1240-1400 m dýpi undan Suður- landi og 88 stk. á 960—1400 m dýpi undan Suðausturlandi. Móra Mora moro (Risso, 1810) sept. 11 stk. á 800-1000 m dýPj undan Suðvesturlandi, 36 stk- a 600—1000 m dýpi undan Suður landi og 14 stk. á 800-1200 nl dýpi undan Suðausturlandi. Þessi tegund hefur til skamp1' tíma verið fremur sjaldséð á I5' landsmiðum en virðist vera a sækja í sig veðrið. Guðlax Lampris guttatus (Brún'1 ich, 1771) ágúst, 1 stk. 110cm, Vestfjarða mið. Vogmær Trachipterus arctic0 (Brúnnich, 1771) júlí, 1 stk. 126 cm, Meðallan , bugur, 110 m dýpi; sept. 1 5t^ ‘ 1000 m dýpi undan SuðausWr landi og 1 stk. á 400 m ^VP1 undan Suðvesturlandi. Fagurserkur Beryx splenden- Lowe, 1834 sept. 1 stk. 43 cm útaf Berufjar arál á 421-512 m dýpi. Ennisfiskur Caristius groe11 landicus Jensen, 1941 maí, 1 stk. 20 cm, SA af Grinda vík. Ennisfiskur er að verða árleg viðburðurá íslandsmiðum. Búrfiskur Hoplostethus isls^ icus Kotthaus, 1952 maí, 1 stk. 62 cm, norðanverð11 Rósagarður. Serklingur Melamphaes C'cr ops (Gúnther, 1878) sept. 1 stk. á 800 m dýpi unöa Leiráll (Goode + Beam) 382-ÆGIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.