Ægir - 01.11.1987, Blaðsíða 30
646
ÆGIR
11/87
Alda Möller:
Um fisksins
aðskiljanlegu náttúrur
Sveiflur
érlendis eru margir
þátttakendur í um-
ræðum um fiskveið-
ar og fiskvinnslu og
hljóta ókunnugir fljótt að sann-
færast um að líf okkar mótast
öðru fremur af því hvernig þar
gengur og að ástandið er æði
sveiflukennt. Ýmist er fiskskortur
á mörkuðum eða birgðir hlaðast
upp, ýmist er mannekla eða at-
vinnuleysi. Ýmist er aflahrota eða
ördeyða. Allt þetta ber keim af
sveifium þess atvinnulífs, er
byggir á vertíðum og er enn að
mörgu leyti á stigi veiðimennsku
frekar en iðnaðarþjóðfélags. í
rannsóknastörfum þekkjum við
þessar sveiflur líka. Eina vikuna
er mikill áhugi fiskverkenda á
einhverju verkefni eða vanda-
máli, en þeir sýna síðan niður-
stöðum lítinn áhuga. Kemur þá
ýmist í Ijós að vandamálið leið
hjá eða að önnur voru í millitíð-
inni orðin miklu stærri.
Oft kemur líka upp viss tog-
streita hjá þeim er vinna að rann-
sóknum í þágu atvinnuveganna.
Hugsunin er annars vegar sú að
komast til botns í viðfangsefninu,
binda alla lausa enda - en hins
vegar að skila niðurstöðum strax
og þær hafa hagnýtt gildi, þó að
þær veki fleiri spurningar en þær
svara. Hið fyrra er nær eðli vís-
indalegra rannsókna. Náin tengsl
við fiskiðnaðinn krefjast þess hins
vegar, að sífellt sé unnið að verk-
efnum sem hafa beint hagnýtt
gildi og þar þarf rannsóknafólkað
temja sér meiri óþolinmæði en
hingað til og betra tímaskyn. Iðn-
aðurinn þarf hins vegar í auknum
mæli að ráða til sín fólk er sjálft
vinnur að ýmsum athugunum, en
kann jafnframt að nota sér starf-
semi rannsóknastofnana og að
fylgja verkefnum eftir.
Hollt og gott
Að mörgu leyti erekki amalegt
að taka þátt í rannsóknum á fiski
þessi árin því að fá matvæli þykja
hafa roð við fiski að næringar-
gildi. íslendingar hafa reyndar
alltafvitað um hollustufisks-t.d.
skrifaði íslenskur lífeðlisfræðingur
árið 1930 þjóðlega bók um matár-
æði og sagði það almæli að fiskur
gerði menn gáfaða. Athygli
manna hefur undanfarið beinst
mest að hollustu fiskfitunnar og
fram komið að hún sé beinlínis
hjartastyrkjandi og m.a.s. að
neysla á mögrum fiski verndaði
menn gegn hjartaáföllum. í
þessum umræðum þykir mér
gleymast að fiskur stendur fyrir
sínu í fæði fólks alveg án tilvitn-
unar í lífshættulega sjúkdóma.
Lýsi er sjálfsagt að selja sem lyf
við sjúkdómum en fisk á að selja
sem mat, sem hægt er að njota
vegna efnisgæða og í kaupba?11
með góðri samvisku. Næringar-
fræðin ein stendurekki undirsölu
áfiski, holltverðureinnigaðvera
gott. í sölu á íslenskum þorski
finnst mér t.d. að leggja e'81
áherslu á, að hann er bragðmild'
áferðargóð náttúruafurð ur
ómenguðum sjó, próteinrí
fæða, auðmelt og orkusnauð.
Tvennt hið síðastnefnda er miki
hjartans mál, t.d. eldra fólki og
fólki er borðar oft á veitingahús-
um. í ofneysluþjóðfélögum, Þar
sem fáir vinna erfiðisvinnu, mun
verða lögð vaxandi áhersla á, a
fæði sé létt og þá fitulítið til a
halda sér í formi. Nýjar neyslu-
venjur ryðja sér líka til rúms a
saltfiskmörkuðum okkar og mér
er sagt að tandurfiskurinn *e
útvatnaður svo lengi og vel a
hann líkist helst nætursaltaða
fiskinum okkar. Meðalfeitan fis
s.s. kola og karfa má selja undir
sömu kjörorðum og þorsk en fyrir
feitan fisk s.s. síld og lax verður
að höfða til bragðgæða og tram
reiða sem sérrétt (delicacy). hetta
kunnu æsir, til forna því að h°r
kvað:
„Át ég í hvíld,
áður heiman fór ég,
síld og hafra,
saddur er ég enn".