Ægir - 01.07.1985, Blaðsíða 26
1400 m dýpi undan Suðvestur-
landi.
Stóri földungur Alepisaurus
ferox Lowe, 1833
mars 1 stk. 152 cm, við Hvítinga
(SA-land).
Stóra geirsíli Paralepis coreg-
onoides borealis Reinhardt, 1837
sept. 2 stk. á 700-850 m dýpi
undan Suðvesturlandi, 1 stk. á
1100 m dýpi undan Suðurlandi
og 6 stk. á 750—1200 m dýpi
undan Suðausturlandi.
Litla geirsíli Notolepis rissoi
(Bonaparte, 1840)
sept. 1 stk. á 1000 m dýpi undan
Suðvesturlandi, 1 stk. á 1100 m
dýpi undan Suðurlandi og 5 stk.
á 650-1000 m dýpi undan Suð-
austurlandi.
Trjónuáll Serrivomer beani Gill
& Ryder, 1884
sept. 11 stk. á 800-1400 m dýpi
undan Suðvesturlandi, 3 stk. á
1100-1400 m dýpi undan Suður-
landi, 9 stk. á 650-1400 m dýpi
undan Suðausturlandi og 1 stk.
56 cm á rækjuslóðinni djúpt
undan Vestfjörðum.
Djúpáll Synaphobranchus
kaupi Johnson, 1862
sept. 1 stk. á 1400 m dýpi undan
Suðurlandi, 2 stk. á 960-1400 m
dýpi undan Suðausturlandi og 1
stk. á 800 m dýpi undan Suðvest-
urlandi.
Leiráll Histiobranchus bathy-
bius (Gunther, 1877)
sept. 3 stk. á 700-850 m dýpi
undan Suðvesturlandi og 1 stk. á
1100 m dýpi undan Suðurlandi.
Ný tegund á íslandsmiðum. Þessi
tegund hefur fundist í öllum höf-
um einkum í landgrunnshallan-
um en einnig allt niður á 3000 m
dýpi.
Litli langhali Nezumia aequalis
(Gunther, 1878)
sept. 34 stk. á 1240-í 400 m dýpi
undan Suðurlandi, 25 stk. á
1200—1400 m dýpi undan Suð-
austurlandi og 37 stk. á 800—
1400 m dýpi undan Suðvestur-
landi.
Ingólfshali Coryphaenoides
guntheri (Vaillant, 1888)
sept. 13 stk. á 1000—1400 m dýpi
undan Suðvesturlandi, 5 stk. á
1240-1400 m dýpi undan
Suðurlandi og 27 stk. á 1000-
1400 m dýpi undan Suðaustur-
landi.
ógr. langhalar Macrourus sp.
sept. 1 stk. á 1000 m dýpi undan
Suðurlandi og 2 stk. á 1400 m
dýpi undan Suðausturlandi.
Lýr Pollachius pollachius (Linna-
eus, 1758)
mars, 4 stk. 79, 88, 90 og 93 cm
veiddust í net við SA-ströndina;
apríl, 1 stk. 87 cm veiddist í net á
Selvogsbanka og júlí, 1 stk. 79
cm veiddist á handfæri við Önd-
verðarnes. Þessi fisktegund virð-
ist vera orðin býsna algeng við
SA-landið einkum í Meðallands-
bug en aldrei áður hefur lýr veiðst
norðan Öndverðarness.
Fjólumóri Antimora rostrata Gún-
ther, 1878
sept. 17 stk. á 1320-1400 m dýpi
undan Suðvesturlandi, 36 stk. á
1240-1400 m dýpi undan Suður-
landi og 88 stk. á 960—1400 m
dýpi undan Suðausturlandi.
Móra Mora moro (Risso, 1810)
sept. 11 stk. á 800-1000 m dýPj
undan Suðvesturlandi, 36 stk- a
600—1000 m dýpi undan Suður
landi og 14 stk. á 800-1200 nl
dýpi undan Suðausturlandi.
Þessi tegund hefur til skamp1'
tíma verið fremur sjaldséð á I5'
landsmiðum en virðist vera a
sækja í sig veðrið.
Guðlax Lampris guttatus (Brún'1
ich, 1771)
ágúst, 1 stk. 110cm, Vestfjarða
mið.
Vogmær Trachipterus arctic0
(Brúnnich, 1771)
júlí, 1 stk. 126 cm, Meðallan ,
bugur, 110 m dýpi; sept. 1 5t^ ‘
1000 m dýpi undan SuðausWr
landi og 1 stk. á 400 m ^VP1
undan Suðvesturlandi.
Fagurserkur Beryx splenden-
Lowe, 1834
sept. 1 stk. 43 cm útaf Berufjar
arál á 421-512 m dýpi.
Ennisfiskur Caristius groe11
landicus Jensen, 1941
maí, 1 stk. 20 cm, SA af Grinda
vík.
Ennisfiskur er að verða árleg
viðburðurá íslandsmiðum.
Búrfiskur Hoplostethus isls^
icus Kotthaus, 1952
maí, 1 stk. 62 cm, norðanverð11
Rósagarður.
Serklingur Melamphaes C'cr
ops (Gúnther, 1878)
sept. 1 stk. á 800 m dýpi unöa
Leiráll (Goode + Beam)
382-ÆGIR