Ægir - 01.07.1985, Blaðsíða 38
Allur afli báta er mið-
aður við óslægðan fisk, að
undanskildum einstökum
tilfellum og er það þá sér-
staklega tekið fram, en afli
skuttogaranna er miðaður
við slægðan fisk, eða afl-
ann í því ástandi sem
honum var landað. Þegar
afli báta og skuttogara er
lagður saman, samanber
dálkinn þar sem aflinn í
hverri verstöð er færður, er
öllum afla breytt í óslægð-
an fisk. Reynt verður að
hafa aflatölur hvers báts
sem nákvæmastar, en það getur oft verið erfiðleikum
háð, sérstaklega ef sami báturinn landar í fleiri en einni
verstöð í mánuðinum, sem ekki er óalgengt, einkum á
SUÐUR- OG SUÐVESTURLAND
í maí 1985
Heildarafli á svæðinu var 31.378 (27.045) tonn. í
þessum afla var botnfiskur 30.512 (25.731) tonn og
skiptist þannig:
Bátar 18.016 (13.319) og togarar 12.496 (12.412)
tonn.
Rækjuaflinn var 255 (797) tonn og humaraflinn var
611 (517) tonn miðað við óslitinn humar.
Um veiðarfæraskiptingu afla einstakra skipa og
fjölda sjóferða vísast til skýrslu hér á eftir um afla í ein-
stökum verstöðvum.
Aflinn í einstökum verstöðvum
Veiðarf. Sjóf. Afli tonn Sl. humar
Vestmannaeyjar: Suðurey net 14 454.7
Álsey net 18 281.1
Gandí net 12 116.9
Þórunn Sveinsd. net 7 115.9
Gullborg net 13 110.0
Bjarnarey net 10 100.7
Kristbjörg net 9 96.5
Glófaxi net 12 91.3
Dala Rafn net 12 64.0
Ófeigur net 4 60.8
Katrín net 1 55.2
Gjafar net 7 49.5
Sjöstjarnan net 7 41.0
Ófeigur III net 4 35.8
394-ÆGIR
Suðurnesjum yfir vertíð'
ina.
Afli aðkomubáta
skuttogara verður talin11
með heildarafla þeirrarver-
stöðvar sem landað var 6
og færist því afli báts, sem
t.d. landar hluta afla síns1
annarri verstöð en þar sen1
hann er talinn vera gerður
út frá, ekki yfir og bætist
því ekki við afla þann sen1
hann landaði í heimahöfn
sinni, þar sem slíkt heföj
það í för með sér að san11
aflinn yrði tvítalinn í heiln'
araflanum.
Allar tölur eru bráðabirgðatöl ur í þessu aflayfirl'1'
nema endanlegar tölur s.l. árs.
Aflinn í hverri verstöð miðað við ósl. fisk:
1985 1984
tonn tonn
Vestmannaeyjar 5.681 4.728
Stokkseyri 49 46
Eyrarbakki 15 15
Þorlákshöfn 3.783 2.1 Ó
Grindavík 4.614 4.226
Hafnir 114 0
Sandgerði 3.000 1.588
Garður 67 0
Keflavík 3.075 2.312
Hafnarfjörður 847 1.729
Reykjavík 4.922 4.703
Akranes 1.797 1.723
Arnarstapi 183 0
Rif 500 527
Ólafsvík 1.062 970
Grundarfjörður 723 786
Stykkishólmur 80 265
Aflinnímaí 30.512 25.731
Aflinn í jan./apríl 121.224 J2A032.
Aflinn frá áramótum 151.736 152.763
Veiðarf. Sjóf. Afli tonn
ÞórdísGuðmundsd. net 14 25.3
Bylgja net 4 22.7
Kristín net 12 19.4
Jökull net 4 18.9