Ægir

Árgangur

Ægir - 01.07.1985, Blaðsíða 18

Ægir - 01.07.1985, Blaðsíða 18
hafs um Grænlandssund og sundið milli Færeyja og Shet- landseyja, einnig til Irminger- straums og pólstrauma Græn- lands og Labradors, og svo til staðbundinna áhrifa. Svo fjöl- breytilegar djúpstöðvar leiða hugann víða, en góð þekking á hafstraumum og sjógerðum leiðir til aukins skilnings á veðurfari til lands og sjávar á jörðinni allri. Lokaorö Að lokum skal þess getið að í leiðangrinum gafst einnig tími til að lesa nokkrar bækur. Þar á meðal voru bækur um landnám og byggðir norrænna manna á Grænlandi eins og Grænlend- ingasaga og bók eftir Poul Nor- lund í þýðingu dr. Kristjáns Eldjárns, þjóðminjavarðar og forseta (18) og bók eftir Ása í Bæ um grannann í vestri (19), sem fjallar bæði um norræna menn og Inuita. Einnig var lesin bók eftir Sigurð Breiðfjörð, sem nefnist Frá Grænlandi (20). Sigurður segir þar frá dvöl sinni á Græn- landi á fjórða tug aldarinnar sem leið eða fyrir hartnær 150 árum síðan. Við lestur þeirrar bókar undrast maður hve lítið virðist bætast við í tímanna rás. Á minja- safni í Nuuk gaf að líta minjar um Grænlendinga fyrr og síðar, nor- ræna menn og Inuita. Þar voru hlutir og minjar sem gáfu tilefni til forvitni, sem svalað varð á skýran og lifandi hátt í bók Sigurðar. Allt er þetta sagt hér að hinum bókun- um ólöstuðum, aðeins til að bendaáaðæriðoftvirðistfátt eða ekkert nýtt undir sólinni, heldur er þetta ein eilífðar hringrás, sem aftur og aftur kemur í huga manns- ins og líf. Þeir feðgar Eiríkur rauði og Leifur heppni hafa vafalaust fundið margt á ferðum sínum sem eignað er seinni tíma landkönn- uðum og vísindamönnum. Ætli breytilegt veðurfar og ástand sjávar norðurslóða og jafnvel fiskigöngur sé þar nokkur undan- tekning? HEIMILDIR 1) Erik Buch 1984. Time series of temperature and salinity from the West Greenland fishing banks. ICES. CM. 1984/C:25. 2) Manfred Stein 1973. Zur Ver- anderlichkeit des Ausstromes aus der Grönlandsee durch die Dánemarkstrasse. Dipl- omarbeit, 52 pp. Christian- Albrechts Universitát Kiel. 3) Manfred Stein 1974. Obser- vations on the variability of the outflow of the Greenland Sea through the Denmark Strait. Ber. Deutsch. Wiss. komm. Meeresforsch. 23, 4, 337-351. 4) Svend-Aage Malmberg 1983. Hydrographic Investigation in the lceiand and Greenland Seas in late Winter 1971 — "Deep Water Project". Jökull 33, 133- 140. 5) R. Allyn Clarke and Jean-Claude Gascard 1983. The formation of Labrador Sea Water. Part I: Large-scale processes. Journ. Ph.Ocgr. 13, 10, 1764-1778. 6) Jean-Claude Gascard and R. Allyn Clarke 1983. The for- mation of Labrador Sea Water. Part II: Mesoscale and smaller- scale processes. Journ. Ph.Ocgr. 13, 10, 1779-1797. 7) A. Aarkrog, H. Dahlgaard, L. Hallstadius, H. Hansen og E. Holm 1983. Radiocaesium from Sellafield effluents in Greenland waters. Nature 304, 5921,49-51. 8) H. Dahlgaard, A. Aarkrog, L. Hallstadius, E. HolmogJ. Rios- eco 1984. Radiocesium tran- sport from the Irish Sea via the North Sea and the Norwegian Coastal Current to East Grean- land: Transport times and dilut- ion factors. ICES. CM. 1984/ C:28. 9) Jón Jónsson 1969. Áhrif sjávar- hita á vöxt og viðgang Þ01^^ við ísland og GrænlanrL ^ inn, 488-496. Alm. b° Ritstj. MarkúsÁ. Einarss°n' 10) Sigfús A. Schopka 1976. ? if stofninn við ísland. Sjáva 11) 12) 13) 14) 15) 4,9. ig80. Svend-Aage Malmberg Ástand sjávar og fis 5 gUr. Ástand sjávar og þorskg0 ‘ Ægir 73, 4. ÁstaI1d Jakob Jakobsson. 1984. fiskstofna. Ægir 77, 537. port Anon. 1976. Preliminary 1 r on the 0-group fish survey1 ^ land and Creenland wat August 1976. ICES. CM- H:39. A,tiií Svend-Aage Malmberg °8 Svansson 1982. Variation5 • ifl physical marine environn1 ^ relation to climate. ICES- 1982/Gen:4 Mini-Symp- ^ Hafrannsóknir 1985. SkýrS p. starfsemi Hafrannsóknasto j( arinnar 1984. Sjóranns0' (j Eðlisfræði. Hafrannsókmr prentun). gjór- 16) Svend-Aage Malmberg 19° •. inn og fiskurinn. Morgon lA 8. febr. og ICES. CM. 198 ^ 17) Hafrannsóknir 1984. p,° Jj- Ástand nytjastofna á 15 miðum og aflahorfur 198 rannsóknir 28, 10-19. 18) Poul Norlund 1972. FornarW’J’j. á hjara heims. Lýsingar fra aldabyggðum á Crænlan0 0 t. Kristján Eldjárn. ísafoldarp smiðja hf. Reykjavík. tíj. 19) Ási í Bæ 1971. Granninn i Bókaútgáfa Menningars Reykjavík. flí 20) Sigurður Breiðfjörð. 188 Grænlandi. , 21) Robert R. Dickson, Svend'^^ Malmberg, S.R. Jones og ^ J. Lee. An investigation 0 , J earlier Creat Salinity ónorn . 0Í the 1910-14 in waters we 4, the British Isles. ICES. CM- GEN:4, Mini-Symp. 374-ÆGIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.