Ægir - 01.07.1985, Blaðsíða 36
Trúnaðarmenn
Fiskifélags íslands
í 5. tbl. „Ægis" 1985 hófst 1.
þáttur kynningar á trúnaðar-
mönnum Fiskifélagsins og þá
voru kynntir trúnaðarmenn á
Suðurlandi þ.e. í Vestmannaeyj-
um, á Stokkseyri, á Eyrarbakka og
í Þorlákshöfn.
í þessu blaði verður 2. þáttur
kynningarinnar og verða kynntir
trúnaðarmenn í Grindavík, Sand-
gerði, Hafnarfirði og Reykjavík.
í sambandi við þennan þátt
kynningarinnar skal bent á upp-
hafsorð erfylgdu 1. þætti.
Grindavík
Trúnaðarmaður Sigurður
Rúnar Steingrímsson, Steinum.
Sími heima 92—8027. V.s. 92—
8046. Sigurður er fæddur 28.
apríl 1932 í Reykjavík. Foreldrar:
Steingrímur Sveinsson, verkstjóri
og kona hans BjarnheiðurSigurð-
ardóttir. Eiginkona Sigurðar er
Sigrún Hanna Pálsdóttir. Sig-
urður flutti til Grindavíkur árið
1966. Það sama ár hafði hann
lokið minna fiskimannaprófi frá
Stýrimannaskólanum í Reykja-
vík.
Sigurður hóf sjómennsku árið
1955 og stundaði sjó til ársins
1977 er hann veiktist og varð að
hætta. í september 1979 varð
hann löggiltur vigtarmaður og
hefur síðan þá starfað við hafnar-
vogina í Grindavík. Sigurður
Rúnar á sæti í stjórn starfsmanna-
félags Suðurnesjabyggða. Hann
varð trúnaðarmaður Fiskifélags-
ins árið 1979.
Sandgerði
Trúnaðarmaður Jón H.
Júlíusson, Hlíðargötu 23. Sími
heima 92-7441. V.s. 92-7477.
Jón er fæddur 6. febrúar 1927 í
Miðneshreppi. Foreldrar: JúlíusJ.
Eiríksson og Salvör H. Pálsdóttir
Eiginkokna Jóns er Rósa Jónsdótt
ir. Jón hefur starfað sem vörubi
reiðarstjóri, sjómaður og lóg
giltur vigtarmaður. Hann hefur
tekið mikinn þátt í félagsmálu111
m.a. verið stjórnarmaður ístéttar
félögum, íþróttafélagi og átt s#
í sveitarstjórn 1958-1970 og 'ra
1974 og síðan. Jón varð trúna
armaður Fiskifélagsins árið 197
Hafnarfiörður
Trúnaðarmaður Viðar Þórðar
son, Svöluhrauni 8, Hafnarfiro1'
Sími heima 91—52683. '
50492. Viðar er fæddur í Hafnar
firði 28. febrúar 1931. Foreldrar-
Þórður Bjarnason og Valgerðu
Jóhannesdóttir. Eiginkona Viðar5
er Erla Gestsdóttir. Viðar er gag11
fræðingur frá Flensborgarskóa
og árið 1957 lauk hann prófi rra
Stýrimannaskólanum í Reykj3
vík.
Hann starfaði á togurum 1948"
1958 sem háseti, bátsmaður og
stýrimaður. Viðar var skipsti°r'
hjá útgerð Jóns Gíslasonar s.f- rr‘.
1959-1967 og hjá íshúsfélag'
Hafnarfjarðar hf. 1967—197
Árið 1978 varð hann hafnsögu
maður hjá HafnarfjarðarhöfO'
Viðar varð trúnaðarmaður Fisk'
félagsins árið 1978.
392-ÆGIR