Ægir

Árgangur

Ægir - 01.01.1987, Síða 11

Ægir - 01.01.1987, Síða 11
'ng á miðlínu milli íslands og Grænlands. Þannig teljum við hana helga okkur um 10.000 ferkílðmetra hafsvæði. En vanda- plið er það að Danir sem ningað til hafa séð um samninga fyrir Crænlendinga hafa ekki viðurkennt eyna sem grunnlínu- Punkt. Hætt er því við að rök °kkar í samningaviðræðum verði frekar léttvæg ef eyjan hverfur a|veg. Á h inn bóginn má ætla að pau styrkist mjög ef þarna er sett npp sjómerki og eyjan varin gegn frekara niðurbroti. Þann 20. apríl 1982 samþykkti Alþingi þingsályktunartillögu þar sern ríkisstjórninni er falið að sjá svo um að sett verði upp sjómerki á Kolbeinsey og að athuganir fari fram á því hvernig tryggja megi 2. mynd. Kolbeinsey séð úr suðri. Ágúst 1985. Af samanburði við 1. mynd sést glöggt hvað vesturhöfðinn hefur lækkað. ÆGIR-3

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.