Ægir

Ukioqatigiit

Ægir - 01.11.1987, Qupperneq 16

Ægir - 01.11.1987, Qupperneq 16
632 ÆGIR 11/87 Þórður Friðjónsson: Sjávarútvegur og efnahagslífið Mikið góðæri hefur sett svip sinn á þjóðarbúskapinn síðast- liðin tvö til þrjú ár. Landsfram- leiðsla hefur vaxið að jafnaði um 5V2-6% á ári. Vegna batnandi viðskiptakjara hafa þjóðartekjur aukist enn örar, eða um 7-71/2% á ári. Kaupmáttur atvinnutekna á mann hefur aukist um 35-40% frá 1985. Á þessu ári stefnir í um 16% aukningu kaupmáttar at- vinnutekna á mann, sem er lík- lega meiri aukning kaupmáttar milli tveggja ára en nokkru sinni frá því á stríðsárunum. Mikil eftir- spurn hefur verið eftir vinnuafli og reyndar meiri en framboðið. Ein meginástæða fyrir þessu góðæri eru hagstæð skilyrði í sjávarútvegi. Hvort tveggja hefur farið saman; aukinn sjávarafli og hækkandi verð á afurðum erlend- is. Aðrar ástæður sem má nefna í þessu sambandi eru lækkun olíu- verðs og mikil eftirspurn í efna- hagslífinu af völdum halla á ríkis- sjóði og mikils innstreymis er- lends lánsfjár, einkum á þessu ári. Nú eru hins vegar horfur á verulegum umskiptum í efna- hagslífinu. Þjóðhagsáætlun og fjárlagafrumvarp fyrir árið 1988 gera ekki ráð fyrir neinum vexti landsframleiðslu og þjóðartekna á næsta ári. Ástæða er jafnframt til að ætla að forsendur þessara áætlana séu of bjartsýnar. Þessu veldur fyrst og fremst tvennt. í fyrsta lagi er líklegt að afkoma þjóðarbúsins verði lakari en reiknað var með vegna gengis- falls dollarans að undanförnu og hægari hagvaxtar í heiminum í kjölfar verðhrunsins á verð- bréfamörkuðum víða um heim nýlega. í öðru lagi eru ríkar ástæður til að draga meira úr afla en gengið var út frá við gerð þjóð- hagsáætlunar og fjárlagafrum- varpsins. Þetta tvennt gæti þýtt samdrátt í framleiðslu og þjóðar- tekjum á næsta ári. Afli og framleiðsla sjávarvöru Afli hefur aukist um 45% á síð- ustu þremur árum. Þannig jókst hann á föstu verði um 14% 1985, 171/2% 1986 og í ár stefnir í um 8% aukningu. Þótt þessi aukning skiptist misjafnlega á fisktegundir munar langmest um aukningu þorskafla og rækjuafla. Sjávar- vöruframleiðslan jókst á þessu tímabili um 28%. Ekki hefur einungis aflast ve^ a síðustu árum heldur hefur verð a sjávarafurðum einnig hækka mikið. Sem dæmi má nefna a verð á freðfiski í Bandaríkjado urum hefur hækkað um 55% rra 1984. Verð á saltfiski hefur hækkað enn meira á þessu tíma bili, eða um 90%. Sé litið á þetra ár sérstaklega hefur verð á tm fiski hækkað um 23% í íslenskun krónum og á saltfiski um 25 Ýmislegt bendir til þess að ns' verð erlendis hafi náð hámarH bili og reyndar hefur ver sumum afurðum lækkað á si ^ ustu mánuðum, meðal annars rækju og hörpuskel. . Horfur um afla á næsta ári e óvissar. Ekki hafa enn ver teknar ákvarðanir um hámar ^ afla einstakra tegunda. Ste n að því að frumvarp til Ia8a u ir stjórn fiskveiða verði lagt ' Alþingi á næstu dögum. Jarn.ra jr verða fljótlega teknar ákvar a um hámarksafla. Forsendurþ) hagsáætlunar gera hins ve§ar.-v. fyrir um 2% samdrætti ' arafla. Á hinn bóginn var rei með að breyting á afurnaSanl. setninguvegiuppámóti^ajð5|a drættinum þanmg að tram ^ sjávarvöru verði svipuð 0 þessuári. hefur Hafrannsóknastofnun hins vegar lagt til að verU ta verði dregið úr þorskafla a , ári. Tillögur stofnunarinnar sér 10-20% samdrátt > sjavar
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Ægir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.