Ægir - 01.01.1987, Page 31
7- mynd. Hafstraumar Norður-Atlantshafs. Tölurnar sýna rennsli straumanna (1
Sverdrup = W6m3sek-’). (Dietrich 1975ogKrauss 1986).
■ mynd. Yfirborðsstraumar í hafinu milli íslands og Fær-
eYia, samkvæmt beinum straummælingum og athugunum á
sJógerðum í Overflow 73 rannsóknunum (Hansen og
Meincke 1979).
láta lagnirnar vera lengur í sjó af
ótta við afföll af völdum kol-
munnaveiða seinna um sumarið.
Verður að meta niðurstöður með
þetta í huga.
e. Helstu niðurstöður straum-
mælinganna (1. tafla) voru þær,
að yfir færeyska landsgrunsshall-
anum (stöðvar A-D á 3. og 4.
mynd) var straumstefnan greini-
lega austlæg með hraða frá 12-
40 cm sek~', sem samsvarar 6-
20 sjómílum á sólarhring eða
0.2-0.8 sjómílum á klukku-
stund. Þessi straumhraði er veru-
legur miðað við aðstæður á hafi
úti. Dýpra eða norðar (stöðvar E-
F) var straumur tvíátta á mælitím-
anum (sjá 1. töflu) og nærri N-S
stefnu og enn dýpra (stöð G) var
straumur aftur suðaustlægur og
með töluverðum hraða á bilinu
6-35 cm sek~'. Niðurstöður
straumstefnu eru í góðu samræmi
við botnlögun og mældar sjó-
gerðir.
Meðtilliti til hita-ogseltueigin-
leika sjávarins var síðan unnt að
meta magn hlýsjávarins í þessu
3. mynd. Straummælingastaðir A, B, C, D, E, F ogC í rann-
sóknum í Færeyjastraumi í júní 1986 (Hansen o.fl. 1986).
ÆGIR-23