Ægir - 01.07.1985, Blaðsíða 32
Hæstu einkunnir hlutu:
Albert Gunnlaugsson Dalvík,
9,07 - ágætiseinkunn.
Jens Kristján Kristinsson Akur-
eyri, 9,02 - ágætisöinkunn.
Haraldur Haraldsson, 8,64 -
1. einkunn.
Skipstjórnarprófi 3. stigs-far-
mannaprófi - luku 8 nemendur.
Hæstu einkunnir fengu:
Magnús Ólafsson Reykjavík,
9,13 - ágætiseinkunn.
Tryggvi Örn Harðarson Kefla-
vík, 8,50 - 1. einkunn.
Þeir sem luku skipstjórnar-
prófum skiptust þannig eftir
landshlutum:
Stýrimannsefni
Reykjavíkursvæði
(Rvk.,Hf.,Kóp.,Seltj.,Garðab.) 20
SV-land, Suðurnes 10
Vesturland 4
Vestfirðir 6
Norðurland 15
Austurland 5
Suðurland 2
SamtalsíReykjavík 63
1. stig Dalvík 5
Samtalsskólaárið 1984/85 68
Nemendum, sem sköruðu
fram úr fyrir kunnáttu, háttprýði
og skyldurækni voru veitt verð-
laun úr Verðlauna- og styrktar-
sjóði Páls Halldórssonar fyrrver-
andi skólastjóra Stýrimannaskól-
ans. Albert Gunnlaugsson fékk
verðlaunabikar Öldunnar og
Magnús Ólafsson úr far-
mannadeild fékk verðlaunabikar
Eimskipafélags íslands, ásamt
verðlaunapeningi, en bikararnir
eru farandverðlaun, sem eru veitt
hvert ár.
Skólinn veitti þeim nemend-
um, sem náðu 10 í skólasóknar-
einkunn, verðlaun fyrir reglusemi
og ástundun í námi og fengu 14
nemendur slík verðlaun. Verð-
laun fyrir góða frammistöðu í
íslensku hlutu Björn Valur Óla-
son úr 3. bekk og Albert Gunn-
laugsson 2. bekk. Landssamband
íslenskra útvegsmanna veitir
hæsta nemenda í siglingafræði á
2. stigi glæsileg verðlaun, vand-
aða klukku og loftvog. Tveir nem-
endur voru hæstir og jafnir í sigl-
ingafræði, þeir Kári Bjarnason og
Einar Heiðar Valsson og fengu
þeir hvor um sig þessa ágætu
gripi í verðlaun. Verðlaun úr
Verðlaunasjóði Guðmundar
Kristjánssonar fyrrv. kennara fyrir
hæstu einkunn í siglingafræði á
öllum stigum eru veitt á 4. stigi,
sem ekki var haldið í ár vegna
ónógrar þátttöku.
Verðlaun þessi eru áletrað úr af
vönduðustu gerð.
Að venju var fjöldi afmælis-
árganga mættur við skólaslitin og
gat skólastjóri um hvaðskólanum
væri þetta mikill styrkur. Afmæl-
isárgangar færðu skólanum stór-
gjafir og hlýjar kveðjur og gáfu
peninga í Sögusjóð Stýrimanna-
skólans, sem ætlaður er til að
standa undir kostnaði af ritun
sögu Stýrimannaskólans og
minnast aldarafmælis skólans
árið 1991. Sjóður þessi er nú orð-
inn yfir 200 þúsund krónurog var
stofnaður árið 1982.
Fyrir hönd 35 ára fiskimann3
frá 1950 talaði Bjarni Gíslas0'1
fulltrúi. Sigurbjörn Árnason skip
stjóri talaði fyrir hönd 30 ara
nemenda, Kári Valvesson stýrl
maður talaði fyrir 20 ára fi^1'
menn. Skúli Möller stórka°P
maður og fyrrverandi kennari vi
skólann flutti kveðju 20 ára far
manna og Sigurjón Símonars°n
talaði fyrir hönd 10 ára nemanda-
í lok skólaslitanna kvad 1
skólastjóri sérstaklega Helga >'
Halldórsson cand. mag, en ha°n
lætur nú af kennslu sem fastllí
kennari eftir 40 ára starf við Stýr|
mannaskólann. Helgi J. hia
dórsson hefur kennt við Stýrl
mannaskólann í Reykjavík san1
fleytt síðan 1945, þegar skólinl1
hóf starfsemi í Sjómann3.
skólahúsinu. Skólastjóri afhen11
Helga listaverkabók og konu
hans Guðbjörgu Guðbjörn*
dóttur blómvönd sem vott þak
lætis frá skólanum fyrir hin gó°
störf Helga við skólann og þeirrn
hjóna í félagslífi nemenda. ffnl
störfHelgaJ. Halldórssonarsag 1
skólastjóri: „Um tugi ára hew[
hann af velvild og festu, en P
meö sérstakri gamansemi
Albert Gunnlaugsson hæsti nemandi á 2. stigi tekur á móti Öldubikarnum.
388-ÆGIR