Ægir

Árgangur

Ægir - 01.01.1987, Síða 10

Ægir - 01.01.1987, Síða 10
Kristján Sæmundsson Kristján Sæmundsson og Sigurður Sigurðarson: Kolbeinsey Sigurður Sigurðarson Kolbeinsey er um 60 sjómílur norður af Siglunesi, og hefur hún verið nefnd útvörður íslands í Norðurhöfum. Það ereinkum aftveimurástæð- um að mikilvægt er að Kol- beinsey haldist ofan sjávar, ann- ars vegar öryggissjónarmið fiski- skipa og hins vegar sjónarmið varðandi fiskveiði- og efnahags- lögsögu okkar. Umhverfis eyna eru gjöful fiskimið, þar sem aflast bæði botnfiskur og rækja. Loðna gengur þarna fram hjá og á meðan síldin gekk hingað til lands úr norsk-íslenska síldar- stofninum veiddist hún mikið við Kolbeinsey. Það er því mikið um skipaferðir á svæðinu. Þegar sjó tekur að þyngja sést eyjan illa á radar og í miklum sjó hverfur hún alveg. Því er nauð- synlegt að setja upp sjómerki/ radarsvara á eyna sem mun hjálpa þar mikið upp á. Um 500 metrum norðvestur af eynni er boði sem ekki kemur fram á radar. Ætla má að svæði þetta yrði mun hættulegra ef eyjan hyrfi af yfirborði sjávar og þarna yrðu tveir boðar. Seinna sjónarmiðið varðarfisk- veiði- og efnahagslögsögu okkar, en þar reiknum við Kolbeinsey sem grunnlínupunkt við útreikn- 7. mynd. Kolbeinsey séð úrsuðri. Mynd frá leiðangri Húsvíkinga til eyjarinnar sumarið 1932. 2 -ÆGIR

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.