Ægir

Volume

Ægir - 01.01.1987, Page 12

Ægir - 01.01.1987, Page 12
 „að eyjan standist heljaröfl stór- viðra og ísa" eins og segir í tillög- unni. Mál þetta var síðan til athug- unar og umfjöllunar á Vita- og Hafnamálastofnun. M.a. var þeirri hugmynd varpað fram að steypa hjúp yfir eyna. En þar sem ekki fengust fjárveitingar til rann- sókna og framkvæmda varð ekk- ert úr frekari áðgerðum að sinni. Skriður komst fyrst á málið sumarið 1985 þegar farinn var rannsóknarleiðangur út í eyna með þyrlu og varðskipi Landhelg- isgæslunnar. Farið var í land á eynni til jarðfræðilegraathugana, mælingaog myndatöku, auk þess 3. mynd. Kolbeinsey með grunnbrotum, loftmynd tekin 1958 (Landmælingar íslands). 4 - ÆGIR

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.