Ægir

Volume

Ægir - 01.01.1987, Page 57

Ægir - 01.01.1987, Page 57
FISKVERÐ Botnfiskur Nr. 1/1987 Vfirnefnd Verðlagsráðs sjávarútvegsins hefur ákveðið eftir- arandi lágmarksverð á eftirgreindum fisktegundum, er gildir rá 1. janúar til 31. maí 1987. Skiptaverð er 75% af heildar- ^erði sarúkvæmt kjarasamningi sjómanna og útvegsmanna dagsettum þann 15. janúar 1987. Þorskur: Slægðurfiskurmeðhaus: ?• flokkur: Heildar- Skipta- verð verð kr. pr. kg kr. pr. kg Fjöldi fiska í 100 kg 20 eða færri 30.80 23.10 Frádráttur frá verði fyrir hvern fisk fram yfir 20 í 100 kg ................. 0.2564 0.1848 2. flokkur: Verð pr. kg f 2. gæðaflokki er 72% af verði 1. gæða- Nokks. 3. flokkur: Verð pr. kg í 3. gæðaflokki er 45% af verði 1. gæða- 'lokks. Óslægður fiskur: Verð pr. kg af óslægðum fiski er ákveðið þannig, að reiknað er verð skv. A hér aðframan þótt fiskurinn sé veg- inn óslægður og síðan skal greiða af því: a) frá 1. janúar til 15. apríl 88.5% b) frá 16. apríl til 31. maí 85.5% Vsa: iS- Slægðurfiskrjrmeghaus; kr.pr.kg kr.pr.kg I ■ flokkur: Fjöldi fiska í 100 kg 50 eða færri 30.00 22.50 Frádráttur frá verði fyrir hvern fisk fram yfir 50 í 100 kg 0.1679 0.1259 2. flokkur: Verð pr. kg í 2. gæðaflokki er 72% af verði 1. gæða- flokks. B. 3. flokkur: Verð pr. kg í 3. gæðaflokki er 45% af verði 1. gæða- flokks. Óslægður fiskur: Verð pr. kg af óslægðum fiski er ákveðið þannig, að reiknað er verð skv. A hér að framan þótt fiskurinn sé veg- 'nn óslægður og síðan skal greiða af því 80%. *3fsi, 75 cm og yfir: kr. pr. kg ) ■ flokkur, slægður með haus 17.20 I • flokkur, óslægður 13.80 2-flokkur, slægður með haus 13.80 flokkur, óslægður 11.00 Ufsi, að 75 cm: • flokkur, slægður með haus 11.80 f • flokkur, óslægður 9.40 2- flokkur, slægður með haus 9.40 ■ flokkur, óslægður 7.50 kr. pr. kg 12.90 10.35 10.35 8.25 8.85 7.05 7.05 5.63 Heildar- Skipta- verð verð Langaogblálanga: kr.pr.kg kr.pr.kg 1. flokkur, slægð með haus 17.40 13.05 1. flokkur, óslægð 13.90 10.43 2. flokkur, slægð með haus 13.90 10.43 2. flokkur, óslægð 11.10 8.33 Steinbílur: 1. flokkur, slægður með haus 17.70 13.28 1. flokkur, óslægður 14.60 10.95 2. flokkur, slægður með haus 12.40 9.30 2. flokkur, óslægður 10.20 7.65 Hlýri: Slægður með haus 12.40 9.30 Óslægöur 10.20 7.65 Karfi, hæfur til frystingar: lOOOgrogyíir ........................ 14.80 11.10 500 grað 1000 gr 11.70 8.78 Keila, 54 cm og yfir: Slægð með haus 16.20 12.15 Óslægð 14.70 11.03 Keila, 43 cmað54 cm: Slægð með haus 13.00 9.75 Óslægð 11.70 8.78 Lýsa: Slægð meö haus 12.00 9.00 Óslægð 9.10 6.83 Lúða: 1. flokkur: Vi kgtil 3 kg, slægð með haus 25.10 18.83 '/2 kgtil 3 kg, óslægð . 23.30 17.48 3 kg til 10 kg, slægð með haus 53.10 39.83 3 kg til 10 kg, óslægð 48.90 36.68 10 kg og yfir, slægð með haus 69.20 51.90 10 kg og yfir, óslægð 63.90 47.93 2. flokkur: 1/2 kgtil 3 kg, slægðmeðhaus 12.50 9.38 '/2 kg til 3 kg, óslægð 11.90 8.93 3 kg til 10 kg, slægð með haus 26.30 19.73 3 kg til 10 kg, óslægð 24.50 18.38 10 kg og yfir, slægð með haus 34.90 26.18 10 kg og yfir, óslægð 32.20 24.15 Grálúða, hæftilfrystingar: 1. flokkur, 1 kg og yfir 20.00 15.00 2. flokkur, 1 kgogyfir 14.00 10.50 Skata: Stór, slægð 6.80 5.10 Stór, óslægð 5.70 4.28 Stór, börðuð 9.70 7.28 Skötuselur: Slægður með haus 17.30 12.98 Vinnsluhæf halastykki, ísuð í kassa 51.40 38.55 Háfur,hæfurtilfrystingar 4.60 3.45 Langhali,hæfurtilfrystingar 8.90 6.68 ÆGIR-49

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.