Ægir

Ukioqatigiit

Ægir - 01.01.1987, Qupperneq 63

Ægir - 01.01.1987, Qupperneq 63
Afmæliskveðja Hilmar Bjarnason Hilmar Bjarnason erindreki Fiskifélags íslands varð sjötugur 5- nóvember síðastliðinn. Hann feddist á Eskifirði sonur hjón- anna Gunnhildar Steinsdóttur og Bjarna Marteinssonar. Ungur að árum hóf Hilmar að stunda sjóinn, frá árinu 1930- 1966. Hann laukfiskimannaprófi 1943, var meðeigandi að m/s ^jörgu SU 9, stýrimaður 1945- 1953 og skipstjóri til 1966, gerð- [st trúnaðarmaður Fiskifélags Islands á Eskifirði 1967 og erind- reki félagsins í Austfirðingafjórð- ungi frá 1972. Samtímis hefur ^ann sinnt störfum heilbrigðis- fulltrúa Eskifjarðar. Eftir langa samleið koma mörg atvik upp í hugann. Undirritaður var svo lánsamur að kynnast Uilmari fyrir fjórum áratugum er vjð vorum samtímis á vetrarvertíð v'ð Faxaflóa, hann þástýrimaður á Björgu SU 9. Með framkomu sinni og störfum var hann okkur Ser yngri hvatning til eftirbreytni með sinni hefluðu framkomu og snyrtilegu vinnubrögðum. Eg minnist hans inni á Reyðar- f|rði fyrjr þremur áratugum, þá reð miklu hið mannlega afl áhafna afköstum og getu við síld- veiðarnar. Þá kom Hilmar til Hjálpar með skipshöfn sína inni á j'Rákarbót" og bjargaði besta ^asti sumarsins eftir að aflið þraut u)á okkur. Eg man hann fyrir tveimur ára- tugum austur í Meðallandsbugt, Þar sem við glímdum sameigin- lega við stórþorskinn og við komum með nótina og tókum þorsktorfuna, sem Hilmar var að leggja netin sín ofan í. Pá varð ég hrifnastur af prúðmennsku Hilm- ars Bjarnasonar, að fá ekki á öldum Ijósvakans þá einkunn sem mér bar. Við skipstjórn var Hilmar farsæll. Þar komu glögglega fram hæfileikar hans og hans ágætu skipshafnar, sem fylgdi honum fast, skipuð einvalaliði, við síld- veiðar á sumrin og þorskveiðar á vetrarv’ertíðum á henni Björgu SU 9, sem svo sannjrlega bar nafn með rentu. Hilmar á mörg áhugamál. Eftir að hann hætti sjómennsku hefur hann unnið ómetanlegt björgun- arstarf gamalla minja, eins og að bjarga „Gömlubúð" á Eskifirði, stofnsetja og koma þar fyrir Sjó- minjasafni Austurlands, sem jafn- framt er hið merkasta byggða- safn. Hilmar hóf ungur þátttöku f störfum Fiskifélags íslands. Hann er trúr og sannur félagsmaður, hefur verið fulltrúi á fjórðungs- þingum fiskideilda í Austfirðinga- fjórðungi og í stjórn sambandsins frá 1951, var kosinn á Fiskiþing 1968, og síðan. Hann var kosinn forseti Fiskiþings 1973 til 1985 og varaforseti síðan og í stjórn félagsins hefur hann setið frá 1973. Erindrekastarf Fiskifélagsins á Austfjörðum er erfitt starf, því umdæmið nær norðan frá Langa- nesi suður til Hornafjarðar og störfin eru margbreytileg. Það er lærdómsríkt og skemmtilegt að ferðast með Hilmari, því hann er hafsjór af fróðleik um hérað sitt og hefur miðlað okkur, sem með honum höfum ferðastdrjúgum og þá gjaman innan um í bundnu máli, sem hann fer létt með, enda brageyrað næmt. Á þessum merku tímamótum sendi ég Hilmari Bjarnasyni og hans ágætu konu Sigrúnu Sigurð- ardóttur innilegustu hamingju- og velfarnaðaróskir, frá stjórn og starfsfólki Fiskifélags íslands. Persónulega þakka ég þeim góð kynni og aðhlynningu, en ekki hvað síst fyrir styrka hand- leiðslu í félagsmálastarfi okkar á Austfjörðum. Þorsteinn Gíslason ÆGIR-55
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Ægir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.