Ægir

Årgang

Ægir - 01.01.1987, Side 20

Ægir - 01.01.1987, Side 20
sprungur. Líklegt er talið að lárétt skil milli hraunbelta séu á fárra metra dýpi undir eynni. Þau valda því að smám saman grefst undan henni og blokkir losna og hverfa í sjóinn. Ýmsar aðgerðir hafa verið ræddar til að hefta niðurbrot eyjarinnar, en áður en hafist yrði handa um slíkt, er talið nauðsyn- legt að dýptarmæla kringum eyna og kafa við hana til að kanna aðstæður utan í henni eins vel og kostur er. Snemma kom sú hug- mynd fram að steypa hjúp yfir eyna til varnar hafís og brimi, en engan veginn er víst að sú aðgerð ein sérsé nægjanlegtil langstíma litið. Endanlegar tillögur hafa því ekki enn verið mótaðar. Árið 1964 var sett upp ratsjár- merki sem stóð á þremur stál- rörum sem voru boruð og steypt niður í klöppina. Strax á fyrsta vetri fór merkið í sjóinn. Senni- lega hefur ísinn verið þar að verki enda var töluverður ís þá um vet- urinn. í Ijósi þessarar reynslu hefur Hafnamálastofnun lagt til að sett verði upp sjómerki á Kol- beinsey, steinsteyptur píramíti með innfelldum radarspeglum. Slík sjómerki hafa verið sett upp á skerjum fyrir Suðausturlandi. Sótt hefur verið um fjárveit- ingar til fyrrnefndra athugana og uppsetningar sjómerkis. Höfundar: Kristján Sæmundsson er jarðfræðingur hjá Orkustofn- un, Sigurður Sigurðarson er verk- fræðingur hjá Hafnamálastofnun- inni. Ljóðað á Kolbeinsey í umræðum á 45. Fiskiþingi um „Kolbeinsey" varpaði Kristján Ásgeirsson frá Húsavík fram eftir- farandi stöku: Þingheimur ályktar þegar í staö að þrumuverörunum sloti svo komist til framkvæmda krafa um það að „Kolbeinsey" haldist á floti. vestur-þýsku björgunarbátarnir eru í samræmi við ströngustu kröfur íslendinga. Hringlaga inngangsop og fleiri endurbætur. Bátur til sýnis hjá okkur. »• L I P I . y Hverfisgötu 6, Reykjavík riAlján u. liiALaAnn F Sími: 20000 12 -ÆGIR

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.