Ægir

Ukioqatigiit

Ægir - 01.04.1986, Qupperneq 58

Ægir - 01.04.1986, Qupperneq 58
NÝ FISKISKIP I þessu tölublaði birtast tvær síðbúnar lýsingar af tveimurfiskiskipum: Farsæli GK 162, innflutturstál- bátur; og Emmu II Sl 164, innfluttur plastbátur, búinn vélum og tækjum oggengið frá smíðinni hér- lendis. Þessar lýsingar eru viðbót við þrjár lýsingar sem birtust í 1. tbl. '86 og ætlunin var að birta í2. tbl. Farsæll GK 162 í september 1982 bættist í fiskiskipaflotann stálskip, sem keypt var notað frá Svíþjóð. Skip þetta hét upp- haflega Lovisa og er smíðað árið 1977 hjá skipa- smíðastöðinni Grönhögens SevetsA/B íDagerhamn í Svíþjóð. Árið 1982 er lokið við lengingu á skipinu um 3.0 m af núverandi eigendum og eftir að það kom til lands'ms varsettur íþað ýmiss búnaður, m.a. vindur og rafeindatæki. Skipið hóf veiðar í febrúar 1983. Farsæll GK er í eigu Þorgeirs Þórarinssonar o. fl. í Grindavík, og er Þorgeir skipstjóri ásamt Gunnari Bergmann. Almenn lýsing: Skipið er smíðað úr stáli undir eftirliti Sjöfarts- verket í Svíþjóð, með eitt þilfar stafna á milli með lyftingu fremst og stýrishús framarlega á aðalþilfari. Undir neðra þilfari er skipinu skipt með þremur vatnsþéttum þverskipsþilum í eftirtalin rúm, talið framan frá: Stafnhylki; lúkar með hvílum fyrirfimm menn, bekk og eldundaraðstöðu, olíukynt Sóló eldavél; fiskilest þar fyrir aftan klædd með ryðfríu stáli og búin áluppstillingu; og aftast vélarúm og skutrými. í vélarúmi eru tveir brennsluolíugeymar, s.b.- og b.b.-megin, auk þess einn olíugeymir undir lúkar. Ferskvatnsgeymir er undir lúkar. Stýrishús er framarlega á aðalþiIfari og tengist stafnlyftingu. Aftast í stýrishúsi, b.b.-megin, er sal- ernisklefi. í afturkanti stýrishúss er mastur. Aftantil á aðalþilfari, b.b.-megin, er stigahús með aðgang að vélarúmi og aftarlega á þilfarinu eru toggálgar fyrir skuttog. Vélabúnaður: Aðalvél er Volvo Penta, gerð TAMD 120 A, sex strokka fjórgengisvél með forþjöppu og eftirkæl- ingu, sem skilar 220 KW (300 hö) við 1800 sn/mín. 246 -ÆGIR Mesta lengd 17.11 m Lengd milli lóðlína .... 15.40 m Breidd (mótuð) 4.80 m Dýpt (mótuð) 2.60 m Lestarrými ...ca. 55 m3 Brennsluolíugeymar ... 5.5 m3 Ferskvatnsgeymir 1.0m3 Rúmlestatala 35 brl Skipaskrárnúmer 1636 K Við vélina er niðurfærslugír frá Twin Disc af ger MG 514, niðurgírun 5.16:1, og skrúfubúnaður me föstum skurði, skrúfa4rablaða, þvermál 1300 mm- Á aflúttaki á niðurfærslugír er rafall frá Alternator h.f. 7 KW, 24 V. Áfremra aflúttaki aðalvélarerFuiV 28180 SA gír með kúplingu og tvö úttök sem tengjast vökvaþrýstidælur fyrir vindubúnað. Fyt'r togvindur er Abex Denison T3SCC-022-022 tvöfö' ^ dæla, sem skilar 2x75 l/mín við 210 kp/clTI þrýsting, og fyrir netavindu og krana er tvöföld daeU frá Vickers. Hjálparvél er frá Lombardini og við vélina er 6 KW, 3x380 V, 50 Hz riðstraumsrafall. Stýrisvél er rafstýrð og vökvaknúin frá Scan Steet' ing með dælu sem drifin er af aðalvél. Rafkerfi er 24 V jafnstraumur. Hjálparvél er neyö' arvél og gegnir því hlutverki að hlaða inn á geyma- Fyrir rafal á aðalvél er 0.5 KW omformari. Upphitun í skipinu er frá Sólo eldavél. Fyt,r neysluvatnskerfið er rafdrifin dæla. Vindubúnaður: í skipinu eru tvær togvindur, netavinda og losuU' arkrani, búnaður vökvaknúinn (háþrýstikerfi). Togvindureru frá Vélaverkstæði Sig. SveinbjörnS' sonar h.f. (splitvindur) og eru aftantil á þilfari, uncfi' toggálga. Hvor vinda er með einni tromlu (30 mm^xOTO mm^x^OO mm), sem tekur um 700 faðma af 1 Va" vír, og knúin af Hágglunds 2150 vökvaþrýs11' mótor (tveggja hraða). Togátak vindu á miðja tromlu (620 mm1’1) er 2.3 t og tilsvarandi dráttarhraði 58 m mín, miðað við lægra hraðaþrep. Netavinda er frá Sjóvélum h.f., 2ja tonna, mae afdragara, knúin af Ross MAB 34 og Danfoss OM^ 200 vökvaþrýstimótorum. Losunarkrani erfrá Hiabogeraftan viðstýrishús- J.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Ægir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.