Ægir

Árgangur

Ægir - 01.01.1987, Blaðsíða 15

Ægir - 01.01.1987, Blaðsíða 15
hún ber eða vaxin gisinni hulu af grænu slýi. Skellur og taumar af skegludriti eru um allt en skolast af þegar brimar. Ekki sáust aðrir fuglar í og við eyna en fýll, rita, hópur af steindeplum og svart- bakur (ungfugl). Heimildir um Kolbeinsey Kolbeinseyjar er fyrst getið í Hauksbók Landnámu, sem rituð var rétt eftir 1300. Klausan hefur Kklega verið tekin upp úr s.k. Styrmisbók, sem er tæpum 100 árum eldri (íslensk fornrit l.b.). Aftur er getið um eyna í Svarfdæla sögu sem talin er rituð á síðari hluta 14. aldar (íslensk fornrit ^■b-). Þar er eyjan sögð klettur í útnorður undan Grímsey. Guð- brandur Þorláksson, Hólabiskup gerði þrjá sægarpa, Hvanndala- bræður, út í leiðangur til Kol- ^einseyjar kringum 1616 (eða 1580). Eina heimildin um þann leiðangur er bragur sem ortur var 50 árum síðar (Blanda l.h.). Þar er að finna fyrstu tölur um stærð eyjarinnar, 400x60 faðmar. Arn- grímur lærði getur um Kolbeinsey 1 riti sínu Specimen Islandiae frá J ^>43. Segir hann eyna vera klett rremur en ey og ekki bara klett- °tta heldur einn klett og þar vaxi engin grös. Bæði Eggert Ólafsson ðg Olavius geta um Kolbeinsey í Jerðabókum sínum og að þangað nafi verið sótt í fugl og sel, en það var löngu liðin tíð þegar þeir ferð- nbust um landið eftir miðja 18. bld. Spurnir hafði Olavius af því ab Hollendingar nýttu sér gæði eyjarinnar. I strandlýsingu Löwenörns frá ^521 er að finna elstu teikningu af eynni, en óvíst hvaðan hún er, bví að sjálfur kom Löwenörn b^ngaðekki. Áteikningunni líkist eyjan mjög því sem hún er enn í nag/ þverbrött að austan, afhall- andi til vesturs og tveir höfðar á. KOLBEINSEY Skyringor frouðkennt berg oð hlulo, [•f'i-i-'A flognorum blððruróklr [~ i I Mpg bloðrótt berg, I I blððrurokir óberondi Smó^þlððrótl, straum- lögott Smóblöðrótt. lítið stroumiógott Holli í blððrurókum og stroumlö'gun Sprungo Hvorfmilli 1958 09^1985 3. teikning. larðfræðikort af Kolbeinsey. Sýndar eru flúðir vestan og austan við eyna og spildan norðan við hana sem eyðst hefur milli 1958 og 1986. Sprungan sem þar er teiknuð sést á loftmynd frá 7 958. Crunnkortið gerði Verkfræðistofan Hnit eftir loftmyndum Landmælinga Islands 1985. Eftir miðja 19. öld virðist menn aftur hafa farið að sækja í Kol- beinsey til fanga (Jochum Eggerts- son, Eimreiðin 1933). Jochum hefur eftir gömlum Grímseyingi, fæddum um 1860, „að eyjan sé stöðugt að molna og eyðast svo sjá megi mun á, næstum árlega". Leiðsögubækur fyrir sæfar- endur við ísland komu út í mörgum útgáfum á dönsku, þýsku og ensku a.m.k. frá árinu 1896 og á íslensku frá 1932. Þar eru upplýsingar um stærð eyjar- innar og teikningar af henni. í fyrstu útgáfunum er allur eyja- klasinn sagður vera 550 m á lengd. Er sú tala líklega byggð á athugunum franskra sjóliða sumarið 1860. ÆGIR - 7
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.