Ægir

Árgangur

Ægir - 01.08.1985, Blaðsíða 51

Ægir - 01.08.1985, Blaðsíða 51
^uðunn Ágústsson og Emil Ragnarsson ^knideild Fiskifélags íslands: Betri skrúfunýtni ^ordforsk — samstarfsverkefni. Gre/'n þessi er sú áttunda i röðinni í greinaflokki ^knideildar í samnorræna rannsóknarverkefninu ^sW'ð/ orkusparnaðar í fiskveiðum. 170. tbl. Ægis '82 ar8erð grein fyrir verkefninu „ Nýtni Aflbúnaðar" og 'r*tu niðurstöður kynntar. Þar var komið inn á ! Urstöður mælinga á eyðslustuðlum og beitingu s rukunnar. I þessu tölublaði verður val skrúfuþátta rstaklega tekið fyrir, sem er liður í sama verkefni. Inn8angur v ^erkefnið „Nýtni aflbúnaðar" var umfangsmesta ^erkefni Tæknideildar í samstarfsverkefninu, en alls ru yerkefni deildarinnar sjö talsins. vf' fer^e^n' þetta gekk út á að mæla olíunotkun ogafl lr aert á skrúfu við mismunandi ganghraða, tog- ^ ' sr)úningshraða og. skrúfuskurð. í stórum a(tum voru mælingar tvíþættar: Mæla nýtni vélar Mæla nýtni skrúfu b ^eð nýtni vélar er átt við eyðslustuðul vélar, þ.e. n e ^örg grömm af ákveðinni brennsluolíu vélin að skila einu hestafli á klukkustund (sk.st. ast). Tilgangur með þessum þætti mælinga var í v |.n ^argþættur, m.a. að benda á mikilvægi þess að b )a dieselvél með tilliti til eyðslustuðuls; fá saman- bvr við uppgefnar tölur vélaframleiðenda og sjá ernig eyðslustuðullinn breytist við breytilegt álag lij Srinningshraða. Þar sem olíunotkunin er mæld í obUrn á klst (l/klst) er nauðsynlegt að mæla hitastig b^eunar í gegnum mæli og taka sýni og mæla eðlis- Sj ^PPlýsingar vélaframleiðanda um eyðslustuðla a véla hafa verið mjög mismunandi — í sumum „prufuplönum" er engar upplýsingar að finna en í öðrum allt frá einum álagspunkti (mesta álag) upp í nokkra. Við val á vél og skrúfubúnaði er mikilvægt að hafa eyðslustuðlaferla frá vélaframleiðanda, sem sýna hvernig eyðslustuðullinn breytist við mismun- andi keyrslu vélarinnar. Einn samstarfsaðili í sam- norræna verkefninu, Jydsk Teknologisk Institut (JTI), mældi allmargar dieselvélar á prufuplani og útbjó sérstök stöðluð eyðslustuðlal ínurit („muslinge- diagram"). Umrætt verkefni hafði m.a. þanntilgang að hvetja vélaframleiðendurtil að gefa út slík línurit. Ekki má gleyma því að eyðslustuðullinn er háður varmagildi brennsluolíunnar og þarf því að tilgreina það til að fá sem réttasta mynd af nýtni viðkomandi vélar í prósentum. En víkjum þá að hinum þætti mælinga, þ.e. mælingum á nýtni skrúfunnar. Með nýtni skrúfu er átt við hlutfall þess afls sem skrúfa skilar frá sér og þess afls sem dieselvél yfirfærir út á skrúfuöxul. Þannig er skrúfunýtnin 50%, þegar 1 af hverjum 2 hestöflum, sem skilað er út á skrúfuöxul, nýtast sem hreyfiafl. Tilgangur þessara mælinga var að staðfesta í reynd skrúfunýtnina við breytilegan snúningshraða og skrúfuskurð við mismunandi notkun skips. Þær upplýsingar sem þannig fengust voru ekki aðeins leiðbeinandi fyrir stjórnendur og eigendur viðkom- andi skipa (og hliðstæðra skipa) um hvernig hag- kvæmast væri að beita vélbúnaðinum, heldureinnig leiðbeinandi um þá möguleika sem væru fyrir hendi að bæta nýtnina með breytingum á skrúfubúnaði. Samtals hafa 12 skip verið mæld, skip af mismun- andi gerð og stærð, frá 36-72 m, með skrúfuþvermál á bilinu 1.7—3.2 m og snúningshraða (hannaðan skrúfuhraða) á bilinu 148-395 sn/ mín. Skipin eru þessi: 471 -ÆGIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.