Ægir

Árgangur

Ægir - 01.07.1985, Síða 18

Ægir - 01.07.1985, Síða 18
hafs um Grænlandssund og sundið milli Færeyja og Shet- landseyja, einnig til Irminger- straums og pólstrauma Græn- lands og Labradors, og svo til staðbundinna áhrifa. Svo fjöl- breytilegar djúpstöðvar leiða hugann víða, en góð þekking á hafstraumum og sjógerðum leiðir til aukins skilnings á veðurfari til lands og sjávar á jörðinni allri. Lokaorö Að lokum skal þess getið að í leiðangrinum gafst einnig tími til að lesa nokkrar bækur. Þar á meðal voru bækur um landnám og byggðir norrænna manna á Grænlandi eins og Grænlend- ingasaga og bók eftir Poul Nor- lund í þýðingu dr. Kristjáns Eldjárns, þjóðminjavarðar og forseta (18) og bók eftir Ása í Bæ um grannann í vestri (19), sem fjallar bæði um norræna menn og Inuita. Einnig var lesin bók eftir Sigurð Breiðfjörð, sem nefnist Frá Grænlandi (20). Sigurður segir þar frá dvöl sinni á Græn- landi á fjórða tug aldarinnar sem leið eða fyrir hartnær 150 árum síðan. Við lestur þeirrar bókar undrast maður hve lítið virðist bætast við í tímanna rás. Á minja- safni í Nuuk gaf að líta minjar um Grænlendinga fyrr og síðar, nor- ræna menn og Inuita. Þar voru hlutir og minjar sem gáfu tilefni til forvitni, sem svalað varð á skýran og lifandi hátt í bók Sigurðar. Allt er þetta sagt hér að hinum bókun- um ólöstuðum, aðeins til að bendaáaðæriðoftvirðistfátt eða ekkert nýtt undir sólinni, heldur er þetta ein eilífðar hringrás, sem aftur og aftur kemur í huga manns- ins og líf. Þeir feðgar Eiríkur rauði og Leifur heppni hafa vafalaust fundið margt á ferðum sínum sem eignað er seinni tíma landkönn- uðum og vísindamönnum. Ætli breytilegt veðurfar og ástand sjávar norðurslóða og jafnvel fiskigöngur sé þar nokkur undan- tekning? HEIMILDIR 1) Erik Buch 1984. Time series of temperature and salinity from the West Greenland fishing banks. ICES. CM. 1984/C:25. 2) Manfred Stein 1973. Zur Ver- anderlichkeit des Ausstromes aus der Grönlandsee durch die Dánemarkstrasse. Dipl- omarbeit, 52 pp. Christian- Albrechts Universitát Kiel. 3) Manfred Stein 1974. Obser- vations on the variability of the outflow of the Greenland Sea through the Denmark Strait. Ber. Deutsch. Wiss. komm. Meeresforsch. 23, 4, 337-351. 4) Svend-Aage Malmberg 1983. Hydrographic Investigation in the lceiand and Greenland Seas in late Winter 1971 — "Deep Water Project". Jökull 33, 133- 140. 5) R. Allyn Clarke and Jean-Claude Gascard 1983. The formation of Labrador Sea Water. Part I: Large-scale processes. Journ. Ph.Ocgr. 13, 10, 1764-1778. 6) Jean-Claude Gascard and R. Allyn Clarke 1983. The for- mation of Labrador Sea Water. Part II: Mesoscale and smaller- scale processes. Journ. Ph.Ocgr. 13, 10, 1779-1797. 7) A. Aarkrog, H. Dahlgaard, L. Hallstadius, H. Hansen og E. Holm 1983. Radiocaesium from Sellafield effluents in Greenland waters. Nature 304, 5921,49-51. 8) H. Dahlgaard, A. Aarkrog, L. Hallstadius, E. HolmogJ. Rios- eco 1984. Radiocesium tran- sport from the Irish Sea via the North Sea and the Norwegian Coastal Current to East Grean- land: Transport times and dilut- ion factors. ICES. CM. 1984/ C:28. 9) Jón Jónsson 1969. Áhrif sjávar- hita á vöxt og viðgang Þ01^^ við ísland og GrænlanrL ^ inn, 488-496. Alm. b° Ritstj. MarkúsÁ. Einarss°n' 10) Sigfús A. Schopka 1976. ? if stofninn við ísland. Sjáva 11) 12) 13) 14) 15) 4,9. ig80. Svend-Aage Malmberg Ástand sjávar og fis 5 gUr. Ástand sjávar og þorskg0 ‘ Ægir 73, 4. ÁstaI1d Jakob Jakobsson. 1984. fiskstofna. Ægir 77, 537. port Anon. 1976. Preliminary 1 r on the 0-group fish survey1 ^ land and Creenland wat August 1976. ICES. CM- H:39. A,tiií Svend-Aage Malmberg °8 Svansson 1982. Variation5 • ifl physical marine environn1 ^ relation to climate. ICES- 1982/Gen:4 Mini-Symp- ^ Hafrannsóknir 1985. SkýrS p. starfsemi Hafrannsóknasto j( arinnar 1984. Sjóranns0' (j Eðlisfræði. Hafrannsókmr prentun). gjór- 16) Svend-Aage Malmberg 19° •. inn og fiskurinn. Morgon lA 8. febr. og ICES. CM. 198 ^ 17) Hafrannsóknir 1984. p,° Jj- Ástand nytjastofna á 15 miðum og aflahorfur 198 rannsóknir 28, 10-19. 18) Poul Norlund 1972. FornarW’J’j. á hjara heims. Lýsingar fra aldabyggðum á Crænlan0 0 t. Kristján Eldjárn. ísafoldarp smiðja hf. Reykjavík. tíj. 19) Ási í Bæ 1971. Granninn i Bókaútgáfa Menningars Reykjavík. flí 20) Sigurður Breiðfjörð. 188 Grænlandi. , 21) Robert R. Dickson, Svend'^^ Malmberg, S.R. Jones og ^ J. Lee. An investigation 0 , J earlier Creat Salinity ónorn . 0Í the 1910-14 in waters we 4, the British Isles. ICES. CM- GEN:4, Mini-Symp. 374-ÆGIR

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.