Ægir

Árgangur

Ægir - 01.07.1985, Blaðsíða 24

Ægir - 01.07.1985, Blaðsíða 24
Sjaldséðir fiskar árið 1984 Gunnar Jónsson, Jakob Magnússon og Vilhelmína Vilhelmsdóttir: Árið 1984 fékk Hafrannsókna- stofnunin fjölda sjaldséðra og merkilegra fiska til rannsókna. Ýmist veiddust þessir fiskar í rannsóknaleiðöngrum skipa stofnunarinnar, komu í veiðar- færi fiskiskipa eða rak á land. Flestir fiskanna fengust þó í sam- eiginlegum leiðangri íslenskra og sovéskra fræðinga í september á sovéska rannsóknaskipinu Tsi- vilsk og þ.á m. voru a.m.k. 4 nýjar tegundir fyrir íslandsmið. Um leiðoghérbirtistskráyfiralla þessa merkilegu fiska viljum við þakka skipverjum eftirtalinna skipa fyrir að hafa sent Hafrann- sóknastofnuninni fiska til rann- sókna: Andey SF, Guðbjartur ÍS, Greipur SH, HafþórKE, Hrungnir GK, Hugborg SH, Hersir HF, Jón Vídalín ÁR, Jóhann Gíslason ÁR, Júlíus Havsteen ÞH, Kolbeinsey ÞH, Snætindur ÁR, Snæfugl SU, Sigurður Ólafsson SF, Sigurvon SH, Sléttanes ÍS, Vörður ÞH, VignirSH, ÞorlákurÁR, Þinganes SF. sjaldséðum fiskum að venju enda þótt hún teljist ekki til fiska en einhversstaðar verða vondir að vera. Gíslaháfur Apristurus laurus- sonii (Sæmundsson, 1922) sept. 11 stk. á 1400 m dýpi undan suðurströndinni og 31 stk. á 600— 1400 m dýpi undan suðvestur- ströndinni. Jensensháfur Galeus murinus (Collett, 1904) sept. 8 stk. á 1400 m dýpi undan suðurströndinni og 34 stk. á 700- 1400 m dýpi undan suðvestur- ströndinni. Náskata Raja fullonica Linna- eus, 1758 sept. 2 stk. á 1400 m dýpi undan suðurströndinni og 8 stk. undan suðvesturströndinni á 850—1270 m dýpi. Hvítaskata Raja lintea Fries, 1839 sept. 1 stk. á 700 m dýpi undan suðvesturströndinni, 1 stk- 1400 m dýpi undan suðurströn inni og 2 stk. á 1200—1400 111 dýpi undan suðausturströndin'11- Maríuskata Bathyraja spinicaofí1 (Jensen, 1914) sept. 1 stk. á 1400mdýpi unda^ suðvesturströndinni og 10 stk- 750-1200 m dýpi undan austurströndinni. ógr. skötutegund Raja sp. ■ sept. 8 stk. á 650—1400 m dýP undan suðausturströndinni. er ómögulegt að hér sé á ferðin^ hin mjög svo sjaldséða sjafn3 skata Raja spinacidetm■ Barnard, 1923 ^ en af henni hafa aðeins veiðst 3 stk. s.l. 60 ár þar af eitt á svip uðum slóðum og þessar átta- Stuttnefur Hydrolagus afí'nL (Capello, 1867) sept. 3 stk. á 700 m dýpi unda suðausturströndinni. Þessi tis tegund sem er af sömu ætt nF geirnyt (Chimaeridae) er ennl* sjaldséð á íslandsmiðum — fanH fyrst í mars 1981 suðaustan 5 lands. Digurnefur Hydrolagus nllfcl bilis (Collett, 1904) : sept. 2 stk. á 700—950 m dýP^ undan Suðvesturlandi og 1 stk- ‘ 1100 m dýpi undan Suðurlandi- Langnefur Harriotta raleighanJ Goode & Bean, 1895 j sept. 22 stk. á 1100—1400 m dýP, undan Suðurlandi og 45 stk- Sæsteinsuga Petromyzon mar- inus Linnaeus, 1758 júlí, 1 stk. vestan Ingólfshöfða, 146 m dýpi; 1 stk. 47 cm, Papa- grunn, 128-201 mdýpi;ágúst, 1 stk. Reykjanesgrunn, 201-220 m dýpi. Sæsteinsuga er tekin með Stuttnefur 380-ÆGIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.