Ægir - 01.07.1985, Blaðsíða 51
FRA TÆKNIDEILD
^ijo Denki KCS-20
°§ KCS-502 sónar
frá ^ mnar eru á markaðinn tvær gerðir af litasónar
^aijo Denki, sem nefnast KCS-20 og KCS-502
teeð sÝna á litaskjá 360° svið umhverfis skipið,
ski ,a n að 60° halla sónargeislans, ásamt ferli
birtSlri'' afstöðu þess til fiskitorfunnar. Einnig
þ 5 a skjánum ýmsar tölulegar upplýsingar.
er) i SSar tvær gerðir eru mjög svipaðar að öðru leyti
33 Vl a^ KCS—20 má fá fyrir eftirtaldartíðnir: 24, 28,
50°fi8n4° KHZ en KCS-502 er gerður fyrir tíðnirnar
blauð ^ KHZ, sendistyrkur tækjanna er 10 KW.
Daeli er tengja þessi tæki við gíró og veg-
ko^O og KCS-502 eru útbúnir 14" litaskjá og
sarnr encfurvörpin framm á skjánum í átta litum í
ast á afmi v'ö styrk þeirra. Tölulegar upplýsingar birt-
'ngar Janum ' Þremur mismunandi litum til aðgrein-
^fstap?five'ía a m'ii' eft'rtai'nna skjámynda:
raUnh nre^f'n§ með norður upp eða stefnuna upp,
bess re^m§ me& norður upp eða stefnuna upp. Auk
sóng019 ra aukabúnað er gerir kleift að hafa samtímis
neóri^yH^ a efr' hluta skjásins og dýptarmæli á
þvers ?^tanUm' e^a sónarmynd á efri hlutanum og
y ?! af fiskitorfunní á neðri hlutanum.
argeis| ieióréttir sjálfkrafa skekkju vegna halla són-
og kjS ?fns bannig að innbyrðis afstaða fiskitorfunnar
Einni°iars sfuPsms kemur rétt framm á skjánum.
ha||a® -efur sónarinn sjálfvirkan búnað er getur stillt
gejs|aSenargeislans þannig að fiskitorfan sé alltaf í
Unnar^anum birtast sem fyrr segir endurvörp torf-
°8 ferill skipsins. Ennfremur má staðsetja allt
Range. Tilt,
Elevation
■Wake Mark j
-Fish School Echo
Cursor Data
Net Depth,
Temperature
80M
Bearing, Depth.
Temperature
Distance, Depth,
— Bearing from
Own-boat
nDistance, Bearini
Velocity betweer
Marks
Net Depth,
Temperature
KCS—20 og KCS—502 sónar
að fimm merki á skjánum, t.d. þar sem endurvörp
sjást og fá þannig framm á skjánum eftirfarandi tölu-
legar upplýsingar: Fjarlægð og stefna skipsins að
merkinu, ásamt dýpi niður á endurvarpið, fjarlægð
á milli merkja, ásamthraðaogstefnuendurvarpanna
á mill merkjanna. Einnig má staðsetja sérstakt merki
(cursor mark) yfir endurvarp og fá þannig í tölu-
stöfum, beina fjarlægð frá skipinu að endurvarpinu,
ásamt lágréttri fjarlægð til endurvarpsins og dýpt
þess. Aðrar upplýsingar er framm koma eru þessar:
Langdrægni, geislahalli, staða botnstykkis (upp eða
niður) og lengd nótarinnar sem komin er út.
Með aukabúnaði má fá eftirfarandi upplýsingar:
Stefnu og straumhraða sjávar ítveimur lögum, annað
lagið er alltaf við yfirborðið en dýpt hins lagsins er
hægt að velja. Þessar upplýsingar koma á skjáinn
bæði myndrænt og sem tölustafir.
Með aukabúnaði er sýnd staðsetning sérstakra net-
dýptarnema (3 nemar) á nótinni og efst til vinstri á
skjánum má lesadýptinasem hæðásúlum. Einniger
hægt að hafa merki þar sem nótinni var kastað. Að
lokum má fá staðsetningu, stefnu og hraða skipsins í
tölustöfum, auk dýpis og hitastigs.
Langdrægni sónarsins er stillanleg í 10 þrepum á
bilinu frá 100 m upp í 2000 m. Auk þessa má auka
langdrægnina um allt að 50% með því aðfæra miðju
sónarmyndarinnar til á skjánum.
Samkvæmt upplýsingum umboðsaðila hér á landi
sem er R. Sigmundsson h.f., mun KCS-20 kosta um
kr. 3.200.000,-f.o.b.
ÆGIR-407