Ægir

Árgangur

Ægir - 01.07.1985, Blaðsíða 31

Ægir - 01.07.1985, Blaðsíða 31
Magnús Ólafsson hæsti nemandiá farmannaprófi-skipstjórnarprófi 3. stigs-tekur á móti farmannabikarnum - farandverðlaunum Eimskipafélags lslands'-úr hendi skólastjóra, Guðjóns Ármanns Eyjólfssonar. rnu erfiði og kostnaði lagt á sig am að öðlast tilskilin réttindi l^aPe'mtingu á að staðið sé við Iar>dinu um þessi mál. Hér ser a síómenn sjálfir einnig að ^na meiri stéttvísi og stéttarvit- níál ' Sa®^' skólastjóri um þetta v ^ann lagöi áherslu á, að mikil- , væri að koma upp föstum 'Pstjórnardeildum 1. stigsá ísa- lr ' °8 Austurlandi, eða einni í sVeriurn landsfjórðungi, með arna sniði og skipstjórnardeiIdin I .. ajv'k hefur starfað. Þannig ^ei dir með fast a5setur yr5u n8Um stjómönnum hvati til 'ranahaldandi náms við stýri- ^nnaskólana í Reykjavík og estrnannaeyjum. aðh |Je'nu tramhaldi af hertu rétt3 a ' me^ undanþágum og s 'ndanámi settust sex skip- vfj0rnarmenn á aldrinum um og ú r ert.ugt í 1. bekk skólans, en ófi"ii höfóu lengi starfað með þej næ8jandi réttindi. Allirstóðu Sl8 meó ágætum og varð einn [_l -rra, Smári Thorarensen frá d hæstur á 1. stigsprófinu í UnV iavík með 8,94 í meðaleink- AfS6m er mi°8 há 1. einkunn. vor nýjum tækjum, sem tekin '.notkun á skólaárinu gat sti-asti°r' um samlíki, sem |ej mar dýptarmælum og fiski- . .artatkjum og senc|jr jnn á fi i 'n merki um flök, festur og ver'j,0riur. Tækjakennslan hefur 0„ueildarskipt undanfarin ár A|| erur t>að gefið góða radn. skóT ^^judeildir Stýrimanna- Miki"1 6rU ^á búnar samlíkjum. aðf' Ver^ast ^r'r skólann var þó fullk tÓlvUratsÍána' ARPA' sem er 0„ °'|Unasta ratsjá í skipum í dag hloró | m'n ' stýrimannaskóla á Evr- Ur endunum og í Vestur- rnió Unci.antórnum árum hefur jn ® Verið aukin kennsla í sigl- °g fiskileitartækjum, flutn- ingafræði (shipping), tölvum, fiskmeðferð og ensku. Auk kennslu á venjulegum skólatíma voru haldin námskeið í eldvörn- um, ratsjársamlíki, heilsufræði, stjórnun, meðferð loftskeyta- tækja og sundköfun og luku 12 nemendur þjálfun og sérstöku prófi í sundköfun. Þá fóru nem- endur í árlegar æfingaferðir með varðskipum og Slysavarnarfélag íslands og Landhelgisgæslan sáu um björgunaræfingar með flug- línutæki og þyrlu. Eins og undan- farin ár naut skólinn velvildar lækna og starfsfólks á Slysavarð- stofu Borgarspítalans og gengu nemendur 2. stigs þar tvær til þrjár kvöldvaktir. Samtals luku 68 nemendur skipstjórnarprófum frá Stýri- mannaskólanum í Reykjavík skólaárið 1984-1985, þar af luku 5 nemendur skipstjórnarprófi 1. stig í samvinnu við framhalds- skólann á Dalvík, en undanfarin fjögur ár hefur starfað þar skip- stjórnardeild 1. stigs undir fag- legri umsjá Stýrimannaskólans í Reykjavík. Samvinna hefur verið með ágætum og borið góðan árangur. Samtals hafa 28 nem- endur lokið skipstjórnarprófi 1. stigsá Dalvíks.l. fjögurároghafa 18 þeirra síðar lokið 2. stigi og fullum réttindum á fiskiskip af hvaða stærð sem er við stýri- mannaskólana í Reykjavík og Vestmannaeyjum. Skólastjóri á Dalvík s.l. skólaár var Kristján Aðalsteinsson, en aðalkennari í siglingafræði eins og undanfarin ár var Júlíus Kristjánsson. Hæstu einkunn á skipstjórn- arprófi 1. stigs við Dalvíkurskóla fékk ungur stúdent frá Siglufirði, Jóel Kristjánsson 9,43, sem er ágætiseinkunn og hæsta einkunn við skipstjórnarpróf 1. stigs í ár. Hæstu einkunnir við Stýri- mannaskólann í Reykjavík höfðu: Smári Thorarensen Hrísey, 8,94 — 1. einkunn. Ævar Ásgeirsson Grindavík, 8,91 - 1. einkunn. Samtals luku 32 nemendur skipstjórnarprófi 1. stigs. Skipstjórnarprófi 2. stigs luku 28 nemendur. ÆGlR-387
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.