Ægir - 01.07.1985, Blaðsíða 31
Magnús Ólafsson hæsti nemandiá farmannaprófi-skipstjórnarprófi 3. stigs-tekur
á móti farmannabikarnum - farandverðlaunum Eimskipafélags lslands'-úr hendi
skólastjóra, Guðjóns Ármanns Eyjólfssonar.
rnu erfiði og kostnaði lagt á sig
am að öðlast tilskilin réttindi
l^aPe'mtingu á að staðið sé við
Iar>dinu um þessi mál. Hér
ser a síómenn sjálfir einnig að
^na meiri stéttvísi og stéttarvit-
níál ' Sa®^' skólastjóri um þetta
v ^ann lagöi áherslu á, að mikil-
, væri að koma upp föstum
'Pstjórnardeildum 1. stigsá ísa-
lr ' °8 Austurlandi, eða einni í
sVeriurn landsfjórðungi, með
arna sniði og skipstjórnardeiIdin
I .. ajv'k hefur starfað. Þannig
^ei dir með fast a5setur yr5u
n8Um stjómönnum hvati til
'ranahaldandi náms við stýri-
^nnaskólana í Reykjavík og
estrnannaeyjum.
aðh |Je'nu tramhaldi af hertu
rétt3 a ' me^ undanþágum og
s 'ndanámi settust sex skip-
vfj0rnarmenn á aldrinum um og
ú r ert.ugt í 1. bekk skólans, en
ófi"ii höfóu lengi starfað með
þej næ8jandi réttindi. Allirstóðu
Sl8 meó ágætum og varð einn
[_l -rra, Smári Thorarensen frá
d hæstur á 1. stigsprófinu í
UnV iavík með 8,94 í meðaleink-
AfS6m er mi°8 há 1. einkunn.
vor nýjum tækjum, sem tekin
'.notkun á skólaárinu gat
sti-asti°r' um samlíki, sem
|ej mar dýptarmælum og fiski-
. .artatkjum og senc|jr jnn á
fi i 'n merki um flök, festur og
ver'j,0riur. Tækjakennslan hefur
0„ueildarskipt undanfarin ár
A|| erur t>að gefið góða radn.
skóT ^^judeildir Stýrimanna-
Miki"1 6rU ^á búnar samlíkjum.
aðf' Ver^ast ^r'r skólann var þó
fullk tÓlvUratsÍána' ARPA' sem er
0„ °'|Unasta ratsjá í skipum í dag
hloró | m'n ' stýrimannaskóla á
Evr- Ur endunum og í Vestur-
rnió Unci.antórnum árum hefur
jn ® Verið aukin kennsla í sigl-
°g fiskileitartækjum, flutn-
ingafræði (shipping), tölvum,
fiskmeðferð og ensku. Auk
kennslu á venjulegum skólatíma
voru haldin námskeið í eldvörn-
um, ratsjársamlíki, heilsufræði,
stjórnun, meðferð loftskeyta-
tækja og sundköfun og luku 12
nemendur þjálfun og sérstöku
prófi í sundköfun. Þá fóru nem-
endur í árlegar æfingaferðir með
varðskipum og Slysavarnarfélag
íslands og Landhelgisgæslan sáu
um björgunaræfingar með flug-
línutæki og þyrlu. Eins og undan-
farin ár naut skólinn velvildar
lækna og starfsfólks á Slysavarð-
stofu Borgarspítalans og gengu
nemendur 2. stigs þar tvær til
þrjár kvöldvaktir.
Samtals luku 68 nemendur
skipstjórnarprófum frá Stýri-
mannaskólanum í Reykjavík
skólaárið 1984-1985, þar af luku
5 nemendur skipstjórnarprófi 1.
stig í samvinnu við framhalds-
skólann á Dalvík, en undanfarin
fjögur ár hefur starfað þar skip-
stjórnardeild 1. stigs undir fag-
legri umsjá Stýrimannaskólans í
Reykjavík. Samvinna hefur verið
með ágætum og borið góðan
árangur. Samtals hafa 28 nem-
endur lokið skipstjórnarprófi 1.
stigsá Dalvíks.l. fjögurároghafa
18 þeirra síðar lokið 2. stigi og
fullum réttindum á fiskiskip af
hvaða stærð sem er við stýri-
mannaskólana í Reykjavík og
Vestmannaeyjum. Skólastjóri á
Dalvík s.l. skólaár var Kristján
Aðalsteinsson, en aðalkennari í
siglingafræði eins og undanfarin
ár var Júlíus Kristjánsson.
Hæstu einkunn á skipstjórn-
arprófi 1. stigs við Dalvíkurskóla
fékk ungur stúdent frá Siglufirði,
Jóel Kristjánsson 9,43, sem er
ágætiseinkunn og hæsta einkunn
við skipstjórnarpróf 1. stigs í ár.
Hæstu einkunnir við Stýri-
mannaskólann í Reykjavík
höfðu:
Smári Thorarensen Hrísey,
8,94 — 1. einkunn.
Ævar Ásgeirsson Grindavík,
8,91 - 1. einkunn.
Samtals luku 32 nemendur
skipstjórnarprófi 1. stigs.
Skipstjórnarprófi 2. stigs luku
28 nemendur.
ÆGlR-387