Ægir

Årgang

Ægir - 01.01.1987, Side 53

Ægir - 01.01.1987, Side 53
Atlinn íeinstökum verstöðvum: Veiöarf. Sjóf. Rækja tonn Hvammstangi: Hvammstangi rækjuv. 16 14.8 Káraborg rækjuv. 12 9.3 Neisti rækjuv. 17 18.0 Glaður rækjuv. 14 16.3 Sigurður Pálmason rækjuv. 1 58.6 Blönduós: Gissur hvíti rækjuv. 3 25.0 Nökkvi rækjuv. 3 1.4 Skagaströnd: Auðbjörg rækjuv. 14 18.1 Hafrún rækjuv. 12 12.1 Helga Björg rækjuv. 14 17.3 Saudárkrókur: Röst rækjuv. 3 4.3 Helga (okt.-nóv.) rækjuv. 10 92.0 S'glufjörður: Þorleifur rækjuv. 1 1.3 Þorlákur helgi rækjuv. 2 8.3 Sænes rækjuv. 1 5.1 Skjöldur rækjuv. 5 39.0 Sigurfari rækjuv. 1 5.9 Ofeigur rækjuv. 6 24.8 Otur rækjuv. 1 4.3 Dröfn rækjuv. 1 0.6 Bliki rækjuv. 2 6.5 Áskell rækjuv. 4 13.5 Hafdís rækjuv. 1 2.9 Dalvík: Sólfell rækjuv. 3 25.8 Haraldur rækjuv. 2 6.4 Bliki rækjuv. 3 26.4 Otur rækjuv. 1 4.1 ðrskógsströnd: Vonin rækjuv. 5 24.1 Auðbjörg rækjuv. 4 4.1 Víöir Trausti rækjuv. 2 5.6 ðkureyri: Heimaey rækjuv. 2 2.1 Eyborg rækjuv. 4 34.5 Erosti rækjuv. 2 9.4 Sjöfn rækjuv. 1 2.5 Rækja Veiðarf. Sjóf. tonn Húsavík: Júlíus Havsteen rækjuv. 2 85.1 Bliki rækjuv. 1 1.1 Skálaberg rækjuv. 2 6.3 Kópasker: Fengur rækjuv. 5 31.7 Hörpudiskur: tonn Hvammstangi ................................... 3 Blönduós ..................................... 38 Samtals í nóvember 41 SíldveiÖar: tonn Siglufjörður 37 Hrísey ............................................. 12 Grenivík .......................................... 115 Húsavík............................................ 97 Samtals í nóvember 261 Loönuveiöar: tonn Siglufjörður .................................... 36.158 Ólafsfjörður ..................................... 2.439 Akureyri 10.481 Raufarhöfn 11.743 Þórshöfn ......................................... 4.876 Samtals í nóvember 65.697 AUSTFIRÐINGAFJÓRÐUNGUR í nóvember 1986 Sæmileg veður voru í mánuðinum, en lítið var lagt á land af botnfiski. Togararnir fóru fjórtán söluferðir með fisk á erlendan markað. Aðeins sex togarar lönd- uðu einhverjum afla heima, hæstiraf þeim voru Ljósa- fell með 238,4 tonn og Brettingur með 215,4 tonn. Lítill afli var einnig á minni báta. Síldveiði var mjög góð, einkum í Seyðisfirði og Reyðarfi rði. í mánuðinum bárust nú á land 27.909 (7.812) tonn af síld. Af síldinni fóru í salt 17.770 (2.833) tonn. í fyrstingu fóru 4.269 (4.958) tonn og í bræðslu fóru 5.870 (21) tonn. ÆGIR-45

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.