Ægir

Árgangur

Ægir - 01.07.1985, Blaðsíða 10

Ægir - 01.07.1985, Blaðsíða 10
síldarvinnsluna, en án efa gæti þetta haft umtalsverða þýðingu hér á landi. Mjög líklegt er a^ð beita megi tilsvarandi aðferðum við roðflett- ingu og himnuhreinsun á öðrum fisktegundum en síld. Það gæti t.d. haft verulega þýðingu, ef hægt væri á þennan hátt að hreinsa búkhimnur úr smáfiski, sem ætlaður er til marnings- vinnslu, en dökkar búkhimnur skapa oft vandræði í fiskmarn- ingi. Fyrirspurn hefur komið frá Snæfellsnesi um, hvort mögulegt væri að roðfletta skötu með ensímum, en enginn hentugur vélbúnaður er nú fyrir hendi til þeirrar vinnslu. Töluverterunnið af skötu til útflutnings og fæst mun hærra verð fyrir skötuna sé hún roðflett. Mikil eftirspurn er nú eftir niðursoðinni fisklifur. Það er einkum þorsk- og ufsalifur sem notuð er í þessum tilgangi. Mikið er af hringormum í þorsk- og ufsa- lifur og verður að hreinsa þá burt fyrir niðursuðu. Þunn himna umlykur lifrina og mestur hluti hringormanna liggur rétt innan við hana. Ef himnan er rifin burt fylgir mestur hluti hringormanna með. Þessi hreinsun fer nú fram í höndunum og er gjarnan talað um að hún sé erfiðasti þátturinn í lifrarvinnslunni. Þaðgæti þvíhaft verulega þýðingu ef hægt væri að einfalda þennan vinnsluþátt. Sá möguleiki að leysa lifrarhimnuna upp með próteinsundrandi ensímurn hefur nú verið athug- aður lítillega á Rannsóknastofnun fiskiðnaðarins, í fyrstu af nem- endum í matvælafræði. Við vitum nú að mörg próteinsundr- andi ensím geta leyst lifrarhimn- una upp án þ.ess að skemma lifr- ina að öðru leyti, ef lifrin er fyrst látin liggja í veiku sýrubaði eða snögghituð fyrir ensímmeðhöndl- unina. Það kom einnig í Ijós, að Notkun ensíma í fiskiðnadi krefst mikilla rannsókna og undirbúningsvinnu. mestur hluti hringormanna skolaðist burt eftir að himnan var uppleyst, en þó er líklegt að alltaf verði að handhreinsa eitthvað af hringormunum. Engu að síður má gera ráð fyrir að þessi aðferð geti einfaldað lifrarvinnsluna. Ótal fleiri dæmi um hugsan- lega notkun ensíma við roðflett- ingu og himnuhreinsun á fiski og fiskafurðum mætti nefna, en þetta ætti að nægja til þess að gefa nokkra hugmynd um þá möguleika, sem eru fyrir hendi við þessa tegund fiskvinnslu. Síldarverkun Um nokkurt skeið hafa staðið yfir rannsóknir á ensímum í síld á Rannsóknastofnun fiskiðnaðarins og Raunvísindastofnun Háskól- ans. Tilgangurinn er sá að athuga áhrif ensímanna á verkun saltsíld- ar. Tilraunir hafa verið gerðar víða í Evrópu til þess að flýta verkun saltsíldar með viðbótar- ensímum, en það hefur ekki gefið góða raun, enda ekki ennþá Ijóst hvaða ensím það eru í síld'1111 sem valda verkuninni. Rækjupillun Það er mál þeirra, sem við rækjuvinnslu, að verra se sta^ vélpilla ferska rækju, en r' ækju sem hefur verið geymd í n° . kkr3 daga. Það mun því vera venja.n að pilla ekki rækju fyrren á þrl ■ degi. Sennilegasta skýringi11^ þessu er sú, að í rækjunni ve sjálfsmeltun, sem losar ske frávöðvanum. Hinsvegarer I að bragðgæði rækjunnar rý ^ við þessa geymslu. íslending ■ sem er við nám við Háskólan . Tromso er nú að byrja á verke ^ sem miðar að því að losa rækjuskelina með ensímn1 höndlun. Vel er mögulegt að5 aðferð gæti hraðað vinnslunH bætt þannig gæðin og ja einnig nýtingu rækjunnar. fnvei Hreistrun , $ Karfaflök eru oftast sen ■ markað með roði. Karfi, sem flakarvinnslu ervenjulega hre aður í þar til gerðum velu 366-ÆGIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.