Ægir

Ukioqatigiit

Ægir - 01.01.1987, Qupperneq 28

Ægir - 01.01.1987, Qupperneq 28
því. Allmikið er af sumum teg- undum, af öðrum minna. Flestar eru lifrarmiklar og sumar hold- miklar, einsogt.d. gljáháfur, sem er algengur 1-2 metrar að lengd. Ef nýta mætti þessa háffiska myndi það drýgja afla á djúpslóð. Lokaorð Hér hefur verið minnst á ýmsar algengar fisktegundir á djúpslóð við landið. Það mátti fyrir löngu sjá það fyrir að sumar þeirra a.m.k. myndu verða nýttar. Okkur hefur því leikið hugur á að kanna þessar tegundir svo við gætum gefið einhverja hugmynd um nýtingarmöguleika þeirra, þegar veiðar hæfust. Um alllangt árabil höfum við gert ráð fyrir leiðöngrum til að kanna suma þessara stofna kerfisbundið. En það hefur allt of lítið orðið úr efndum. Ástæðan er hreinlega sú, að skort hefur fé til að halda úti skipum. Loksins þegar Hafþór var kominn í gagnið, fékkst ekki fé til að halda honum úti, svo hann var leigður. Þá skyldi búið vel að hinum skipunum. En raunin er sú, að viðhaldsfé til skipanna hefur verið skorið svo við nögl, að okkur hefur verið nauðugureinn kosturinn aðstytta úthald til að nota þannig fengið fé til viðhalds til að þau stöðvuð- ust ekki alfarið. Og þá hafa leið- angrar til könnunar á nefndum fiskstofnum eðlilega orðið fyrstir fyrir barðinu á niðurskurðar- hnífnum. Ogekki virðistenn nein breyting eiga á að verða ef dæma má eftir því fjárlagafrumvarpi, sem nú liggur fyrir. Það lítur því ekki vel út með leiðangra vegna þessara stofna á næsta ári, nema veruleg breyting verði á áætl- uðum framlögum. Og við sjáum einnig fram á örðugleika við að hrinda í framkvæmd mjög brýn- um rannsóknum á djúprækju- svæðunum. Og raunar er það næsta ótrúleg aðferð, sem virðist vera beitt við fjárveitingar til Hafrannsóknastofnunar, þrátt fyrir yfirlýsta stefnu um eflingu haf- og fiskirannsókna og þrátt fyrir yfirlýstan vilja sjávarútvegs- ráðherra. Fyrirhugaðar fjárveitingar til stofnunarinnar nú, gera ekki ráð fyrir nema 9% aukningu milli ára, en 18% af olíuverðslækkun er reiknuð til tekna, á sama tíma og sambærilegar stofnanir eins og t.d. Rannsóknastofnun landbún- aðarins fær 27,3% aukningu og Rannsóknastofnun fiskiðnaðarins yfir 30% aukningu. í raun þýðir þetta samdrátt ef ekki stöðvun í starfsemi stofnunarinnar, enda allar beiðnir um nýjar stöður til nýrra verkefna strikaðar út. En ávallter þó veriðað krefjast meira af stofnuninni. Satt að segja tel ég þetta vafasaman sparnað af hálfu hins opinbera. En hvað er til bragðs? Það hefur sýnt sig á liðnum árum, að litlu fæst um það þokað hjá fjárveitinganefnd. Ég held einsog nú horfir, aðein leið til skjótra úrbóta gæti verið sú, að samtök í sjávarútvegi - eins og þessi t.d. - geri upp hug sinn um það, hvort þau vilji stuðla að öflugri rannsóknastarf- semi, eða ekki. Og ef niðurstaða þeirra er jákvæð hvað þetta snertir, þá að láta kröftuglega til sín heyra á réttum stöðum. Utgerðarmenn Við sjáum um innréttingar á stálskipum. Svo og hverskonar skipa- viðgerðir. V® _/líöklzuL h.f. Simi 51220 ^Stnatooji Cjatdaía’ 20-ÆGIR
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Ægir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.