Ægir

Árgangur

Ægir - 01.07.1985, Blaðsíða 36

Ægir - 01.07.1985, Blaðsíða 36
Trúnaðarmenn Fiskifélags íslands í 5. tbl. „Ægis" 1985 hófst 1. þáttur kynningar á trúnaðar- mönnum Fiskifélagsins og þá voru kynntir trúnaðarmenn á Suðurlandi þ.e. í Vestmannaeyj- um, á Stokkseyri, á Eyrarbakka og í Þorlákshöfn. í þessu blaði verður 2. þáttur kynningarinnar og verða kynntir trúnaðarmenn í Grindavík, Sand- gerði, Hafnarfirði og Reykjavík. í sambandi við þennan þátt kynningarinnar skal bent á upp- hafsorð erfylgdu 1. þætti. Grindavík Trúnaðarmaður Sigurður Rúnar Steingrímsson, Steinum. Sími heima 92—8027. V.s. 92— 8046. Sigurður er fæddur 28. apríl 1932 í Reykjavík. Foreldrar: Steingrímur Sveinsson, verkstjóri og kona hans BjarnheiðurSigurð- ardóttir. Eiginkona Sigurðar er Sigrún Hanna Pálsdóttir. Sig- urður flutti til Grindavíkur árið 1966. Það sama ár hafði hann lokið minna fiskimannaprófi frá Stýrimannaskólanum í Reykja- vík. Sigurður hóf sjómennsku árið 1955 og stundaði sjó til ársins 1977 er hann veiktist og varð að hætta. í september 1979 varð hann löggiltur vigtarmaður og hefur síðan þá starfað við hafnar- vogina í Grindavík. Sigurður Rúnar á sæti í stjórn starfsmanna- félags Suðurnesjabyggða. Hann varð trúnaðarmaður Fiskifélags- ins árið 1979. Sandgerði Trúnaðarmaður Jón H. Júlíusson, Hlíðargötu 23. Sími heima 92-7441. V.s. 92-7477. Jón er fæddur 6. febrúar 1927 í Miðneshreppi. Foreldrar: JúlíusJ. Eiríksson og Salvör H. Pálsdóttir Eiginkokna Jóns er Rósa Jónsdótt ir. Jón hefur starfað sem vörubi reiðarstjóri, sjómaður og lóg giltur vigtarmaður. Hann hefur tekið mikinn þátt í félagsmálu111 m.a. verið stjórnarmaður ístéttar félögum, íþróttafélagi og átt s# í sveitarstjórn 1958-1970 og 'ra 1974 og síðan. Jón varð trúna armaður Fiskifélagsins árið 197 Hafnarfiörður Trúnaðarmaður Viðar Þórðar son, Svöluhrauni 8, Hafnarfiro1' Sími heima 91—52683. ' 50492. Viðar er fæddur í Hafnar firði 28. febrúar 1931. Foreldrar- Þórður Bjarnason og Valgerðu Jóhannesdóttir. Eiginkona Viðar5 er Erla Gestsdóttir. Viðar er gag11 fræðingur frá Flensborgarskóa og árið 1957 lauk hann prófi rra Stýrimannaskólanum í Reykj3 vík. Hann starfaði á togurum 1948" 1958 sem háseti, bátsmaður og stýrimaður. Viðar var skipsti°r' hjá útgerð Jóns Gíslasonar s.f- rr‘. 1959-1967 og hjá íshúsfélag' Hafnarfjarðar hf. 1967—197 Árið 1978 varð hann hafnsögu maður hjá HafnarfjarðarhöfO' Viðar varð trúnaðarmaður Fisk' félagsins árið 1978. 392-ÆGIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.