Ægir

Ukioqatigiit

Ægir - 01.04.1986, Qupperneq 62

Ægir - 01.04.1986, Qupperneq 62
Sem áður segir er hægt að stjórna voginni úr fjar- lægð t.d. úr brúnni, annaðhvort með tölvu eða með sérstöku lyklaborði og prentara. Þannig er hægt að fá útskrift af hverri einstakri vigtun fyrirsig, en einnig er hægt að kalla fram uppgjör. Vogin leggur þá saman (í hverju sviði fyrir sig) fjölda vigtana og þyngd þess sem skráð hefur verið. Einnig er hægt að fá útskrifað yfirlit yfir alla texta, einkennisnúmer og kóda sem settir hafa verið í vogina svo sem nöfn sviða og upplýsingar um stillingu vogarinnar. Gerð CV5002 Vogina má tengja við lyklaborð og prentara t.d. uppi í brú en einniger hægt að hafa takkaborð á vog- inni sjálfri. Vogin getur skráð og tarað handvirkt eða sjálfvirkt. CV5002 má nota á þrjá vegu. í fyrsta lagi sem venjulega vog. í öðru lagi sem pökkunarvog og geymir vogin þá í minni sínu upplýsingar um allt að sex pakkninga- stærðir ásamt yfirvigt og neitunarmörk hverrar pakkningastærðar. Á neðri helmingi aflestrareining- arinnar birtist þunginn á Ijóstöluformi en á efri hlut- anum er Ijósdíóðuskali sem sýnirfrávikiðfrá réttum þunga. Vogin ákvarðar sjálf í hvaða pakkningu sé líklegast verið að pakka, eftir því hve mikið hefur verið sett á vogarpallinn. I þriðja lagi sem flokkunarvog er flokkar hráefnið í mismunandi þyngdarflokka. Á aflestrareiningunni birtist þunginn þá á Ijóstöluformi ásamt þeim þyngdarflokk sem hráefnið lendir í. Hægt er að flokka og pakka samtímis á voginni. Þegar þunginn á bakkanum er kominn yfir ákveðið mark þá skiptir voginn sjálfkrafa úr flokkunarhætti yfir í pökkunarhátt. Ef vogin er tengd við prentara þá má fá útskrift af hverri vigtun jafnóðum. Auk þess má fá útskrifað yfirlit yfir innihald minna en af því má sjá hvernig vogin er stillt þ.e. pakkningastærðir, yfirvigtog neit- unarmörk, þyngdarflokka o.fl. Einnig má fá útskrift af uppgjöri, svo sem yfirlit yfir pakkningastærðir og fjölda vigtana í hverja pakkningastærð og einnig súlurit fyrir þyngdardreifingu innan ákveðinnar pakkningastærðar. Á sama hátt fæst uppgjör fyrir ákveðna pakkningastærð svo sem valin pakkninga- stærð, valin yfirvigt, fjöldi vigtana, nafnvigt alls, yfirvigt alls, raunvigt alls, meðalpakki, meðalfrávik ogstaðalfrávik. Þegar vogin er notuðsem flokkunar- vog þá má einnig fá yfirlit yfir fjölda sem flokkast í hvern flokk, heildarþyngd og meðalþyngd í hverjum þyngdarflokki. Einnig kemurfram heildar- fjöldi flokkaðra hráefniseininga, heildarþyngd °& meðalþyngd hráefnis. Hjá Marel fékkst eftirfarandi tæknilýsing: CV3002 CV5002 Vogarhaus: Örtölva: MC 6809 Minni: Forrit 32 Kbyte Cögn 8Kbyte Skjáir: (varin með rafhlöðu) 44 stafa (bæði fyrir bók- og tölustafi) Stjórntakkar: 6 stafa (sýnir þyngd með tölustöfum) 2 led (núll og stöðugleikaljós) 4(FV3002A) 2 (prent og tara) Stær6: 4+16 takka innsláttar- borð (FV3002B) 40x22x12cm 40x22x12cm Þyngd: 8,5 kg 8,5 kg Vogarpallur: Hámarksþyngd: 40 kg, -upplausn 20 g 40 kg, -upplausn 20 8 Stærð: 12 kg, -upplausn 5 S 40x40x15cm 40x40x15cm Aflnotkun: Hámarksafl: 15 VA (12W) 220 V (110V) AC± 10% 48-62 n Umhverfisþættir Hitastig: —10 til + 40°C Rakastig: að 98% Ekki fengust verðupplýsingar frá Marel hf. 250 -ÆGIR
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Ægir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.